Gaf Steingrímur J. "erlendum vogunarsjóđum skotleyfi á íslenzkt atvinnulíf og heimili" - skođiđ máliđ hér!

Hafa sumir enn ekki frétt af birtingu bankaskýrslunnar og kryfjandi Pressugrein Ólafs Arnarsonar 23. maí? Ţetta er hneykslismál fyrir Steingrím; hann ćtti ađ vera fallinn međ brauki og bramli fyrir heilli viku. Hörmulegast er ţetta fyrir fólkiđ sem var svikiđ um ţađ, sem stjórn Geirs Haarde hafđi í hyggju um ţessi bankamál. "Í skýrslunni kemur fram svart á hvítu ađ hann [Steingrímur] seldi íslensk heimili og fyrirtćki í ánauđ til útlendra vogunarsjóđa í febrúar 2009," segir Ólafur.

Lesum ţetta ennfremur hjá Ólafi (feitletrun mín):

  • "Skuldabréfasöfn voru flutt úr gömlu bönkunum í ţá nýju á afslćtti, sem nam 60-70 prósentum. Ástćđan fyrir afslćttinum var tvíţćtt. Annars vegar var mönnum ljóst, ađ gengislánin yrđu líkast til dćmd ólögleg og hins vegar duldist engum ađ hvorki heimili né fyrirtćki gátu greitt nema lítinn hluta af stökkbreyttum lánum. Afslátturinn átti ađ ganga áfram til íslenskra heimila og fyrirtćkja. Ţetta var stefna ríkisstjórnar Geirs H. Haarde – stefna, sem Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn gerđi engar athugasemdir viđ.
  • Strax eftir ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar tók viđ völdum í byrjun febrúar 2009 var horfiđ frá ţeirri stefnu ađ nota afsláttinn til bjargar íslenskum heimilum og endurreisnar íslensks atvinnulífs og ţess í stađ ákveđiđ ađ ganga til samninga viđ erlenda kröfuhafa um ţađ hversu stóran hluta afsláttarins vćru mögulegt ađ láta ganga til baka til kröfuhafanna í gegnum skilanefndir.
  • Niđurstađan varđ sú ađ kröfuhafarnir eignuđust Íslandsbanka og Arion banka, ţrátt fyrir miklar efasemdir Fjármálaeftirlitsins um hćfi nýju eigendanna. FME gaf sig á endanum og margt bendir til ţess ađ ţađ hafi veriđ vegna pólitísks ţrýstings út úr Fjármálaráđuneyti Steingríms J. Sigfússonar.
  • Samhliđa var gengiđ frá samkomulagi Fjármálaráđuneytis Steingríms J. viđ skilanefndir og fulltrúa Breta og Hollendinga um ţađ hvernig afslátturinn gengi til baka til kröfuhafa í stađ ţess ađ vera nýttur til ađ lćkka lán heimila og fyrirtćkja."

Meira má lesa hér í greininni sjálfri: Fćr Steingrímur J. fyrsta dóminn? (en sú er einmitt lógísk niđurstađa Ólafs Arnarsonar).

Í viđtali á Útvarpi Sögu 23/5 (sbr. HÉR) lýsti hann ţví áliti sínu, ađ "ţađ eru ekki bankar á Íslandi – ţetta eru innheimtustofnanir fyrir vogunarsjóđi," og hann sagđi ţar ákvarđanir Steingríms og Jóhönnu hafa orđiđ til hagsbóta fyrir "hrćgamma á Wall Street" sem keyptu kröfurnar í bankana hrćbillegar í stađ ţess ađ t.d. ríkiđ tćki ţćr kröfur ađ sér.

Nćgir ekki ţetta? Nei, tökum hér međ lokaorđ Ólafs:

  • Nú höfum viđ fyrir framan okkur skýrslu frá fjármálaráđherra sjálfum, sem sýnir svart á hvítu ađ hann gaf erlendum vogunarsjóđum skotleyfi á íslenskt atvinnulíf og heimili. Ţetta var ekki af neinu gáleysi. Hann hvarf sérstaklega frá stefnu fyrri ríkisstjórnar, sem hefđi tryggt leiđréttingu skulda fyrirtćkja og heimila og ţar međ stuđlađ ađ öflugri endurreisn íslensks atvinnu- og efnahagslífs.
  • Ţađ liggur ţví fyrir hvađ Steingrímur J. gerđi rangt, hverjar afleiđingar ţađ hafđi og hvađ hann hefđi átt ađ gera til ađ forđa [afstýra] tjóni. Kannski Steingrímur J. verđi fyrsti ráđherrann, sem hlýtur dóm fyrir brot á lögum um ráđherraábyrgđ ţó ađ hann sé ekki sá fyrsti, sem leiddur er fyrir Landsdóm. 
Og svo er ađ auki allt hans hrikalega klúđur og langdregin, auđmýkjandi, en sjálfviljug ganga í gegnum svipugöng brezkra og hollenzkra lýđskrums-yfirvalda vegna Icesave-málsins (sbr. HÉR). Margir telja fulla nauđsyn á, ađ ţađ mál og ábyrgđ ráđherra verđi rannsökuđ í kjölinn í Landsdómi* í stađ ţess ađ Jóhanna og Steingrímur fái ađ komast upp međ ađ fela ţađ jafnvel fyrir eigin börnum eins og hernađarleyndarmál nćstu 110 árin.
 
* Út á Landsdómsrannsókn gengur reyndar ţingmannsfrumvarp, sem ríkisstjórnin vill ekki leyfa ađ fái neina ţingmeđferđ! 

mbl.is Fjármálaráđuneytiđ gerir athugasemd viđ frétt Morgunblađsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ágústsson

Eg er mest hissa ad ekk skuli vera buid ad taka framm heykvislar og onnur  vopn til ad gera adsug ad rikisstjorinni

Magnús Ágústsson, 28.5.2011 kl. 10:19

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţađ kraumar undir og verđur ösku brjálađ gos, finnist glufa til ađ hleypa ţví út.

Helga Kristjánsdóttir, 28.5.2011 kl. 11:37

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Menn eru farnir ađ rćđa ţađ í fullri alvöru, ađ leggja ţurfi fram tillögu á Alţingi um vantraust á ráđherrann.

Jón Valur Jensson, 28.5.2011 kl. 21:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband