Vanhćf borgarstjórn stjórnleysingja

Já, ţađ er rétt hjá Jóni Gnarr í viđtali í New York Times, ađ "Besti flokkurinn" er stjórnleysingjaflokkur og afleiđingin stjórnleysi og endaleysur í borgarmálum, m.a. er "mannréttindanefnd" borgarinnar farin ađ einbeita sér ađ eigin mannréttindabrotum og gćtir ekki mannréttinda barna og fullorđinna.

Borgarstjórinn sjálfur virđist paranojađur vegna aspa í borginni og vill láta útrýma ţeim! Ćtli hann sé ekki vís međ ađ láta rífa upp fallegu aspatrjágöngin í Laugardal, eftir ađ hann hefur látiđ hjólsagarmenn sína ganga á trén í Tjarnargötu og Vonarstrćti? Daníel Sigurđsson véltćknifrćđingur átti prýđilega grein um ţetta mál í Mbl. í liđinni viku, hún er hér: Útrýmingarfýsn borgarstjóra. Hún endar ţannig (ég birti meira úr henni seinna, helzt alla, fái ég til ţess leyfi höfundar):

  • Í stađ ţess ađ fella aspirnar fyrir utan Ráđhúsiđ, ber ađ fella hinn raunverulega skemmdarvarg sem situr innandyra í borgarstjórastólnum. Nei, ég er fráleitt ađ gera ţví skóna ađ fella hann međ keđjusög, eins og hann hefur í hyggju međ aspirnar, heldur einfaldlega međ blýanti í kjörklefanum í nćstu kosningum. 

En vangeta borgarstjórans blasti viđ strax fyrsta sumar hans, sem hann tók mestallt í sumarfrí í stađ ţess ađ ljúka viđ fjárhagsáćtlun borgarinnar á tilskildum tíma. Ađ svo búnu vildi hann fá auka-borgarstjóra, sem ynni öll framkvćmdaverkin, en sjálfur gćti hann séđ um móttökur og PR-viđburđi! Ţess á milli mćtir hann í ótrúlegustu trúđaverkefni.

Auđvitađ hćttir slíkur ekki skađlegum störfum sínum, međan hann hefur ráđherralaun!

En ţetta er fremur spillingarmál en spaugilegt. 


mbl.is „Evran er ekki svöl“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Jón Valur. Ég er ekki sammála ţér núna. Jón Gnarr er mjög greindur og framsýnn. Hann sér ađ svona rugl-stjórnsýsla eins og viđgengist hefur í borginni og á Íslandi öllu síđustu áratugina, gengur hreinlega ekki upp.

Ţađ eru sem betur fer fleiri en Jón Gnarr búnir ađ sjá ţessa stađreynd. Hann horfast í augu viđ hlutina eins og ţeir eru, og gerir eitthvađ í málunum.

Ţađ er ekkert leyndarmál, ađ stjórnleysiđ í borginni var algjört fyrir tíđ Jóns Gnarr, međ ţeim afleiđingum ađ rifrildi, illindi og borgarstjóraskipti voru nćr daglegt brauđ. Ekki hefur ţađ nú veriđ alveg ókeypis fyrir borgarbúa. Ekki hefur ţeim unnist vel né skynsamlega, á međan á ţeim borgarstjórnar-valdabaráttu-átökum stóđ, svo mikiđ hlýtur öllum ađ vera ljóst.

Skólakerfinu verđur einfaldlega ađ breyta ef börnin eiga ekki ađ halda áfram ađ stórskađast og bugast af álaginu. Skólakerfiđ er uppbyggt á ţann hátt, ađ reynt er ađ breyta persónuleika og styrkleikum barnanna, og gera ţau ósjálfstćđ og ógagnrýnin, til ađ ađlaga ţau ađ kerfisruglinu á Íslandi.

En flestir eru enn í afneitun og vilja ekki horfast í augu viđ ţessa stađreynd, ţó ljóst sé ađ börnunum líđi oft á tíđum mjög illa međ skólaskyldu-píninguna.

Vinnuálagiđ á börnin er ómannúđlega mikiđ, og stenst varla lög og reglur um vinnuálag á börn. Skólakerfiđ gengur út á ađ ţau eru vanin viđ ađ vera vilja/skođanalausir ţrćlar kerfisins. Sum sleppa heil frá ţessu kerfi, en allt of mörg bugast og veikjast, eđa eitthvađ enn verra.

Aspirnar eru svo enn einn kapítulinn um afneitun íslendinga, oft á tíđum. Rćturnar dreifa sér og brjótast upp í gegnum allt, og koma til međ ađ stórskemma nágrenni sitt, ef ekki verđur gripiđ í taumana, og stjórnađ af ábyrgđ og framsýni.

Ţađ er ekki undarlegt ađ Jón Gnarr og fleiri geri grín ađ stjórnleysinu sem ríkt hefur í pólitíkinni, og kerfinu yfirleitt á Íslandi og víđar. En hann lćtur sig hafa ţađ ađ gera eitthvađ í ţví ađ breyta ţví sem breyta ţarf. Og viđ litlar vinsćldir fyrrverandi stjórnleysis-stuđnings-liđi, sem stjórnast hafa af flokks-klíkum, spilltri eyđslusemi og bruđli í eigin einkavina-gćluverkefni.

Ćtlađi ekki einhver borgarstjórinn ađ láta gera rándýran golfvöll á erfiđasta tíma seinni áratuga í borginni, og Íslandi öllu. Og hvernig var međ orkuveitubruđliđ, og tilraunina til ađ gefa erlendum ađilum allt sem ţeir báđu um. Ekki var eldhús OKUR-veitunnar af lakara taginu heldur, ef ég man rétt.

Ţú leiđréttir mig ef ég hef rangt fyrir mér.

Jón Gnarr er skynsamur, velviljađur og réttsýnn mađur, sem ţorir ađ breyta ţví sem verđur óhjákvćmilega ađ breyta. En slíkir mannkostir falla í grýttan jarđveg hjá sumum pólitíkusum, ţví miđur.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 31.10.2011 kl. 13:19

2 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Jón Valur ég er svo innlega sammála ţér. Hann Jón Gnarr er ekki góđ fyrirmynd fyrir einn eđa neinn, hann er reyndar ţessi fyrirmynd sem viđ kennum börnunum ađ taka ekki mark á....

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 31.10.2011 kl. 16:42

3 identicon

Mikiđ afskaplega er ég sammála ţér Anna Sigríđur, Jón Gnarr er stórkostlega greindur mađur sem er ekki í pólítík til ađ ţóknast nokkrum einasta manni og ţađ hefur hann sýnt..

Ég hreinlega skil ekki ţessa andúđ sem menn hafa á honum, Jón Valur mćtir reglulega á Austurvöll til ađ mótmćla stjórnvöldum en agnúast svo út í eina flokkinn í pólítík á íslandi sem sannarlega er hćgt ađ kalla flokk venjulega mannsins

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráđ) 31.10.2011 kl. 16:50

4 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Jón Valur, allt er ţetta rétt og satt sem ţú segir um borgarstjóraómyndina. Stuđningur viđ hann og flokkinn hans er enda hruninn samkvćmt skođanakönnunum og engar líkur til ađ Reykvíkingar ţurfi ađ skammast sín fyrir "forystumenn" sína á nćsta kjörtímabili.

Axel Jóhann Axelsson, 31.10.2011 kl. 17:22

5 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

ţAĐ VERĐUR EKKI Á MILLI SEĐ HVAĐA  borgarstjóri á metiđ í heimsku síđustu ár.

  Ţađ er orđiđ svo slćmt ađ ţađ liggur viđ ađ Dabbi verđi settur í stólinn aftur og látinn rasskella ţá sem eru ađ leika ser í  spilavíti borgarinnar sem er bygging sem er einum of góđ fyrir skemmdarvarga.

Verst af öllu er ađ hafa svo ţessa aula á launum nćstu árarađir- 3 eđa 4 minnst !

Erla Magna Alexandersdóttir, 31.10.2011 kl. 18:06

6 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Eitt er víst stjórnkerfi okkar er í molum!

Sigurđur Haraldsson, 31.10.2011 kl. 19:51

7 identicon

Axel, ţá má kannski benda á ađ skv nýjustu könnunum ţá eru meirihlutinn í rvk bara einum manni frá meirihluta, stjórnir bćđi í borg og bćjum hafa stađiđ af sér tćpari hluti en ţađ... Ađ tala um ađ stuđningurinn viđ borgarstjórnina sé hruninn eru ýkjur og ekkert annađ...

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráđ) 31.10.2011 kl. 20:51

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Yfirleitt styđur ţú ţann málstađ, sem verr gegnir, Jón Bjarni.

Ţakka annars umrćđuna.

Jón Valur Jensson, 31.10.2011 kl. 23:37

9 identicon

Gćti ég ekki sagt ţađ nákvćmlega sama um ţig Jón Valur... hverjum ţykir sinn fugl fagur og allt ţađ...

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráđ) 1.11.2011 kl. 00:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband