60 milljarđa framlag ríkissjóđs sem ţegar er rekinn međ gríđarlegum halla

Hvar er sundurliđun á 60 milljarđa kostnađi ríkisins vegna nýrra kjarasamninga? Eitthvađ af honum er trúlega í launahćkkun sumra ríkisstarfsmanna, annađ í formi aukins persónuafsláttar o.fl. ţess háttar. Ţar er ţá ríkiđ fariđ ađ kosta í stórum stíl kjarabćtur á sama tíma og hallarekstur ţess er yfir 300 milljónir króna á dag, ţađ er 1000 krónur á hvert mannsbarn eđa 4.000 á hverja 4 manna fjölskyldu, ţ.e. 120.000 á hverja slíka fjölskyldu á mánuđi! (Nýframkomnar fullyrđingar um minnkađan hallarekstur ríkissjóđs tek ég varlega; ţađ hafa jafnan komiđ leiđréttingar á slíku eftir á og gerđu einmitt fyrir 1-2 mánuđum varđandi hallann á fjárlögum síđasta árs; hann var ekki um 75 milljarđar, heldur um 97 milljarđar!).

Ţessar kjarabćtur hlýtur ţví ofsköttunarstjórnin ađ ćtla sér ađ taka til baka međ króki á móti bragđi, t.d. í formi hćkkađs virđisaukaskatts eđa öđrum ófögnuđi. Og ekki er nú veriđ ađ tala um skynsamlega lćkkun verđbólguhvetjandi álagna á benzín og olíu, viđ eigum líklega eftir ađ ţurfa ađ ţola enn meira af ţeim međ hćkkandi olíuverđi á nćstunni ...

En ekki verđur feigum forđađ. Ţessi ríkisstjórn, sem nýtur sífellt minna trausts (seig enn í síđustu könnun), úr hefur kvarnazt og stendur nú frammi fyrir nýjum innri ágreiningi,* ber feigđarmerkin í sér og ţarf ađ víkja. KOSNINGAR er krafan!

* Ég vísa hér til ágreinings um Esb.málin – jafnvel Steingrímur dregur ţar í land ţessa dagana til ađ tjá andstöđu sína viđ inntöku í Esb. – og um hiđ fráleita stjórnarráđsfrumvarp Jóhönnu, sem ćtlađ er ađ auka vald hennar og setja Jón Bjarnason í skuggann eftir hennar behag. En gegn ţví munu vćntanlega bćđi hann og Ögmundur og Guđfríđur Lilja standa. En svíkja ţá einhverjir í stjórnarandstöđunni til ađ liđka fyrir innlimuninni í gráđuga stórveldiđ í Brussel sem myndi hrifsa af okkur allt ćđsta löggjafarvald?

Ljóst er ađ ţrátt fyrir sigur ţjóđhollra grasrótarafla gegn sameinuđu valdi meirihluta fjölmiđla, atvinnurekenda, verkalýđsforystu, ríkisstjórnardindla og álitsgajafa í Icesave-málinu, fer ţví fjarri ađ baráttunni sé lokiđ gegn ţessari verstu ríkisstjórn í Íslandssögunni.

PS. Umrćđur fari fram um greinarefniđ sjálft, ekki önnur mál.


mbl.is 60 milljarđar á samningstíma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er halli á rekstri ríkissjóđs Jón Valur? Hvađa heimildur hefur ţú fyrir ţví?

Voru skuldir ekki greiddar niđur á síđasta ári

http://www.ruv.is/frett/grynnkar-a-skuldum-rikissjods

Skv fjárlagafrumvarpi verđur hallinn 36 miljarđar áriđ 2011 á móti 216 miljörđum áriđ áđur.. Ert ţú hugsanlega ađ láta álit ţitt á núverandi ríkisstjórn blinda ţig?

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráđ) 6.5.2011 kl. 19:29

2 identicon

Ţetta átti ađ vera "er gríđarlegur halli á rekstri ríkissjóđs"

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráđ) 6.5.2011 kl. 19:30

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Jón Valur, ríkissjóđur er eini ađilinn sem hagnast á nýgerđum kjarasamningi á almennum vinnumarkađi. Hvort sá hagnađur er hugsađur til ţess ađ bera enn óumsamdar kjarabćtur opinberra starfsmanna á eftir ađ koma í ljós.

En ţađ er reyndar sama; í grunninn snýst ţetta allt um ađ fćra krónur og aura úr einum vasa í annan. Ef ţjóđarbúinu tekst ekki ađ auka brúttótekjurnar hagnast enginn nema sá sem annast um millifćrsluna.

Kolbrún Hilmars, 6.5.2011 kl. 20:07

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, nafni, ţađ er halli. Annars er ég upptekinn.

Jón Valur Jensson, 6.5.2011 kl. 20:14

5 identicon

Ég geri mér grein fyrir ţví ađ ţađ er halli.. en ţađ er spurning hvort ţú ert ekki ađ mála skrattann á vegginn međ ţví ađ segja ađ hann sér gríđarlegur... ţegar hann minnkar sexfalt á milli ára auk ţess sem skuldir eru greiddar niđur um tvöfalda ţá upphćđ sem hallinn er áćtlađur í ár..

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráđ) 6.5.2011 kl. 20:27

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég held ţú sért slćmur lesari, Jón Bjarni. Ég hafđi heyrt af miklum hallarekstri ríkissjóđs á ţessu ári fyrir um ţremur vikum, en ţú spurđir hér í byrjun eins og álfur út úr hól: "Er halli á rekstri ríkissjóđs Jón Valur? Hvađa heimildir hefur ţú fyrir ţví?" Ég hef góđar heimildir fyrir ţví, og sjálfur viđurkennirđu í sama innleggi 36 milljarđa fjárlagahalla á ţessu ári samkvćmt fjárlagafrumvarpinu, en hallinn getur vitaskuld orđiđ tvöfaldur á viđ ţađ, ţegar upp er stađiđ um áramótin, eins og ţú átt ađ vita - t.d. var ríkiđ núna ađ taka á sig 60 milljarđa á nćstu 36 mánuđum, ţađ gćti ţá eitt sér leikandi stuđlađ ađ 20 milljarđa viđbót viđ "36 milljarđa hallann" ţinn.

Svo hefurđu greinilega lesiđ ţetta illa í pistli mínum:

"(Nýframkomnar fullyrđingar um minnkađan hallarekstur ríkissjóđs tek ég varlega; ţađ hafa jafnan komiđ leiđréttingar á slíku eftir á og gerđu einmitt fyrir 1-2 mánuđum varđandi hallann á fjárlögum síđasta árs; hann var ekki um 75 milljarđar, heldur um 97 milljarđar!)."

En ţér gengur trúlega Samfylkingarţćgđin til eins og fyrri daginn.

Jón Valur Jensson, 7.5.2011 kl. 00:59

7 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Jón Bjarni, ţú ert greinnilega ekki á sömu plánetu og viđ hin, ef marka má athugasemd ţína hér ađ ofan,

"Voru skuldir ekki greiddar niđur á síđasta ári"

Hvenćr hafa skuldir ríkissjóđs veriđ  greiddar til fulls??? á ţessum síđustu og verstu tímum????

Guđmundur Júlíusson, 7.5.2011 kl. 01:14

8 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ţetta er afskaplega sérkennileg efnahagspólítik svo mikiđ er víst.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 7.5.2011 kl. 01:22

9 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Ţökk sé  síđuhöfundi ađ opna fyrir áframhaldandi blogg, Guđrún, hvađ er "sérkennilegt" viđ ţessa svokölluđu efnahagspólítík ţína??

Guđmundur Júlíusson, 7.5.2011 kl. 01:32

10 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Ţađ var mikil guđsblessun ađ komiđ var í veg fyrir verkföll. Enginn hefur grćtt á ţeim nema síđur sé, kannski ţeir sem koma ađ samningaviđrćđum en ţađ er ekki nema örlítill hluti lítillrar ţjóđar.

Mér finnst margir vera fullharđir á gagnrýninni á ţessari ríkisstjórn. Sjaldan í sögu ţjóđarinnar hefur veriđ jafn erfitt ađ komast út úr efnahagserfiđleikunum. Kannski verđi ađ fara aftur til kreppuáranna til ađ finna hliđstćđu. Ţađ er alltaf auđveldara ađ rífa niđur en byggja upp. Mćttu fleiri hafa ţađ hugfast.

Góđar stundir.

GJ

Guđjón Sigţór Jensson, 7.5.2011 kl. 10:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband