Bjarni ungi Ben.: Ekki eđlilegt ađ menn geti keypt hér upp stórar jarđir - og ekki menn frá ríkjum sem sjálf leyfa slíkt ekki

Viđbrögđ Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstćđisflokksins, í Huang-máli Nubos og Grímsstađa eru međ ágćtum. Óeđlilegt telur hann ađ útlendingar geti keypt stórar jarđir eđa jafnvel hundruđ ferkílómetra lands til hótelrekstrar á Íslandi. Og rétt er ţađ sem hann segir: "Eitt sem horfa ber til er hvort íslenskir ríkisborgarar njóta slíks réttar í heimaríki viđkomandi.“ – Íslendingar hafa engan slíkan rétt í Kína, ţar er ekkert samrćmi á milli. Ţar gćtu menn einungis fengiđ leiguland.

Og ţađ er eđlilegt, ađ spurt sé eins og Geir Ágústsson gerir: Hvađ vakir fyrir Kínverjanum?  Geir heyrđi ţetta mál rćtt í dönsku útvarpi: "Ţar veltu menn ţví fyrir sér hvađ vakir fyrir Kínverjanum og kínverska ríkinu ef ţví er ađ skipta. Eru Kínverjar ađ búa sig undir kapphlaupiđ um auđlindir Norđurskautsins? Hvađ kemur á eftir ferđamannasvćđi? Flotastöđ? Hver veit?" – Geir bćtir viđ, trúr sinni frjálshyggju:

  • Nú ćtti í sjálfu sér ekkert ađ vera ađ ţví ađ Kínverji kaupi skika á Íslandi og ađ Íslendingur kaupi skika í Kína eđa hvar sem er. [Innskot: En til ţess hefđum viđ ekkert leyfi í Kína, svo einfalt er ţađ; hér er engin gagnvćmni, enginn réttur fyrir okkur, ađeins fariđ fram á slík forréttindi fyrir Huang! Ţar ađ auki er ţađ eitt, ađ einstaklingur kaupi sér landskika; annađ ađ voldugt stórveldi standi fyrir kaupum á risajörđ í smáríki. – Innskot JVJ.] En ţađ er athyglisverđ vangavelta [segir Geir í beinu framhaldi af fyrrgreindu] sem felst í ţví ađ hér komi kínverskur milljarđamćringur, úr einrćđisríki, og sjái viđskiptatćkifćri í ferđamennsku á milli gjaldţrota Evrópu og gjaldţrota Bandaríkjanna í skika á hjara Norđurskautsins.

Greinilega kaupir Geir ekki hugmyndina sem trúlega. Lái honum ţađ enginn.

Hér er yfirlit um greinar mínar og pistla um ţessi mál (nýjasta efni efst), en ţar eru víđa fjörlegar rökrćđur manna um málefniđ:

Laukrétt hjá Lilju!

Forseti Íslands í sjálfsmótsögn um jarđakaup útlendinga - óvarkár styđur hann Huang međ ótćkum rökum ...

Styrmir Gunnarsson rćđir Huang-máliđ í Sunnudagsmogganum

Rökleg vörn forsetans fyrir Kína-fjárfestingu er fimlegri og fágađri en vesćldartal Árna Páls, en hvort tveggja er óhafandi

Viđsjáll er Huang Nubo ... skođum fullyrđingar hans

Sýnum varúđ, ekki trúgirni gagnvart áformum um kaup á Grímsstöđum á Fjöllum

Sókn Kínverjans á Norđur-Ísland vekur athygli heimsblađs sem sér ţetta sem strategíska sókn Kína sjálfs inn í Norđur-Atlantshaf (30. ágúst)

Undarlegar, kínverskar fjárfestingar (27. ágúst).

Og á Vísisbloggi mínu: Enn er ţađ Ögmundur sem vel heldur á málefnaspöđum í Huang-máli.


mbl.is Óeđlilegt ađ geta keypt stórar jarđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţađ er vel og hefđi mátt gerast fyrr ađ almenn umrćđa um ţessi mál fćri fram hér á landi. Henni ţarf ađ halda vakandi og horfa langt fram í tímann.

Bendi á nokkrar bloggfćrslur mínar um ţetta mál. 

Ómar Ragnarsson, 4.9.2011 kl. 20:58

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, rétt er ţađ, Ómar. Ţakka ţér.

Menn geta smellt á nafn hans hér ... og lesiđ.

Jón Valur Jensson, 4.9.2011 kl. 21:06

3 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Er ekki Lúđvík Bergvinsson hćgrihönd Kínverjans? Er ekki rétt ađ fá vitneskju um ţađ?

Vilhjálmur Stefánsson, 4.9.2011 kl. 23:14

4 Smámynd: Hörđur Ţórđarson

Hefur Bjarni veriđ ađ lesa bloggiđ mitt?

"Ég lít svo á ađ rétt sé ađ krefjast sanngirni og jafnrćđis í samskiptum fólks og svokallađra ţjóđa. Ef íslendingur má kaupa jörđ í kína, ţá ćtti kínverji ađ mega kaupa jörđ á Íslandi. Mér hefur veriđ sagt ađ kínverjar hafi strangar reglur sem banna "útlendingum" ađ kaupa land á ţví svćđi sem kallast Kína. Međan svo er tel ég ófćrt ađ íslendingar geti heimilađ kínverjum ađ kaupa land á Íslandi. Rétt skal vera rétt og sanngjarnt sanngjarnt. Jafnrćđis skal gćtt. "

http://hordurt.blog.is/blog/hordurt/entry/1188828/

Hörđur Ţórđarson, 5.9.2011 kl. 01:20

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ vćri fróđlegt ađ fá svar viđ ţeirri spurningu, Vilhjálmur! Er einhver kvittur í gangi um ţetta um Lúđvík Bergvinsson? Og er hann í Ingibjargar Sólrúnar-arminum í Samfylkingu?

Jón Valur Jensson, 5.9.2011 kl. 02:05

6 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Allavega er Lúđvík međ alt fyrir Kínverja sem lúta ađ samningum hér á Landi,hann hann var međ honum á Blađamannnafundi sem var nýlega í Kína. Lúlli er mikill vinu Sollu og Maka.Glćpagengiđ hjá Samfylkinguni er í fullri vinnu bak viđ tjöldin.

Vilhjálmur Stefánsson, 5.9.2011 kl. 13:36

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Fullyrđum ekki of mikiđ, Vilhjálmur, notum ekki orđ sem ţú ćttir erfitt međ ađ sanna fyrir dómi, ţótt reyndar sé ţetta síđasta ekki međ ótvírćđum fullyrt um einstaklinga. En velkomiđ er ţér ađ senda inn athugasemdina án ţess orđs, medđ einhvrju í stađinn, svo ađ ég geti hreinsađ ţetta út.

Ég á eftir ađ svara herđi og ćtla mér ađ gera ţađ.

Jón Valur Jensson, 5.9.2011 kl. 15:26

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hörđur, afsakađu seint svar. Ţetta hljómar sannarlega vel um "jafnrćđi", sem ţú nefnir hér, eins og Bjarni Ben. jr. hefur gert og eins og ég hef sjálfur notađ sem part af okkar varnarlínu í málinu gegn kínverskri ásćlni ţessa Huangs eđa (trúlega) í gegnum ţennan Huang. (Já, gleymum ţví ekki, ađ hann getur einfaldlega veriđ leppur Kínastjórnar; sjálfur tel ég ţađ lang-líklegast.)

Samt verđ ég ađ bćta ţví viđ, ađ slíkt lagalegt jafnrćđi vćri ekki neitt jafnrćđi í reynd. Og hver er ástćđan? -Jú, ţessi, ađ viđ gćtum aldrei međ neinum kaupum á landi í Kína haft neina jafnstöđu viđ möguleika auđkýfings ţađan til ađ eignast hér mikiđ land -- eđa möguleika sjálfs kínverska ríkisins til ađ gera slíkt í gegnum hentuga leppa. Efnahagsveldi 1400 milljóna manna er nú eitthvađ annađ en 318.000 manna smáríki!

Ţví ţarf ađ setja varnarlínu okkar utar, ekki bjóđa fólki frá öllum löndum heims ađ kaupa hér upp verđmćtar eđa risastórar jarđir bara í krafti ţess, ađ okkur bjóđist ađ kaupa landareign í ţeirra fjarlćga landi (ţar sem ennfremur kann ađ vera miklu hćrra jarđaverđ en hér, t.d. í Japan).

Viđ höfum líka ekkert međ ţađ ađ gera ađ kaupa jarđir úti um allan heim, viđ ţurfum á okkar eigin ađ halda!

"Viđ ţurfum ađ rćkta okkar eigin garđ," - ţetta kann ađ hljóma eins og einhver einangrunarhyggja, en ţetta gera einfaldlega allar ţjóđir.

Jón Valur Jensson, 5.9.2011 kl. 17:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband