Stćkkunarferli ESB (sem vill leggja undir sig alla Evrópu) er "irreversible", óviđsnúanlegt, ţađ verđur ekki til baka snúiđ, ađ ţess eigin sögn

Ţótt einhverjir komi af fjöllum, er ţetta dagljóst af samţykktum ESB. Í 'Joint Declaration: One Europe', sem er partur af FINAL ACT TO THE TREATY OF ACCESSION TO THE EUROPEAN UNION 2003 (vegna tíu nýrra međlimaríkja*), segir m.a.:

 

  • "Today is a great moment for Europe. We have today concluded accession negotiations between the European Union and Cyprus, the Czech Republic, Estonia, Hungary, Latvia, Lithuania, Malta, Poland, Slovakia and Slovenia. 75 million people will be welcomed as new citizens of the European Union.
  • We, the current and acceding Member States, declare our full support for the continuous, inclusive and irreversible enlargement process. [Takiđ eftir: Ţađ stćkkunarferli ESB er "irreversible", óviđsnúanlegt, ţađ verđur ekki til baka snúiđ! Innsk. JVJ.]The accession negotiations with Bulgaria and Romania will continue on the basis of the same principles that have guided the negotiations so far. The results already achieved in these negotiations will not be brought into question. Depending on further progress in complying with the membership criteria, the objective is to welcome Bulgaria and Romania as new members of the European Union in 2007. We also welcome the important decisions taken today concerning the next stage of Turkey's candidature for membership of the European Union. [Ţeir líta án alls vafa sömu augum á stefnu sína ađ innlima Ísland, eins og ţeir gerđu ţarna varđandi Búlgaríu og Rúmeníu. Innsk. JVJ.]
  • Our common wish is to make Europe a continent of democracy, freedom, peace and progress. The Union will remain determined to avoid new dividing lines in Europe and to promote stability and prosperity within and beyond the new borders of the Union. We are looking forward to working together in our joint endeavour to accomplish these goals. [Hugsiđ síđur um fagurmćlin en ţađ markmiđ, sem í ţessu felst raunverulega og kristallast í lokasetningunni hér á eftir. Innsk. JVJ.]
  • Our aim is One Europe."

Ţarna sést markmiđiđ svart á hvítu. Ţađ er ađ innlima öll lönd álfunnar í Evrópubandalagiđ, Rússland ekki undanskiliđ. Ţetta er markmiđ leiđtoga allra međlimaríkjanna samkvćmt nefndu skjali.

Ţar fyrir utan hefur ESB og ekki sízt lönd eins og Ţýzkaland, Spánn, Frakkland og Bretland, sem stundađ hafa rányrkju á Íslandsmiđum, jafnvel međ vopnavaldi (síđast fyrir ađeins 35 árum), sérstakan áhuga á innlimun Íslands í bandalagiđ, enda gríđarlegir hagsmunir ţar í húfi, sem sótzt er eftir af ţeirra hálfu.

*  Ţ.e. í ađildarsamningi Tékklands, Eistlands, Kýpur, Lettlands, Litháens, Ungverjalands, Möltu, Póllands, Slóveníu og Slóvakíu), í ACT ţess samnings.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég var ađ birta nú fyrir og um hádegiđ mikilvćga, efnisríka grein á öđru bloggsetri mínu: ESB-sinninn Hallgrímur Thorsteinsson ţarf ađhald!!!

Jón Valur Jensson, 6.11.2010 kl. 13:39

2 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

Merkilegt plagg atarna og ţađ er ekki laust viđ ađ ţessi silkiklćddi járnhnefi skjóti mér skelk í bringu.  Minnir mig helst á kafla í Mein Kampf eđa viđlíka stefnulýsingum. 

Ragnar Kristján Gestsson, 6.11.2010 kl. 13:54

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Evróska Samaneiningin og forveri hennar Evrópska Samneytiđ byggja bćđi á sameiginlegri menningararfleiđ hćfs meirihluta fullveldshafanna sem afsala sér ekki öllu fullveldinu  til ađ hún ES megi fullkomast í tíma.

Mennigararfleiđ merkir kannski skinnaritun á Íslandi. Í ES er ađal merkingin stofnanna herveldi.

Ţegar Íslendinga lćra ađ bera virđingu fyrir öđrum ríkjum og skilja hlutina ţeirra skilning ţegar ţađ á viđ ţá  má segja ađ ţeir hafi ţroskast í alţjóđasamburđi.

Mengingararfleiđ segir allt sem ţarf í greindra manna huga.  Ég hef ekki hernađarmátt eđa fjármagn til ađ brúka kjaft viđ hćfan meirihluta í Brusasell.

Júlíus Björnsson, 6.11.2010 kl. 14:38

4 identicon

Heill og sćll Jón Valur - sem ađrir gestir ţínir; hér á síđu !

Jón Valur !

Aldrei; sem nú á dögum, sannar stórríki Rússnesku víđátturnar, gildi sitt, gegn ţessu Ţýzk- Frakkneska skrýmsli, hér í Vesturálfu.

Tilvera Rússlands; ein og sér, útilokar frekari útţenzlu ESB í álfunni, sem betur fer, og rétt er ađ minnast ţess, ađ Rússland er einnig, verulega ráđandi, í Asíu hluta sínum, međ tilliti, til ţeirrar miklu álfu, einnig.

Ţví; er Íslendingum, aldrei mikilvćgara en nú, ađ leita stuđnings, austur ţar - sem og; í Ameríkunum  ţrem, jafnframt - og víđar, fornvinur góđur.

Međ beztu byltingar kveđjum; sem jafnan - og fyrri /

Óskar Helgi 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 6.11.2010 kl. 15:10

5 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Jón ţađ er eins gott ađ ţađ sé hamrađ á ţessu en skírsla Utanríkismálanefndar fyrir ţennan örlagaríka dag 16 júní 2009 en hún tók ţetta skýrt fram ađ ţađ eru engin ákvćđi um úrsögn í dag. Í ensku ţýđingunni hefir veriđ stytt mikiđ en hún fór sem veganesti til Brussel http://eng.utanrikisraduneyti.is/media/Skyrslur/Unofficial_Synopsis_of_the_Report_from_the_Committee_on_Foreign_Relations_10_July_2009.pdf

Valdimar Samúelsson, 6.11.2010 kl. 16:11

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hjartans ţakkir fyrir innlegg ykkar hér á síđunni, ekki sízt fyrir ţetta frá Ragnari Kristjáni. Svo má bćta ţví viđ, ef einhver skyldi telja Júlíus hlynntan ESB, ţá fer ţví fjarri, hann er einmitt mjög gagnrýninn á stórveldabandalagiđ.

Jón Valur Jensson, 6.11.2010 kl. 16:30

7 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Nú er ţađ óviđsnúanlegt.  Jćja ţađ var nú gott.  Ţá er ţetta frá gengiđ og hćgt ađ snúa sér ađ öđrum málum svo sem hvenćr viđ getum tekiđ upp Evru og hvort hugsanlegt sé ađ flýta fyrir ţví ferli einhvernveginn miđađ viđ fyrirliggjandi reglur EU.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 6.11.2010 kl. 16:54

8 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ég vil, fjölbreytni, samanburđ og val. Jafnrétti og brćđralag. Fjarlćgđin gerir fjöllin blá. Grasiđ grćnna hinum megin viđ lćkinn. Ég er móti breytingu, breytinga vegna eingöngu Ţađ eru eftirsóknarverđ forréttindi ađ vera óháđur öđrum um afkomu. Sćlla er ađ gefa en ţiggja. Í EU hafa fjölmiđlar alltaf lútiđ vilja stjórnvalda, hinsvegar einkenndust fjölmiđlar á Íslandi hér oftast af sjálfstćđum athugum eđa frumrannsóknum frétta manna hér áđur. Síđust 30 ár má greinlega  sjá ađ sauđafréttmenska EU rćđur hér ríkum.

Enginn veit hvađ átt hefur fyrr en misst hefur. Ţađ er vaxandi spenna á milli Risa-Blokka í heiminum.

Virđing er gagnkvćm og skođa hlutina frá sjónarhorni hins ađilans. Ekki spyrja heimskulegra spurninga.  Kynna sér málin frá fyrstu hendi.  Ţá sleppa menn viđ spurninga stađfestingar lista. Hver vill lokast inn í EU ţegar hún er orđin einsleitt.

Júlíus Björnsson, 6.11.2010 kl. 17:05

9 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Hér er Utanríkisnefndarálitiđ á Íslensku http://www.althingi.is/altext/137/s/0249.html og sá partur sem ţeir sendu međ umsókninni sem er ţó án skilyrđa. http://eng.utanrikisraduneyti.is/media/Skyrslur/Unofficial_Synopsis_of_the_Report_from_the_Committee_on_Foreign_Relations_10_July_2009.pdf  

Valdimar Samúelsson, 6.11.2010 kl. 17:15

10 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Jón Valur,ég geri mig vonir ađ ţú farir á stjórnlagaţing.Ţví treysti ég ţví ađ ţú komir međ ţá tillögu ađ ţađ ţurfi 2/3 atkvćđavćgi í ţjóđaratkvćđisgreiđslu,til ađ ţjóđin afsali sér fullveldi til ESB.

Ţađ er öllum hugsandi mönnum ljóst,ađ ţađ verđur illmögulegt ađ snúa tilbaka,ef viđ álpumst ţangađ inn.

Leitum heldur samstarfs Noregs,Grćnlands og Fćreyja,og stöndum vörđ um auđlindir okkar,bćđi veraldlegan auđ,sem og mannauđ.

Ingvi Rúnar Einarsson, 6.11.2010 kl. 17:20

11 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ávinningurinn af milli ríkja samningum er ađ ţeir hafa stjórnlaga gildi. Í Brussel er alltaf veriđ ađ betur umbćta uppbyggingu flokkađra stjórnskrárlaga  sem eru unni upp úr ţessum ávinningum og ţegar ţarf eru send til EU fulltrúa ţingsins til samţykktar. [Bak viđ tjöldin]. Ég kann nćstum utan ţessa sí stćkkandi stjórnaskrá.  Utanríkisnefndar álitiđ hér sannar ađ ađilarnir í ţví kunna greinlega ekki ađ lesa.  Allt sem ţeir segjast hafa komist ađ er allt númerađ skilmerkilega  í núverandi stjórnarskrádrögum EU. Ţađ veriđ eyđa fé skattborgaranna í óţarfa.

Plottiđ í Brussel er ađ  [stjórnmála] elíturnar eigi auđlindirnar.  Hinsvegar stjórnar Brussel kvóta skiptingu og hámarksverđum á ţví sem fellur undir samkeppni grunninn.

Hvađ hefur mađur ađ gera viđ eignarrétt mađur hefur ekki ráđstöfunarrétt.  Ráđstöfunarréttur takamarkast viđ sögulega eftirspurn innan efnahagslögsögu auđlindar sem kemur viđ sögu.  Ef ţessi efnahagslögsögu skortir auđlind ţá ţarf ađ gefa eitthvađ af eigin ráđstöfunarrétti í samráđi viđ Brussel.

Brussel er tryggđir fjarmál yfirburđir međ Seđlabanka EU og ţjóđar Seđlabanka kerfinu undir honum. Fjárfestingarbanka EU [Ţjóđverja og Frakka 50%, en búiđ er opna yfir UK ţegar ţeir skipta um skođun í frumskjali] 

Fjárfestingabanki í meirihluta Svía, Dana og Finna mun svo sérhćfa sig á norđurslóđum en vera undir fjárfestinga banka EU. 

Júlíus Björnsson, 6.11.2010 kl. 17:41

12 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll og blessađur

Ég vona ađ viđ verđum ekki međ í hinu nýja Rómarríki sem er ađ rísa. Spádómar Biblíunnar eru ađ koma fram í Evrópu. Sakaría 14. 1.-11.

Í versi 12 stendur: "Og ţetta mun verđa plágan, sem Drottinn mun láta ganga yfir allar ţćr ţjóđir, sem fóru herför gegn Jerúsalem:"

Ég vil ekki vera međ í ţessari herför en ef Ísland gengur í ESB ţá verđur krafist ađ Íslendingar komi í Evrópuherinn. Viđ fáum engar undanţágur međ eitt eđa neitt. ESB mun mergsjúga okkur og viđ munum verđa ţrćlar forráđamanna í Brussel og ég trúi ţví ađ ţeir sendi ódýrt vinnuafl hingađ á kostnađ Íslendinga. Ţetta bara má ekki gerast. Sorry ég hef antipat á ţessu ESB ríki.

Ísraelsmenn bíđa enn eftir ađ Messías komi. Ţeir trúđu og trúa ekki ađ Jesús Kristur hafi veriđ Messías.  Ţađ mun koma fram annar sem Ísraelar halda ađ sé Messías sonur Guđs.  Hann vinnur fyrir Ísraelsmenn ađ ţví er ţeir halda en hann er blekkingarmeistari. Verđur hann eins konar njósnari fyrir ESB? Viđ getum einnig lesiđ um hann í spádómum Biblíunnar ?

Megi Guđ varđveita ţessa litlu ţjóđ sem tilheyrir bćđi Ameríku flekanum og Evrópuflekanum en hér skiptast jarđflekarnir eins og viđ vitum öll.

Shalom/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 6.11.2010 kl. 20:40

13 identicon

Ég er orđlaus.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 6.11.2010 kl. 23:42

14 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, vertu bara orđlaus til morguns, Ragna.

Svo ferđu í messu og hugsar málin betur.

Ekki ţađ ađ ég viti neitt um uppfyllingu framtíđarspádóma Sakaría.

Ómar Kristjáns, ţú ert nú meiri bođflennan međ ţitt ögrandi tal hér, heldurđu ađ viđ vitum ekki, ađ ţađ er bćđi útlátaminna og hagstćđara ađ fara ađrar leiđir í gjaldmiđilsmálum en ađ velja ţessa evru ţína? Hún ţarf nú ađ byrja á ţví ađ sýna og sanna ađ hún lifi af sinn fyrsta aldarfjórđung.

En ađ sjálfsögđu höfnum viđ ţessu frekjubandalagi ţínu, sem ćtlar okkur ađ minnka makrílveiđar hér um 100.000 tonn, vill ađ auki hrifsa af okkur allt framtíđar-ákvörđunarvald um slíkar flökkustofnaveiđar og skella á okkur sinni andstyggilegu sjávarútvegsstefnu og hleypa Spánverjum, Bretum o.fl. í fiskveiđar stađbundinna stofna okkar ađ auki.

Jón Valur Jensson, 7.11.2010 kl. 01:23

15 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég má til međ ađ benda hér á frábćra grein eftir Björn Bjarnason á Bjorn.is: Fćkkar strandríkjum viđ N-Atlantshaf um eitt, Ísland? – sennilega var ţetta flutt sem erindi í Heimssýn í gćr (en af hverju fć ég aldrei fundarbođ frá félaginu?). Ţiđ verđiđ ađ lesa ţetta mjög svo vandađa yfirlit Björns um allt ţađ mál frá A til Ö – líka ţeir sem geta ekki glađzt yfir ofstopa ESB gagnvart okkur.

Jón Valur Jensson, 7.11.2010 kl. 01:31

16 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Ég fór á ráđstefnuna,og hlustađi á Björn.Nokkuđ var ég undrandi yfir ţessu erindi,kannske er ţađ vegna ţess ađ ég hef sjaldan veriđ honum eins sammála.Erindi Högna Högdal var eitt athuglisverđa erindiđ,og sýnir hvađ lítil riki,sem og Fćreyingar geta veriđ raunsćir.Ţá var erindi frá Grćnlandi,( sem er eina ríkiđ,sem vitađ erum,sem hefur gengiđ úr ESB),athyglisvert,ţeir skilja ţađ ađ land ţeirra,er ţađ sem öll ríki og ríkjasambönd vilja komast yfir.Páll Vilhjálmsson hefur greint frá ţessi í sínum  ploggum.

Ingvi Rúnar Einarsson, 7.11.2010 kl. 02:36

17 identicon

Heil og sćl; á ný !

Jón Valur !

Í hverju; er FRÁBĆRNI Björns Bjarnasonar, af Engeyjar ćtt fólgin ?

Einhver: ţeirra mestu skemmdarverka manna, sem viđ erum nú ađ súpa seyđiđ af, ţar á ferđ, sem kunnugt er, líkt og ţau hin, flokks systkina hans - og eiga ekkert hrós skiliđ.

Tekur árhundruđ; ef ekki árţúsund, ađ hreinsa upp land og lýđ og fénađ allan, eftir frjálshyggju félagsskap B - D - S og V lista, svo til haga skyldi halda, fornvinur góđur.

Međ; ţeim sömu kveđjum - sem ţeim fyrri /

Óskar Helgi

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 7.11.2010 kl. 03:05

18 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ći, Óskar minn Helgi, viltu ekki bara lesa ţessa grein hans, sem ég sagđi frábćra. Ţađ eru orđ ađ sönnu, og ég trúi ţér til ađ hrífast af henni, ef ţú vogar ţér inn á síđuna til hans.

Hjartans ţakkir, Ingvi Rúnar, fyrir innlegg ţín hér og vingjarnleg orđ.

Vegna ţess sem ţú segir um 2/33 atkvćđavćgi í ţjóđaratkvćđisgreiđslu, til ađ ţjóđin megi afsala sér fullveldi til ESB, ţá vil ég láta ţess getiđ, ađ aukiđ atkvćđavćgi um framsal löggjafarvalds og annarra fullveldisréttinda er einmitt á stefnuskrá minni í ađdraganda kosninga til stjórnlagaţings, en ţar segi ég í 4. liđ:

"Svo alvarlegt fyrirbćri sem fullveldisframsal má ekki eiga sér stađ án lágmarks 75% samstöđu í ţjóđaratkvćđagreiđslu; ella gćti naumur meirihluti – í raun minnihluti allra kjósenda – fyrirgert fullveldi okkar og frelsi til ađ stjórna ţessu góđa landi."

Ennfremur segi ég ţar í e.k. eftirmála:

"Á stjórnlagaţingi mun standa baráttan um framtíđ Íslands. Tökum ţátt í kosningunum 27. nóvember, stöndum vörđ um réttindi landsins gagnvart erlendri ásćlni. Aldrei hefđu vinstri menn né beztu menn landsins tekiđ í mál, ađ naumur meirihluti ţjóđarinnar (segjum 51%) mćtti afsala landinu fullveldi međ ţví ađ ganga í Bandaríkin – og ađ ţannig vćri í raun minnihluti allra kosningabćrra manna (segjum um 43%) ađ taka slíka ákvörđun! Hér ţarf ađ vera sem mest eining međal ţjóđarinnar um stćrstu skref í breytingum á stjórnskipulaginu – fremur en ađ gleypt sé viđ sýndri veiđi, en ekki gefinni, hjá erlendum ríkjabandalögum, og kosta ţví jafnvel til ađ kljúfa ţjóđina í tvćr stríđandi fylkingar.

Áfram frjálst og fullvalda Ísland!"

Jón Valur Jensson, 7.11.2010 kl. 04:26

19 Smámynd: Jón Valur Jensson

2/3 átti ţetta ađ vera.

Jón Valur Jensson, 7.11.2010 kl. 04:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband