Hr. yfireysluseggur Steingrmur J. Sigfsson, fyrir hva fekk lgfristofan Hawkpoint 246,3 milljnir krna fr fjrmlaruneytinu?

"Auk samninganefndarmanna [Icesave-3] var lgfristofan Hawkpoint rin til rgjafar. Bkfr upph greislna til Hawkpoint nam 246 milljnum krna." Svo sagi frtt sem g sagi fr, en fr a efast um, en reyndist rtt.

Stafestingu fekk g v, og hr er tengill vefsu fjrmlaruneytisins sem rekur msar tgreislur aan til lgfringa (m.a. lgfristofu Lrusar Blndal, Juris, og ess samninganefndarmanns, sem birtist hlutdrgri frtt Sjnvarpsins kvld, Jhannesar Karls Sveinssonar lgfristofunni Landslgum): http://www.althingi.is/altext/139/s/pdf/0619.pdf ( tflu bls. 3, sbr. HR fyrir , sem n ekki pdf-skjalinu). ar er essi upplsandi lna, meal annarra milljnagreislna, undir linum 'Srfrikostnaur safnli fjrmlaruneytisins, 09-999 mislegt', en essi liur langsamlega hstur:

  • "Hawkpoint Partners Ltd ... Lgfrijnusta ... 246.284.956 [kr.]"

Hva skpunum geri Hawkpoint, sem fjrmlarherra taldi svona drmtt fyrir sland? J, vann a undirbningi Icesace-III-samningsins, ar sem hlutverk Hawkpoints var a, sem hr er lst heimasu essarar lgfristofu:

  • Role
  • Hawkpoint was appointed to advise the negotiating team and played a key role in determining the relevant interest rate and repayment structure. The agreed loan terms are highly attractive relative to other sovereign lending to European states interest rate is well below both the UK's published cost The settlement may result in Iceland's credit rating returning to investment grade.
  • The process involved complex high profile negotiations with the British Treasury and Dutch Finance Ministry. Key challenges also included uniting all different parties on the Icelandic side, in particular the opposition parties to secure the necessary political backing when entering the negotiations.

etta er allt saman strmerkilegt raunar og tkoman raunaleg. arna er lti veri vaka, a Hawkpoint hafi hjlpa til me lkkun vxtunum gervilninu, egar stareyndin er s, a vextir og vaxtalag hfu falli umtalsvert aljamrkuum, eftir a 5,55% vextirnir voru settir Icesave-II-samninginn. a er eftirkomi "happ" hendi Steingrms og essara rgjafa, a neyarln vegum ESB til ra hafi veri me mun hrri vxtum, en ar er a vsu um raunverulegt ln a ra, lkt essu Icesave-fyrirbri, ar sem ekki kemur neinn peningur hnd "lntakandans" vi undirritun samnings, heldur er slenzka rki ar a taka a sr einkaskuld einkabanka, sem ekki var rkistryggur!

ar a auki eru 3,3% vextir til Breta kollgir, jafnvel tt lygaskuldin hefi n veri alvruskuld rkisins, v a samrmi vi jafnrisregur EES-samningsins hefu eir vextir mesta lagi mtt vera um 1% vegna lns Bretastjrnar til tryggingakerfisins ar landi. Ekki tkst eim samt a koma auga etta, "srfringunum" Hawkpoint Partners greinilega ekki me haukfrn augu ar og urfa ekki a skyggnast langt, stasettir sjlfum Lundnum!

etta er raunar svo lygilegur "kostnaur" hj Hawkpoint, 246,3 milljnir fyrir rgjfina, a manni dettur hug, a inni essu kunni a vera einhverjar arar greislur, sem settar hafi veri undir nafn Hawkpoints til a fela r, t.d. greislur til "litsgjafa og srfringa" hr landi, sem fyrr og sar hafi veri settir a a halda uppi rri fyrir Icesave-"samkomulagi". Hr er ekkert fullyrt, en a er fjrmlarherrans a skra og reyna a rttlta essar ofurgreislur sama tma og rkisstjrnin herir bndin a skattborgurum landsins me ljtustum htti a lfeyrisegum og dregur r margvslegri jnustu.

Ef rkisstjrnin alvru tkar a a fleygja svona milljnum t um gluggann, held g tmi hafi veri kominn a fyrir lngu, a hn tvegai sr einhverja ara rgjafarstofu sem leibeindi henni um val gum rgjafarfyrirtkjum um fjrml og lagaleg litaefni sanngjrnu, viranlegu veri.

En hr hefur allt veri eina bkina lrt hj essum yfirmta veiklulega fjrmlarherra, sem getur sperrt sig sem stran og mikinn fyrir framan j sna, en lyppast niur gagnvart erlendu valdi lkt Lvki Jsepssyni!

Steingrmur vill ausa remur milljrum (ofan Icesave-lygaskuldina) "kostna" Breta, m.a. til a kosta ll eirra strstgjld til lgfristofa til a jarma sem mest a okkur, og n er a koma ljs, a hann hefur eytt a.m.k. 476 milljnum krna (230+246 ea meira) bara fr sasta ri lgfrikostna hrna megin lnunnar! sbr. ara grein mna um a ml: Icesave-bruli: 230 milljnir til Icesave-III-samninganefndar og "srfringa" hennar og enn meira til Iceave-rgjafa?

t me manninn a er lngu kominn tmi hann!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Vendetta

a yrfti einhver a taka etta upp Alingi fyrirspurnartma. Heimta, a Steingrmur geri grein fyrir essari ofurgreislu, sem vel hefi geta sparazt algjrlega. Og mean veri er asa hundruum milljna krna ekki neitt, er skori allt inn a beini bi mennta-, samgngu-og heilbrigiskerfinu.Vri ekkibara bezt a skera Steingrm burt?

Vendetta, 14.3.2011 kl. 00:19

2 Smmynd: Jn Valur Jensson

J, takk, Vendetta, mr snist a rki gti spara grarlega me v a setja ann rbrdda plitkus eftirlaun.

Jn Valur Jensson, 14.3.2011 kl. 00:21

3 Smmynd: Jn Sveinsson

Sll Jn valur.

a hefur valdi mr vonbrigum hva margir tra essu tbrunnu jningum,a ersama tt au segi vi fum ekki etta og hitt nem a samiggja og flk sr a etta eru bara lygar en samt tlar flk a sega j a veit a veri s a ljga a jinni bara til a losna vi etta umtal en skilur ekki a a losnar betur vi a ef a segir nei vi erum slendingar og ltum ekki tbrunnin rvtti ka okkur lengur.

Vi urfum a losa okkur vi etta li en n eftirlauna en au urfa vst a lifa og ekki m mismuna flki tt au gjri a.

Takk fyrir g blogg og vel minnst VI SEGUM NEI NEI NEI...

Jn Sveinsson, 14.3.2011 kl. 09:14

4 Smmynd: Magns Helgi Bjrgvinsson

Hawkpoint Partners hlt g a vri fyrirtki sem er eitt af eim strstu fjrmlargjf og fer mjg gott or af skv. netinu. Annars finnst mr me afbrigum a ljsi barttunar s veri a gera lti r llum sem kallair voru til a aastoa samninganefndina. a var j bei um erlendasrfringa til a vinna a essu mli egar a Icesave var sast hafna m.a. af Framskn og Indefence. Erlendir srfringar kosta. annig er etta bara. a ir ekki a kaupir liti eirra enda yru au fyrirtki og srfringar fljtt atvinnulausir svona strum mlum. Svona svipa og g segi a snnun mn a Gu vri ekki til vri vegna ess a trin er kynnt og bou af launuum starfsmnnum.

Magns Helgi Bjrgvinsson, 14.3.2011 kl. 17:14

5 Smmynd: Jn Valur Jensson

a virist alveg nkvmlega sama, hvort ryk ea tonn af skt hlaast hvtflibba vinstri rherra og annarra Bretavinnumanna fr sustu ingkosningum, vinlega getur Magns Helgi Bjrgvinsson rttltt brot eirra gegn jinni. Eins og nokkrar lnur essa strks hr fyrir ofan um a Hawkpoints s strt fyrirtki sem "fer mjg gott or af skv. netinu" ngi til a rttlta a fjrmlarherrann dli a fjrungi milljars nokkrum mnuum og a skringarlaust!!!

Hvar er sundurliunin essum reikningi? a bja jinni upp a, a essi istilfiringur geti sveipa einnig etta ml algerri leynd – a honum ngi a segja einni lnu skrslu: "Hawkpoint Partners Ltd ... Lgfrijnusta ... 246.284.956," til a hann komist upp me a lta hrifsa essa peninga r vsum skattborgara?

Jn Valur Jensson, 14.3.2011 kl. 19:26

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband