Ţessu lýgur ráđherrann: ađ Icesave-3-máliđ sé "ekki svo stórt"

Ţađ er í 1. lagi stórt í princípinu: afsal ísl. lögsögu undir dómstól í Hollandi og ensk lög!

Ţađ er afsal lögvarinna réttinda okkar skv. sjálfri stjórnarskránni, einnig ESB-tilskipun 94/19/EC, tryggingasjóđslögunum frá 1999 og gjaldţrotalöggjöfinni. Allt eru ţetta princípmál, og Ragnars H. Hall-ákvćđiđ, sem hysknu ţingmennirnir 44 vildu EKKI (= neituđu ţjóđinni um ađ) hafa međ í löggjöfinni, er eitt ţeirra.

Og ţetta merkir í 2. lagi allt um leiđ: risastórt fjárhagsvandamál, sem fjármálaráđherrann er manna virkastur ađ baka ţjóđ sinni – ađ setja ţann illbćrilega klafa á herđar henni saklausri – a.m.k. 15-falt stćrri vandi (og kannski 50-falt stćrri) en sá niđurskurđur heilbrigđiskerfisins, sem ráđherrann ćtlađi sér seint í haust og hefđi kostađ uppsagnir yfir 900 manna, en hann var gerđur afturreka međ.

Ennfremur er Icesave-III-löggjafarplaggiđ gríđarmikiđ afsal réttinda okkar skv. jafnrćđisreglum EES, varđandi vextina sem vćru meira en ţrefalt of háir, jafnvel ţótt um lögvarđa kröfu vćri ađ rćđa.

Krafan sjálf er meira ađ segja ólögvarinn uppspuni. Viđ megum ţetta ekki einu sinni, hvorki samkvćmt stjórnarskrá (40., 41., 77. gr.) né skv. fyrrnefndri tilskipun, sjá um ţađ orđ norska ţjóđréttarfrćđingsins, H É R !!!

Áhćttan er margfalt meiri en ráđherrann og skilanefndin vilja vera láta, m.a. vegna mikillar óvissu um eignasafn Landsbankans gamla (ţ. á m. vegna óvissu um greiđslugetu Landsbankans nýja til ađ inna af hendi afborganir í dollurum, pundum og evrum af skuldabréfi sem var 280 milljarđar, en er nú komiđ í 300 milljarđa).

Engir ţessara ađila geta ráđiđ viđ ţađ, ef gengissig verđur óhjákvćmilegt vegna afléttingar gjaldeyrishaftanna. Hinn kosturinn: ađ viđhalda gjaldeyrishöftunum, yrđi ţá stríđskostnađurinn af Icesave. En gengissig og gengisfelling eru sjálfkrafa hćkkun allra skulda ríkis, einstaklinga og fyrirtćkja.

Viđ kunnum ráđherranum engar ţakkir fyrir ţessi ólög hans og ćtlum ađ fella ţau!


mbl.is Icesave-máliđ ekki ţađ stórt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Steingrímur gefst ekki upp, hann vill ljúga ţessari ánauđ upp á  okkur saklausa ţjóđina. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 24.2.2011 kl. 01:01

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, hann lýgur enn, eins og hann er langur til. Hann laug nánast í fyrsta orđi, ţegar hann sagđi ţinginu, ađ Icesave-samningur vćri ekkert á leiđinni og ađ hann yrđi ađ sjálfsögđu fyrst borinn undir utanríkismálanefnd, en svo birtist hann međ Svavarssamninginn fullskapađan tveimur dögum seinna, 5. júní 2009, og bar hann ekkert undir utanríkismálanefnd! (Hann tryggđi sér ekki einu sinni stuđning viđ hann í eigin ţingflokki, áđur en hann lagđi frumvarpiđ fram, skv. uppl. Lilju Mósesdóttur).

Ennfremur er í hćsta máta líklegt ađ hann hafi logiđ međ Össuri Skarphéđinssyni um ađ hann vissi ekki af Mishcon de Reya-álitinu (sjá HÉR!

Hann laug einnig hér: sjá merkilega samantekt!

Ćtli ţađ sé ekki lengjast á honum nefiđ – eđa sortna í honum tungan?

Jón Valur Jensson, 24.2.2011 kl. 01:22

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Sćll Jón Valur og Jóna Kolbrún nátthrafnar:

En nú er komin dagur og er svo ađ sjá sem fólk í norđur Afríku sé ađ hrekja frá sér lýgina.   Ćtli ţeir sendi hanna međ göldrum hingađ norđur í besta móttakarann?   

 

Hrólfur Ţ Hraundal, 24.2.2011 kl. 07:34

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđur Hrólfur! – Kćr kveđja í Grundarfjörđinn.

Jón Valur Jensson, 24.2.2011 kl. 12:35

5 Smámynd: Adeline

Ţađ er bara orđiđ svona hjá honum karlinum, -viđ erum hvort eđer í djúpum skít og á kafi í skuldum, svo ţađ skiptir ekki máli eitt máliđ í viđbót viđ erum í skattafangelsi til ćviloka hvort eđa er? ...

Ekki treysti ég ţessum manni til ađ meta hvađ er best fyrir mig og mín börn og barnabörn...

Hann stendur líka- gott fólk, -hinum megin viđ borđiđ, svo ţađ er tćpast á hann hlustandi. ţađ er hannn sem mun seilast ofan í vasana á okkur ađ ná í ţennan pening nćstu árin -eđa hann finnur allavega leiđirnar til ţess ađ arđrćna okkur enn frekar. Hann mun ekki sjálfur persónulega finna fyrir ţessum skulda og skattaţunga á sama hátt og viđ hin.

Jedúddamías , ađ ţessi mađur skuli vera fjármálaráđherra...fuss og svei... hvernig gerast svona skandalar!...

Adeline, 24.2.2011 kl. 12:58

6 Smámynd: Theódór Norđkvist

Jafnvel ţó hćgt vćri ađ segja ađ Icesave máliđ sé ekki stórt, a.m.k. miđađ viđ fyrra umfang ţess, er óhćtt ađ fullyrđa eitt:

Ţađ er öllum öđrum en Steingrími J. ađ ţakka ađ ţađ sé ekki eins stórt og áđur. Ţvert á móti hefur hann lagt allt kapp á ađ gera Icesave-baggann eins stóran og hćgt er.

Fyrst međ Svavars-samningnum og síđan međ Icesave-lögunum frá ţví fyrir rúmu ári.

Ţannig ađ ef Steingrímur hefđi fengiđ ađ ráđa (sem hann hefur heimtađ allan tímann) vćri Icesave enn stćrra og alvarlegra mál. Nógu stórt og alvarlegt er ţađ samt.

Theódór Norđkvist, 24.2.2011 kl. 14:02

7 Smámynd: ŢJÓĐARHEIĐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE

Gott innlegg, Theódór. Og ţakka ţér, Adeline!

ŢJÓĐARHEIĐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE, 24.2.2011 kl. 16:44

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta átti nú ađ vera međ mínu nafni! En notiđ ţá tćkifćriđ, smelliđ nafnlínu Ţjóđarheiđurs til ađ lesa ţar nýja grein okkar Lofts: 'Ekki hćtta á beinu, erfiđu dómsmáli, heldur seinvirkri klćkjaatlögu í gegnum Eftirlitsstofnun EFTA'.

Jón Valur Jensson, 24.2.2011 kl. 16:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband