Steingrímur ţykist hafa varađ viđ kreppunni og skreytir sig stolnum fjöđrum erlendis

Ţetta var hláleg frétt af ţví, hvernig Steingrímur J. Sigfússon fer út i heim til ađ guma af afrekum sínum hér heima, á sama tíma og uppljóstrađ hafđi veriđ um afgerandi klúđur hans fljótlega eftir valdatökuna 1. febr. 2009 til ţćgđar nafnlausum kröfuhöfum gömlu bankanna og ţvert gegn ţví, sem ríkisstjórn Geirs Haarde hafđi stefnt ađ, til hagsbóta fyrir íslenzkan almenning og fyrirtćki. Svo lćtur hann ţarna sem hann hafi varađ viđ bankakreppunni!!!

Eru engin takmörk fyrir ţví, hvađa grobb veltur upp úr ţessum manni? Ólíkt var meiri mannsbragur ađ ţví, hvernig Lilja Mósesdóttir talađi máli Íslands í öđrum írskum sjónvarpsţćtti en ţessum, sem Steingrímur misnotađi međ sínum kjánalega hćtti, eins og ekki kćmist upp um ţetta athćfi hans hér norđur viđ Íshafiđ! 

Áberandi var líka í ţćttinum, hvernig Steingrímur vékst undan ţví ađ svara ítrekuđum spurningum ţáttarstjórnandnans um Evrópusambandiđ. Málstađur Steingríms ţolir ekki dagsljósiđ, ţví bregđur hann upp sínum Pótemkíntjöldum; ţađ er austrćnn siđur.

Ţetta blekkir ţó engan. Ríkisstjórnin nýtur nú einungis 24% fylgis, skv könnun Bylgjunnar um síđustu helgi, og Steingrímur fekk á sama tíma 5,42% atkvćđa í skođanakönnun á vef Útvarps Sögu, ţar sem spurt var: Hvađa ráđherra treystir ţú best? (510 svöruđu), sjá HÉR!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband