Yfir 1000 heimili bođin upp á nćstu vikum

Ţetta segja Hagsmunasamtök heimilanna. Ţetta er ţađ sem blasir viđ í stefnu stjórnvalda. Ţau eru í bandi hjá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum. Sú stofnun heimtar uppbođ. Uppbođ skulu ţađ vera, segja Steingrímur stimamjúki og Ögmundur keflađi. Já, keflađur er hann, ţađ sáu allir í Kastljósi í vikunni, ađ ekki leiđ honum vel ađ tala eins og hann gerđi, en verđur ađ láta sig hafa ţađ, ţví ađ hann ţráđi ađ eigin sögn ađ verđa aftur ráđherra, en gerir ţađ á skilorđi forystunnar, Steingríms stórráđa, Katrínar sem lćđist og einhvers ritara flokksins sem ég man ekki hver er.

Á međan fćr launafólk ađ blćđa, og nú er ţađ bara amma gamla eđa Hótel mamma sem verđa ađ bjarga mörgum frá ţví ađ taka sér bólfestu í aflóga báti vestur á Granda međ öđru útigangsfólki.

Ţessi stjórn er ekki vinstri stjórn frekar en ég er pelíkani á flugi yfir pýramída í Egyptalandi. 


mbl.is Fjöldi heimila á uppbođ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  (netauga)

Ţetta er náttúrulega bara hrćđilegt ástand.

(netauga), 24.9.2010 kl. 19:58

2 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Já Jón, ţađ er deginum ljósara ađ Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn hefur sett stjórnvöldum stólinn fyrir dyrnar og beinlínis bannar ţeim ađ halda til streitu "bjargráđum heimilana" ţeir vilja ekki ađ bankarnir gefi tommu eftir í ađ hjálpa heimilum međ áframhaldandi eftirgjöfum á skuldum og vilja ađ gengiđ sé beint í upptökur á skuldum fólks, ţeir vilja enga linkind viđ ţessar árásir á heimilin!!!

Og ţađ er hörmulegt ađ Ögmundur skuli hafa látiđ sig hafa ţađ ađ stíga inn í ţessa ömurlegu stjórn, honum ekki til framdráttar.

Guđmundur Júlíusson, 24.9.2010 kl. 20:03

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, Edda, skelfilegt, nú fyrst byrjar ţađ fyrir alvöru.

Jón Valur Jensson, 24.9.2010 kl. 20:05

4 identicon

Sérhver ţjóđ hefur ţau stjórnvöld sem hún á skiliđ -

Ţórhallur Heimisson (IP-tala skráđ) 24.9.2010 kl. 20:06

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Alveg rétt hjá ér, Guđmundur, og minnumst ţess, ađ nýju bankarnir keyptu kröfur hrunsbankana međ miklum afföllum.

Jón Valur Jensson, 24.9.2010 kl. 20:07

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţórhallur ţú ert ađ brýna ţjóđina til ađ gera ţađ sem í henni býr.

Mćltu ţetta ţá manna heilastur.

Jón Valur Jensson, 24.9.2010 kl. 20:08

7 Smámynd: Árni Gunnarsson

Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn má ekki vera ráđvilltum stjórnvöldum skálkaskjól í örlagaríkasta samfélagsmáli ţjóđarinnar gegn um aldir.

Mér finnst ástćđa til ađ krefja stórnvöld um afdráttarlausa yfirlýsingu um ţetta efni.

Hefur íslenskum stjórnvöldum veriđ bannađ af ţessu "yfirţjóđlega valdi?" ađ verja heimili íslenskra fjölskyldna sem búsetu hafa í eigin landi?

Svariđ vil ég ađ verđi afdráttarlaust án nokkurra tenginga viđ orđhengilshátt.

Árni Gunnarsson, 24.9.2010 kl. 20:12

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Mér sýnist ţađ, Árni (svar mitt viđ spurningu ţinni). Ég veit ekki betur en mín eigin eyru hafi heyrt ţetta fullyrt útţrykkilega á öldum ljósvakans af vörum Steingríms fjára* fyrir nokkrum mánuđum.

* Fjári er gamalt viđurnefni fjármálaráđherra, var t.d. iđulega notađ um monsieur Mathiesen, og ég minnist ţess í Arnarhváli ţegar ég lagđi sem mest leiđ mína ţangađ á sjöunda áratugnum.

Jón Valur Jensson, 24.9.2010 kl. 20:17

9 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Viđ höfum öll ţau vopn sem viđ ţurfum í höndum okkar.  Ţađ vantar bara samstöđu.  Fyrir tćpu ári blésu Hagsmunasamtök heimilanna til fyrsta greiđsluverkfallsins af ţremur.  Ţađ síđasta hófst í vor og er ótímabundiđ.  Ţeir sem vilja taka ţátt í frelsisbaráttu íslenskra heimila geta gert ţađ međ ţví ađ taka ţátt í greiđsluverkfalli.

Marinó G. Njálsson, 24.9.2010 kl. 21:25

10 Smámynd: Árni Gunnarsson

Jón Valur. Ţetta svar (sem ég trúi ađ muni byggjast á almennum skilningi) nćgir mér ţó ekki. 'Eg tel ađ ţarna dugi ekki almennur skilningur. Ţetta er svo krefjandi vitneskja í ţeirri stöđu sem nú blasir viđ ađ allri óvissu ţarf ađ eyđa.

Ég nefndi yfirţjóđlegt vald. Skelfilegur samfélagsvođi vofir yfir dýrmćtustu stođum samfélagsins og ţar á ég auđvitađ viđ heimilin.

Ég hata orđhengilshátt eins og öllum má vera ljóst sem lesiđ hafa stafkrók af skrifum mínum eđa átt viđ mig orđastađ augliti til auglitis.

Ég segi nú ađ ef svar ţitt Jón Valur er byggt á stađreyndum ţá er Ísland hernumiđ land.

Ţađ er mikill atburđur og sögulegur og um hann á ţví ađ rćđa á ţeim vettvangi innan lands sem utan.

Ţá er Stjórnarráđ Íslands valdalaus stofnun um öryggismál ţjóđarinnar á sviđi innaríkismála sem og utanríkismála ađ nokkru líka.

Ţađ gćti jafnframt leitt hugann ađ ţví hvort ekki hafi veriđ stigin óţarflega mörg skref og örlagarík í umsóknarferli ESB ađildar.

Árni Gunnarsson, 24.9.2010 kl. 21:41

11 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Var ţađ ekki ćtlunin ađ ríkiđ eignađist allar íbúđir annars

Misti manninn minn des 2007 vinnuna birjun 2009  og íbúđina 1010 hún er ađ koma í ferliđ

Hvađ vilja ţeir meir ,

Er skrítiđ ađ mađur sé kvíđin óg reiđur og liđur illa

Nei barahjálpa útrásarvíkingum

Kveđja Óla reiđa :-(

Ólöf Karlsdóttir, 24.9.2010 kl. 21:50

12 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Skil ţig fullkomlega Ólöf, ţetta er ekki létt ţessa dagana og átt ţú alla mína samúđ, og er vonandi ađ einhver skriđ komi á nýtt stjórnarmynstur í kjölfar ţess ađ ţessi stjórn er í ţann mund ađ falla á nćstu mánuđum, og á ţessum málum verđi tekiđ  af  festu. (vonandi)

Guđmundur Júlíusson, 24.9.2010 kl. 22:40

13 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Ég tek undir orđ Guđmundar til Ólafar.En spurningin er ţessi ríkisstjórn á vetur setjandi. Ég segi nei.

Ingvi Rúnar Einarsson, 25.9.2010 kl. 00:01

14 Smámynd: Jón Valur Jensson

Afsakiđ fjarveru mína.

Ólöf, hlutskipti ţitt er ţungt. Ţú átt samúđ mína og samstöđu.

Ég hygg ađ Hagsmunasamtök heimilanna verđskuldi meiri ţátttöku fólks, ţađ verđur ađ verja sig fyrir ţessum stjórnarháttum og stjórnleysi stjórnvaldanna!

Jón Valur Jensson, 25.9.2010 kl. 00:11

15 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl og blessuđ

Einhvernvegin hef ég ţađ á tilfinningunni ađ ríkisstjórn Íslands sé kúguđ af Alţjóđagjaldeyrissjóđnum.

Bankarnir fá algjörlega vinnufriđ fyrir ríkisstjórninni ađ hnébeygja skuldara.

Vinnubrögđ eru ekki í anda Jesú Krists.

"Ţađ sem mađur sáir, ţađ mun hann og uppskera."

Sorglegt ađ lesa innleggiđ hennar Ólafar.

Guđ veri međ ykkur

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 25.9.2010 kl. 00:17

16 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kćrar ţakkir fyrir góđ orđ, Rósa.

Afar gott viđtal var viđ Ásgerđi Jónu Flosadóttur í Fjölskylduhjálpinni í morgunţćtti Sigga storms á Útvarpi Sögu nú í vikunni. Mjög vel heppnađ hjá henni – leggiđ viđ eyrun, ef ţiđ takiđ eftir ţessu í endurtekningu í dag eđa á morgun.

Jón Valur Jensson, 25.9.2010 kl. 08:14

17 identicon

Heill og sćll; Jón Valur - og ađrir gestir ţínir, hér á síđu !

Ég mun ei; tjá mig frekar, á síđu ţinni, um ţann illa hug, sem ég ber til hinnar morknu valdastéttar á Íslandi, Jón Valur, ţví vart vil ég misbjóđa Kristilegri hugsun ţinni, sem margra annarra hér, fornvinur góđur, međ mínum frekari hugrenningum, um ţetta tiltekna málefni, ađ svo komnu - hvađ, svo sem síđar kynni ađ skrifast, af minni eykt.

Međ beztu kveđjum; sem jafnan /

Óskar Helgi 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 25.9.2010 kl. 14:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband