Nýjasta Esb-leppstjórnin er á Íslandi

Ţađ er ljóst, ađ Jóni Bjarnasyni, landbúnađar- og sjávarútvegsráđherra, er nú bolađ úr embćtti ađ kröfu Brusselvaldsins. Hliđstćđir hlutir hafa gerzt í Slóvakíu, Grikklandi og á Ítalíu, viđ litla hrifningu manna, sér í lagi ţegar frá hefur liđiđ, eins og komiđ er í ljós í hríđhrapandi fylgi forsćtisráđherraleppsins í Grikklandi.

Jóhanna Sigurđardóttir – bökkuđ upp af blinduđum samráđherra sínum Össuri, sem ćtti ađ losa sig viđ Brusselglýjuna og halda sér viđ ađ telja fiskahrogn – vílar ekki fyrir sér ađ svínbeygja samstarfsflokk sinn í ríkisstjórn. Ţađ er auđvelt ađ "ţora", ţegar athafnir manna eru í skjóli máttugra, hvađ ţá stórveldis eđa bandalags fyrrum voldugra nýlenduvelda, en sú er einmitt rétta lýsingin á ţessu sakleysislega hljómandi Esb.

Jón gagnrýnir Steingrím J. eđlilega og heitir stjórninni ekki stuđningi sínum. 

Ţetta litla blogg mitt af sorglegu tilefni flokkast ekki fyrst og fremst undir íslenzk stjórnmál og samfélag, heldur Evrópumál. Ţađ er veriđ ađ fjarstýra landinu. Hve lengi sćttir fólk sig viđ ţađ?


mbl.is Látinn víkja vegna ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţađ hef ég ekki gert enn.

Helga Kristjánsdóttir, 30.12.2011 kl. 22:40

2 Smámynd: Sólbjörg

Gott fólk virđist vera uppburđarlítiđ til framkvćmda, ţađ ţarf mikiđ hugrekki til ađ rísa upp og gera rétt gegn illu. Stađreyndin er ađ ţađ skiftir í raun engu máli hve mikiđ einhvern svíđur rangindi og kúgun ef hann framkvćmir ekkert til ađ sporna gegn ţví og rís ekki upp fyrir réttlćti ţá er í raun engin munur á ţeirri manneskju og ţeim sem er alveg sama. Ţessu beini ég bara til alls góđs fólks og mín.

Vinakveđja til ykkar beggja Jón Valur og Helga.

Sólbjörg, 31.12.2011 kl. 00:06

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Jón Valur. Ţetta er sorglegt. Ţetta verđur til ţess ađ viđ rísum upp og gerum í málunum. Ţađ verđur sprengja á alţingi ţegar ţađ byrjar. Ég vona samt ekki í orđsins fyllstu en ţađ verđur allt vitlaust.

Valdimar Samúelsson, 31.12.2011 kl. 00:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband