Nýtur Jón Bjarnason 20 sinnum meira trausts en Össur Skarphéđinsson? - 24% stuđningur viđ ríkisstjórnina í Bylgjukönnun, 76% á móti!

Í nýbirtri skođanakönnun á vef Útvarps Sögu var spurt: Hvađa ráđherra treystir ţú best? (510 svöruđu). Berum ţar saman útkomu Esb.ráđherrans Össurar og húfumannsins Jóns Bjarnasonar!

Hvađ segir niđurstađan um trúverđugleik ţeirra – og Jóhönnu, sem fekk ađeins 7,38% atkvćđa? (Ţađ tekur ţví varla ađ tala um hlut Steingríms; hann er t.d. ekki hálfdrćttingur á viđ Guđbjart Hannesson, en hífir sig ađeins yfir hálfan hlut Katrínar Júlíusdóttur.)

Já, ţađ er rétt, tveir ráđherrar eru međ meira en helming atkvćđanna, Ögmundur Jónasson međ 14,97% og Jón Bjarnason međ 39,48%!

Össur, ektavinur Brusselmanna á Íslandi, fćr einungis 1,95%!

Og nú, kl. ađ verđa hálffimm, voru Ţorgeir Ástvaldsson og félagar ađ birta niđurstöđur skođanakönnunar, sem Reykjavík síđdegis og Bylgjan/Vísir.is hafa stađiđ fyrir um helgina. Á fimmta ţúsund manns tók ţátt í henni. Niđurstađan er sláandi: 24% ţeirra, sem svöruđu, segjast styđja ríkisstjórnina, 76% gera ţađ ekki!  Mig rekur ekki minni til, ađ ríkisstjórnir hafi komizt neđar en ţetta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

hvađ mörg prósent fengu Jóhanna og Steingrímur

Shalom/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 30.5.2011 kl. 18:07

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ţetta er međ einćmum. Viđ verđum ađ senda ţessa skođannakönnun á Alţingi.

Valdimar Samúelsson, 30.5.2011 kl. 18:11

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Svona lítur ţetta út í dag,sjálfur fékkst ţú góđ komment á Útvarpi Sögu. Einn viđmćlandinn sagđi ţig afskaplega málefnalegan og ţađ sem er mest um vert,alltaf međ haldbćr rök (ekki orđrétt).Menn ćttu ađ hugsa um ţetta,ţegar kosiđ verđur. Ég held ţú kunnir ekki ađ ljúga eđa hrćsna. Hana ţarna smjađrađi ég rćkilega en ţađ má. Vona ađ ţú verđir sem lengst ađ gera ţjóđ ţinni gagn.

Helga Kristjánsdóttir, 30.5.2011 kl. 18:16

4 Smámynd: Vendetta

Ţessar niđurstöđur koma ekkert á óvart. Össur og Jóhanna verđa ađ skilja, ađ ef ţau vilja inn í ESB, ţá er eina leiđin ađ ţau setjist ađ í öđru landi. Ţeim er ţađ blessunarlega velkomiđ og verđa ţá engum til ama. Ţetta gćluverkefni Samfylkingarinnar fćr lítinn hljómgrunn hér. Og í hvert skipti sem Össur opnar munninn og talar um óskhyggjur sínar og tálsýnir, ţá minnka vinsćldir hans og flokksins. Sömu sögu er ađ segja um Jóhönnu.

Upp úr stendur, ađ Jóhanna hefur sýnt undanfarin tvö ár, ađ hún hefur nákvćmlega enga leiđtogahćfileika.

Vendetta, 30.5.2011 kl. 18:29

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég er eiginlega mest hissa á ađ ţau fái ţó 24%. Ţađ er ótrúlegt fylgi. Ţeir hljóta ađ hafa hitt á ćttarmót hjá Jóhönnu og Steingrími.

Ţarna hafa ţau allavega stađfestingu á fylginu viđ ESBjarmalandsförina. Ekkert.

Skyldi Vísir hafa kjark í ađ kanna fylgiđ viđ ţá vitfirringu?

Jón Steinar Ragnarsson, 30.5.2011 kl. 19:43

6 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ leikur enginn vafi á ađ ţjóđin treystir ekki landsölu lýđnum. Varla hćgt ađ hugsa sér háđuglegri útkomu en ţá sem foringjarnir tveir fá ţarna nema ef vera skyldi ţá sem útdeilt er til ESB forystusauđsins.

Össur er ekki líklegur til ađ hreppa foringjasćtiđ ţegar Jóhanna verđur borin út á sjúkrabörum, jafnvel ţótt enginn annar verđi í bođi nema sólstofustrákurinn.

Ragnhildur Kolka, 30.5.2011 kl. 21:12

7 Smámynd: Che

Sólstofustrákurinn? Er ţađ Björgvin eđa Robert?

Che, 30.5.2011 kl. 23:27

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ljósalampaviđundriđundriđ er Árni Páll Árnason, Che.

Jón Steinar Ragnarsson, 31.5.2011 kl. 02:00

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

Steingrímur fekk 5,42%, Jóhanna 7,38%.

Ţakka umrćđur.

Jón Valur Jensson, 31.5.2011 kl. 02:42

10 Smámynd: Magnús Ágústsson

Sammala ther Jon Valur sennilega er thetta slakast utkoma hja liggjandi rikisstjorn

Magnús Ágústsson, 31.5.2011 kl. 05:03

11 Smámynd: Che

Já, Jón Steinar, ég hefđi átt ađ getađ reiknađ ţađ út.

Che, 31.5.2011 kl. 14:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband