Brynjar Níelsson hrl. tekur á stćrilátu "stjórnlagaráđi"

Mögnuđ var hún, Pressugrein Brynjars,* lék grátt sjálfskipađa "frjálslynda", "siđlega" "lýđrćđssinna". Mestur fengur var ađ skarpskyggnum ábendingum hans um "stjórnlagaráđ", óráđstal ţess um umbođ sitt og viđfangsefni eins og t.d. mannréttindi og ruglingskennda stefnuna um vald forsetans í stjórnskipan landsins. Endilega lesiđ ţessa grein.*

Svo ćtlast ţau í hátignarlegu "stjórnlagaráđi" ekki ađeins til ţessa: ađ fá ađ knýja í gegn viđstöđulausa ţjóđaratkvćđagreiđslu um "frumvarp" sitt, ţvert gegn gildandi stjórnarskrá, í krafti hótunar um ađ stofna ella stjórnmálaflokk, heldur er krafan sú, ađ ENGINN, hvorki Alţingi né ţjóđin, fái ađ breyta stafkrók í ţessu frumvarpi ţeirra, ţar verđi bođiđ upp á ţađ eitt ađ kjósa á milli "nýju stjórnarskrárinnar" í heild og hinnar "gömlu"! – og eins ţótt sú nýja flytji inn ákvćđi frá Brussel um ađ framselja megi fullveldi landsins til Brussel !!!

* Stjórnlagaráđ og stjórnmálaflokkar.

PS. Einn Moggabloggari (vinstri mađur) er međ könnun á ţessu máli:

SKOĐANAKÖNNUN

Ćtlar ţú ađ samţykkja eđa hafna stjórnarskrárfrumvarpinu í ţjóđaratkvćđagreiđslu?
Samţykkja ţađ 25.8%
Hafna ţví 57.9%
Ég lćt útvarp Sögu ákveđa ţađ fyrir mig 16.3%
252 hafa svarađ 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Sćll Jón Valur. Stjórnlagaráđiđ er sérstakur kapítuli.

En hvađ finnst Brynjari Níelssyni um dómsmorđiđ á sviknum ungmennum í Guđmundar og Geirfinnsmálinu? Viđ komumst ekki hjá ţví ađ taka á ţví svikamáli, og leiđrétta ţađ.

Međan ekki verđur fariđ ofan í kjölinn á ţeim málum, ţá getum viđ íslandsbúar gleymt öllu sem kallađ er réttlátt dómskerfi á Íslandi. Svikult dómskerfiđ stendur hreinlega í vegi fyrir ađ réttlćtiđ virki.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 5.10.2011 kl. 08:16

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ég fć ekki séđ ađ í núgildandi stjórnarskrá sé neitt sem banni ţađ ađ viđhafa ráđagefandi ţjóđaratkvćđagreiđslu. Vćri svo, yrđi ţađ bannađ ađ ţjóđin greiddi til dćmis atkvćđi um ađildarsamning ađ ESB eđa hvert annađ mál.

Enginn mćlir ţví mót ađ samkvćmt núgildandi stjórnarskrá ţarf Alţingi ađ afgreiđa máliđ og ađ Alţingi hefur vald til ţess ađ henda frumvarpinu í ruslakörfuna eđa ađ semja sjálft stjórnarskrá og samţykkja á tveimur ţingum.

Alţingi getur líka samiđ eigin stjórnarskrá og látiđ ţjóđina velja í ráđgefandi kosningum á milli tveggja valkosta.

Vandinn er hins vegar sá ađ í 67 ár hefur Alţingi veriđ um megn ađ semja sjálft stjórnarskrá.

Rétt er ađ geta ţess ađ í dómi Hćstaréttar eru hvergi bornar brigđur á úrslit Stjórnlagaţingkosninganna heldur kosningin ógilt á ţeim forsendum ađ í vćgast sagt afar langsóttu samsćri hefđi veriđ hćgt ađ standa viđ bak kjósanda og kíkja á ađ međaltali röđ međ 17 fjögurra stafa númerum, alls 68 tölustöfum og leggja ţćr á minniđ eđa skrá hjá sér.

Hćstiréttir neitađi ađ láta telja upp á nýtt. Rúmlega 28 ţúsund kjósendur settu nafn Ţorvaldar Gylfasonar einhvers stađar á seđilinn og lýstu ţar međ yfir ţví ađ ţeir vildu ađ hann sćti á Stjórnlagaţingi.

Samt er talađ um "örfylgi" ţegar rćtt er um atkvćđatölurnar hjá honum og ţeim sem fengu nćstflest atkvćđi og voru međ um 24 ţúsund hvort.

Stjórnlagaráđ var verktaki fyrir Alţingi, svo einfalt er ţađ. Alţingi hefur fengiđ verkiđ í hendur og engum dettur í hug annađ ađ en ađ ţingiđ ráđi ţví sjálft hvađ ţađ gerir.

Ómar Ragnarsson, 5.10.2011 kl. 09:40

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Strax ţetta eitt:

"Vandinn er hins vegar sá ađ í 67 ár hefur Alţingi veriđ um megn ađ semja sjálft stjórnarskrá,"

er rangt hjá ţér, Ómar. Í engum eđa nćr engum ríkjum (og sennilega einungis ţeim, ţar sem veriđ er ađ stofna til lýđveldis eđa annars nýs stjórnarforms) er skipt um heila stjórnarskrá á einu bretti, heldur verđa stjórnarskrárbreytingar fremur til í áföngum.

Ţetta er einmitt ţađ, sem átt hefur sér stađ hér á Íslandi. Ţađ hafa margar (mig minnir átta) stjórnarskrárbreytingar átt sér stađ á Alţingi frá ţví ađ lýđveldi var stofnsett hér 1944, síđast um 1995.

Jón Valur Jensson, 5.10.2011 kl. 12:16

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Svo blasir viđ af svari ţínu einmitt ţađ, sem Brynjar Níelsson benti á: ađ jafnvel ţiđ, 25 "stjórnlagaráđsmenn", eruđ ekki samhuga í túlkun ykkar á ykkar eigin samţykktum. Ţú túlkar hér hlutina mun linar en Ţorvaldur Gylfason hefur gert, hvađ ţá Illugi Jökulsson, menn sem virđast vilja nánast valdbeitingu ţessa umbođslausa óráđs til ađ ţvinga tillögudrögum sínum upp á Alţingi – ţađ sjálft eigi ekkert međ ađ fara ađ breyta ţessu fyrir kosninguna.

Ţađ eru heldur engin lög fyrir fjárveitingu til "ráđgefandi" ţjóđaratkvćđis um ţau tillögudrög, sem Alţingi hefur ekki einu sinni fengiđ tíma til ađ skođa og laga til. Frekjutónn Ţ.G. & Co. um gildi slíkrar atkvćđagreiđslu, sem Alţingi EIGI ađ virđa 100% án minnstu breytinga, er ennfremur af heldur betur alvarlegra tagi en ţessi međvirknitúlkun ţín.

Ţar ađ auki voru lög um stjórnlagaţing brotin međ mjög alvarlegu móti međ ţví ađ stofna til ţessa óráđs. Ef ţú smellir á tengil minn 'Stjórnlagaţing' hér fyrir ofan, sérđu, ađ ţar er ein grein sem vísar til laga sem dćma ţetta athćfi sem mjög alvarlegt brot.

Jón Valur Jensson, 5.10.2011 kl. 12:28

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Bezt ég endurtaki hér tilvísađ efni mitt, međ grein 8. maí sl.:

AUKEFNI um allt annađ mál (endurkosninguna til stjórnlagaţings, sem landsmenn voru sviptir, ţvert gegn lögum um stjórnlagaráđ og almennar kosningar):

Ţetta er í almennum hegningarlögum nr. 19/1940 međ síđari breytingum:

"102. gr. Hver, sem leitast viđ ađ aftra ţví, ađ fram fari kjör forseta, ađ kosningar fari fram til Alţingis, bćjar- eđa sveitarstjórna eđa annarra opinberra starfa, svo og hver, sem rangfćrir eđa ónýtir niđurstöđu slíkrar kosningar, skal sćta fangelsi allt ađ 4 árum.

Sömu refsingu varđar ţađ, ef verknađur, slíkur sem ađ ofan greinir, beinist ađ lögheimiluđum atkvćđagreiđslum um opinber málefni."

Mjög umhugsunarvert fyrir Steingrím og Jóhönnu.

Jón Valur Jensson, 5.10.2011 kl. 12:33

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og hér hafi menn í huga, ađ ţegar samţykkt var hin frekjulega ţingsályktunartillaga Jóhönnu & Co. um stjórnlagaráđ (og međ minnihluta hinna 63 ţingmanna), ţá voru í gildi lög um stjórnlagaţing, sem vísuđu um framkvćmdina til almennra kosningalaga, ţar sem m.a. er kveđiđ á um endurkosningu, ef kosning er úrskurđuđ ólögmćt. Ţađ átti sér einmitt stađ um stjórnlagaţingskosninguna, og hafiđ í huga, ađ ţađ voru einmitt lögin um stjórnlagaţing, sem vísuđu ţví til úrskurđar Hćstaréttar, ef fram myndu koma kćrur um framkvćmd kosningarinnar.

Jón Valur Jensson, 5.10.2011 kl. 12:40

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Lokaorđ Ómars:

"Alţingi hefur fengiđ verkiđ í hendur og engum dettur í hug annađ ađ en ađ ţingiđ ráđi ţví sjálft hvađ ţađ gerir."

Jú, ţeim hefur svo sannarlega "dottiđ annađ í hug", ýmsum valdhneigđum félögum ţínum í óráđinu!

Jón Valur Jensson, 5.10.2011 kl. 12:43

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţar ađ auki virđirđu hvorki orđ Sigurđar Líndal né Róberts Spanó um ţessi mál og um úrskurđ Hćstaréttar. Ţú ert bara á spani hér viđ ađ réttlćta ţetta allt saman.

Jón Valur Jensson, 5.10.2011 kl. 12:44

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og nú brá ţér, ţegar Brynjar stakk á kýlinu. Og ekki skrifarđu hér vegna ţess, ađ ţessi samantekt mín sé léttvćg, – ţvert á móti.

Jón Valur Jensson, 5.10.2011 kl. 12:47

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Í vefmöppu minni er ađ finna fjölda pistla minna og greina um ţessi mál, hér: Stjórnlagaţing (og framhald greina ţar fćst međ ţví ađ smella á tengil neđst á vefslóđinni)

Jón Valur Jensson, 5.10.2011 kl. 13:17

11 Smámynd: Halldóra Hjaltadóttir

Sćll Jón Valur

Stjórnarskráin frá árinu 1944 er "ţriđja stjórnarskrá Íslendinga". Breytingar á henni hafa veriđ sjö talsins og misjafnlega veigamiklar.

Fyrsta breytingin frá árinu 1959, en međ henni var ţingsćtum fjölgađ úr 52 í 60 ásamt breytingum um kjördćmaskipan og uppstokkun á kosningakerfinu.

Önnur breyting átti sér stađ áriđ 1968 var breytt reglum um kosningarétt, ţá hvađ varđar aldurs og búsetuskilyrđi.

Ţriđja breytingin varđ áriđ 1984. Ţá var gerđ breyting á kosningafyrirkomulaginu. Kosningaaldur var lćkkađur í 18 ár, breyting varđ á úthlutunarreglu á milli kjördćma og flokka og ţingsćtum fjölgađ úr 60 í 63.

Fjórđa breyting áriđ 1991. Ţá komu breytingar um skipulag ţings t.d. var deildaskipting ţess afnumin.

Fimmta og sjötta breyting áttu sér stađ áriđ 1995. Annars vegar varđandi endurskođun á fjárreiđum ríkisins og hins vegar stjskl. 97/1995 ţar sem miklar breytingar áttu sér stađ á mannréttindarákvćđum.

Sjöunda breyting var gerđ međ stjkl.77/1999.

Sjá: Um lög og rétt - helstu greinar í íslenskri lögfrćđi bls. 24. - Ţar skrifar Björg Thorarensen kaflann stjórnskipunarréttur.

Ég mćli međ ţessari bók, hún er auđlesin og ţar er ađ finna helstu grundvallarreglur íslensks réttar.

Bestu kv.

Halldóra Hj.

Halldóra Hjaltadóttir, 5.10.2011 kl. 16:39

12 Smámynd: Vendetta

"... og hins vegar stjskl. 97/1995 ţar sem miklar breytingar áttu sér stađ á mannréttindarákvćđum."

Ef vel er ađ gáđ, ţá voru einmitt međ stjórnarskrárbreytingunum 1995 settar verulegar skorđur á mannréttindi, ađallega persónufrelsi, sem falla undir mannréttindi. Ef ég fengi ađ ráđa, ţá yrđu allar stjórnarskrárbreytingar sem gerđar vor 1995 felldar úr gildi.

Vendetta, 5.10.2011 kl. 18:22

13 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kćrar ţakkir fyrir innleggiđ, Halldóra laganemi. Ţađ var ágćtt ađ fá ţessar upplýsingar hingađ inn á síđuna, í réttri tímaröđ.

Og ţakka ţér, Vendetta. Ég man nú ekki öll ţessi mannréttindaákvćđi, sem ţarna var um ađ rćđa, en sumum ţeirra a.m.k. var einnig ég andvígur. Ţađ er ekki allt nýjabrum gott.

Jón Valur Jensson, 6.10.2011 kl. 11:21

14 identicon

Ţú ćttir ađ koma ţessum athugasemdum til kennara í stjórnskipunarrétti Vendetta, ţó međ eitthvađ nánari útlistun á ţví hvađ ţú átt nákvćmlega viđ

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráđ) 6.10.2011 kl. 11:46

15 Smámynd: Vendetta

Ég get alveg útlistađ hér hvađ ég á viđ, ef Jón Valur leyfir. Vandamáliđ međ margar ţessar viđbćtur 1995 er ađ ţćr takmarka persónufrelsi verulega, ţví ađ orđalagiđ er opiđ fyrir túlkun og geđţóttaákvarđana yfirvalda og ţar međ misnotkun. A.m.k. ein af ţessum breytingum hefur leitt af sér endurtekna valdníđslu gegn saklausu fólki (sem ég ţekki persónulega til) af hálfu yfirvalda.  

Annars hef ég skrifađ um ţessi atriđi áđur í sambandi viđ stjórnlagaţingskosningarnar.

Vendetta, 6.10.2011 kl. 15:48

16 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Auđvitađ er starf Stjórnlagaráđs mikilsvert innlegg í umrćđuna. Hugmyndir ţess er mikilsvert spor í rétta átt enda komu 25 mikilsvert fólk međ ýmsa menntun, reynslu og bakgrunn ađ ţessu mikilsverđa starfi. Kannski ađ árangurinn hafi veriđ meiri en ćtla mćtti ef nokkrir handvaldir fyrrum ţingmenn og ráđherrar Sjálfstćđisflokksins hefđu átt hlut ađ máli en lengi vel var ţađ álit forystusveitar Sjálfstćđisflokksins ađ endurskođun stjórnarskrárinnar vćri einkamál Sjálfstćđísflokksins.

Nú er öldin önnur og nýr kafli hefur veriđ ritađur í sögu endurskođunar stjórnarskrárinnar.

Góđar stundir!

GJ (Mosi) 

Guđjón Sigţór Jensson, 6.10.2011 kl. 22:59

17 Smámynd: Jón Valur Jensson

Mikilsvert innlegg eđa hvađ? Niđurstađa stjórnlagaráđs er ţér ađ skapi, enda ESB-ingur, alveg vonlaus, og veldur ţessu Samfylkingarţókknun?

Ţvćla er ţetta í ţér, ađ stjórnarskrárbreytingar hafi veriđ einkamál Sjálfstćđisflokksins. Hann hefur aldrei veriđ međ meirihluta á Alţingi, og ekki sýna atkvćđagreiđslur um ţessi mál ţađ, sem ţú heldur hér fram.

Vonandi hrynur ţessi illa undirbúna atlaga ađ hinni mun betri lýđveldisstjórnarskrá eins og spilaborg.

ESB-dindlar farnir ađ setja landinu stjórnarskrá! Heyr á endemi!

PS. Hefurđu annars lesiđ grein Brynjars? Ţorirđu ađ takast á viđ rök hans? Ţorirđu ađ birta rök hans liđ fyrir liđ og ađ reyna síđan ađ afsanna ţau á ţínum eigin Samfylkingarvef?

Jón Valur Jensson, 6.10.2011 kl. 23:24

18 Smámynd: Jón Valur Jensson

Endilega, Vendetta, segđu hér allt sem ţú vilt, allt sem snertir málefni stjórnarskrár okkar, undir slíkt efni flokkast ţessi vefslóđ, og ţakka ţér bara fyrir eins og fyrri daginn og jafnan.

Jón Valur Jensson, 6.10.2011 kl. 23:42

19 Smámynd: Vendetta

Takk, Jón.

Viđ eftirfarandi greinar í stjórnarskrána voru settar viđbćtur 1995, sem mér finnst vega ađ ţeim réttindum ţegnanna sem upphaflega greinin tryggđi: Greinar  63, 65, 66, 71, 73, 74 og 75. Ţađ er ekki hćgt ađ afrita stjórnarskrána beint inn í bloggiđ, svo ađ táknin koma ekki međ. Ég hef tekiđ viđkomandi greinar í heild sinni, svo viđbćturnar sjáist í samhengi. Ég hef litađ ţá hluta grćna sem eru upprunalegi textinn eđa ţađ sem er ásćttanlegt, en feitletrađ+rautt sem er ekki ásćttanlegt ađ mínu áliti, ţví ađ ţađ inniheldur óskilgreind eđa teygjanleg hugtök, sem bjóđa upp á valdníđslu af hálfu yfirvalda og ţađ skerđir einmitt mannréttindi á ýmsa vegu, sem ég vil auđvitađ rćđa frekar ef fariđ er fram á ţađ. Ónauđsynlegar eđa óljósar viđbćtur eru verri en engar.

Ađalvandamálin međ ţessar viđbćtur er í fyrsta lagi ađ er hvorki tekiđ fram hvađ undantekningarnar frá réttindunum innibera nákvćmlega né tilvísun í lagabálk ţar sem ţetta er nákvćmlega tíundađ og rök fyrir ţeim, og í öđru lagi innihalda sum ţeirra orđalag sem er algjörlega háđ huglćgu mati yfirvalda og ekki hlutlćgri stađfestingu á óvéfengjanlegum ađstćđum. Ţađ er slćmt. Sérstaklega valda skerđingarnar á persónufrelsi og friđhelgi í gr. 71 og 73 mér miklum áhyggjum, ţví ađ ţessar skorđur vega ađ grundvallarréttindum sem eiga ađ vera óvéfengjanlegar í lýđrćđisríkjum.

63. gr. Allir eiga rétt á ađ stofna trúfélög og iđka trú sína í samrćmi viđ sannfćringu hvers og eins. Ţó má ekki kenna eđa fremja neitt sem er gagnstćtt góđu siđferđi eđa allsherjarreglu.

65. gr. Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferđis, trúarbragđa, skođana, ţjóđernisuppruna, kynţáttar, litarháttar, efnahags, ćtternis og stöđu ađ öđru leyti.
Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna.

66. gr.
Engan má svipta íslenskum ríkisborgararétti. Međ lögum má ţó ákveđa ađ mađur missi ţann rétt ef hann öđlast međ samţykki sínu ríkisfang í öđru ríki. Útlendingi verđur ađeins veittur íslenskur ríkisborgararéttur samkvćmt lögum.
Íslenskum ríkisborgara verđur ekki meinađ ađ koma til landsins né verđur honum vísađ úr landi. Međ lögum skal skipađ rétti útlendinga til ađ koma til landsins og dveljast hér, svo og fyrir hverjar sakir sé hćgt ađ vísa ţeim úr landi.
Engum verđur meinađ ađ hverfa úr landi nema međ ákvörđun dómara. Stöđva má ţó brottför manns úr landi međ lögmćtri handtöku.
Allir, sem dveljast löglega í landinu, skulu ráđa búsetu sinni og vera frjálsir ferđa sinna međ ţeim takmörkunum sem eru settar međ lögum.

71. gr.
Allir skulu njóta friđhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu.
Ekki má gera líkamsrannsókn eđa leit á manni, leit í húsakynnum hans eđa munum, nema samkvćmt dómsúrskurđi eđa sérstakri lagaheimild. Ţađ sama á viđ um rannsókn á skjölum og póstsendingum, símtölum og öđrum fjarskiptum, svo og hvers konar sambćrilega skerđingu á einkalífi manns.
Ţrátt fyrir ákvćđi 1. mgr. má međ sérstakri lagaheimild takmarka á annan hátt friđhelgi einkalífs, heimilis eđa fjölskyldu ef brýna nauđsyn ber til vegna réttinda annarra.

73. gr.
Allir eru frjálsir skođana sinna og sannfćringar.
Hver mađur á rétt á ađ láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verđur hann ţćr fyrir dómi. Ritskođun og ađrar sambćrilegar tálmanir á tjáningarfrelsi má aldrei í lög leiđa.
Tjáningarfrelsi má ađeins setja skorđur međ lögum í ţágu allsherjarreglu eđa öryggis ríkisins, til verndar heilsu eđa siđgćđi manna eđa vegna réttinda eđa mannorđs annarra, enda teljist ţćr nauđsynlegar og samrýmist lýđrćđishefđum.

74. gr.
Rétt eiga menn á ađ stofna félög í sérhverjum löglegum tilgangi, ţar međ talin stjórnmálafélög og stéttarfélög, án ţess ađ sćkja um leyfi til ţess. Félag má ekki leysa upp međ ráđstöfun stjórnvalds. Banna má ţó um sinn starfsemi félags sem er taliđ hafa ólöglegan tilgang, en höfđa verđur ţá án ástćđulausrar tafar mál gegn ţví til ađ fá ţví slitiđ međ dómi.
Engan má skylda til ađildar ađ félagi. Međ lögum má ţó kveđa á um slíka skyldu ef ţađ er nauđsynlegt til ađ félag geti sinnt lögmćltu hlutverki vegna almannahagsmuna eđa réttinda annarra.
Rétt eiga menn á ađ safnast saman vopnlausir. Lögreglunni er heimilt ađ vera viđ almennar samkomur. Banna má mannfundi undir berum himni ef uggvćnt ţykir ađ af ţeim leiđi óspektir.

75. gr.
Öllum er frjálst ađ stunda ţá atvinnu sem ţeir kjósa. Ţessu frelsi má ţó setja skorđur međ lögum, enda krefjist almannahagsmunir ţess.
Í lögum skal kveđa á um rétt manna til ađ semja um starfskjör sín og önnur réttindi tengd vinnu.

Ţađ getur veriđ ađ einhverjum finnist ég of smámunasamur, en ţá er alveg eins hćgt ađ segja ađ Congress sé mjög smámunasamt ađ vilja halda í Bill of Rights.

Vendetta, 7.10.2011 kl. 00:45

20 Smámynd: Vendetta

Tökum sem dćmi grein 66. Ef viđbótin "...međ ţeim takmörkunum sem eru settar međ lögum." er átt viđ ţćr tvćr takmarkanir sem nefndar voru í málsgreininni á undan og engar ađrar takmarkanir, ţá hefđi átt ađ orđa setninguna/málsgreinarnar öđruvísi. Ef átt er viđ fleiri takmarkanir varđandi ferđafrelsi en ţćr tvćr sem ţegar eru nefndar, ber ađ taka ţađ fram og ţá hvers konar takmarkanir. Og ekki sízt hvort ţessar takmarkanir eigi viđ útlenda ríkisborgara eđa alla (mikilvćgt atriđi ađ mínu mati, ţví ađ lögin eiga ađ gilda alla jafnt hvađ varđar ferđafrelsi, óháđ ţjóđerni).

Međ tilvísan í ţessa viđbót hefur lögreglan og Útlendingaeftirlitiđ nefnilega fengiđ vald til ađ halda hćlisleitendum föngnum í stofufangelsi viđ bágar og niđurlćgjandi ađstćđur međan mál ţeirra dregst á langinn árum saman.

Vendetta, 7.10.2011 kl. 01:03

21 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér fyrir ţessar ábendingar, Vendetta. Rauđlitađur texti ţinn bendir sannarlega á mörg hćpin atriđi í ţessum stjórnarskrárgreinum.

Jón Valur Jensson, 7.10.2011 kl. 01:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband