Lech Walesa í kvikmynd um ćvi hans eftir Andrzej Wajda!

Andrzej Wajda er meistarinn, Aska og demantar var mynd sem lifir međ manni ţađ sem eftir er, og nú ćtlar ţessi frćgasti kvikmynda­gerđarmađur Póllands ađ gera bíómynd um ćvi Lechs Walesa, leiđtoga verkalýđs­hreyf­ingar­innar Solidarnoc, Nóbelsverđlaunahafa og síđar forseta Póllands. Walesa hafđi manna mest áhrif á ţađ, ásamt landa sínum Jóhannesi Páli páfa II, ađ kommúnistar urđu ađ láta í minni pokann í Póllandi og öđrum löndum Miđ- og Austur-Evrópu. Sćmd er ađ ţví, ađ ćvi hans og baráttu og sögu Póllands verđi gerđ verđug skil í kvikmynd eftir meistarann sjálfan.

  • Wajda, sem er orđinn 85 ára gamall, segir ađ ţessi mynd verđi sú erfiđasta sem hann hafi gert á ferli sínum. Aldrei hefur veriđ gerđ mynd um Walesa í Póllandi. „Mig langar ekki ađ gera ţađ, en ég verđ,“ sagđi Wajda og vísađi til frćgra ummćla Walesa ţegar hann tilkynnti ađ hann ćtlađi ađ bjóđa sig fram til forseta Póllands eftir ađ stjórn kommúnista féll áriđ 1989. (Mbl.is.)

mbl.is Ćtlar ađ gera bíómynd um Walesa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband