Prins Philip gekkst undir hjartaađgerđ

Filippus prins, hertoginn af Edinborg, áđur prins af Grikklandi og Danmörku, er höfđinglegur mađur í sjón og raun og hefur gegnt störfum sínum, sem eru mikil, af virđingu og trúnađi viđ sitt kjörland. Nírćđur er hann ađ aldri, en fekk hjartaáfall í gćr og hefur fengiđ međhöndlun eins og segir frá í frétt Mbl.is. Honum fylgir hér blessunarósk.
mbl.is Drottningin heimsćkir Filippus í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband