Alvarleg brot Samherja, ef rétt reynist, og fleira mćtti athuga ţar

Umfjöllun Helga Seljan í Kastljósi um hugsanleg lögbrot Samherja hf. međ útflutningi á niđursettu verđi til dótturfyrirtćkis erlendis var almennt mjög upplýsandi. Ţetta er stćrsta húsleitarmáliđ hingađ til, en ekki ţví ađ ţakka, ađ fyrsta stofnunin, sem athugađi máliđ, hafi stađiđ sig. Ţađ gerđu hins vegar Helgi og félagar, seđlabankamenn og sérstakur saksóknari. Ţetta er spennandi mál, sem fylgzt verđur međ, enda varđar ţađ ekki bara fortíđarmál eins fyrirtćkis, heldur nauđsynlegt gagnsći ţessara viđskiptahátta og stórfellda hagsmuni landsins af tekjusköttum fyrirtćkja og einstaklinga, veiđigjaldi og gjaldeyrisöflun fyrir landiđ.

Ekki ţótti mér fulltrúi LÍÚ trúverđugur í ţćttinum.

Í einu fyrirtćki hef ég átt hlutabréf um ćvina: Samherja. Ég og ţáv. kona mín keyptum ţar hlutabréf eitt áriđ, sem nam fullum skattfrádrćtti, enda hafđi ég ţá álit á fyrirtćkinu og vildi ađ umframfé mitt ţá fćri í ţessa atvinnugrein. Léleg reyndist arđsemin af ţví. Samherji hafđi ekki löngu áđur fariđ á almennan hlutabréfamarkađ. Eftir nokkurra ára eign okkar í ţessum hlutabréfum voru öll hlutbréf ţar innkölluđ -- fyrirtćkiđ skyldi ekki lengur vera á hlutabréfamarkađi. Lágt ţótti okkur matiđ á gildi hlutabréfanna. Eftir ađ ţessu ferli var lokiđ, fylgdist ég međ fréttum af fyrirtćkinu og ársreikningum ţess. Sá ég ţá ekki betur en afkoma ţess hefđi breytzt stórlega til bóta, og hef ég haft illan grun á fyrirtćkinu síđan ţá.

Nú er ţađ spurning mín, hvort ađaleigendur fyrirtćkisins hafi haft innherja-upplýsingar, sem sýnt hafi ţeim, ađ hagkvćmt yrđi fyrir ţá ađ innkalla hlutafé annarra í fyrirtćkinu.

Ţetta mćtti athuga "í leiđinni", ef tök eru á.


mbl.is Tilefnislausar ađgerđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ţađ er alveg rétt sem ţú bendir á varđandi ţann gjörning ţegar Samherji fór á markađ, ţađ sem gerđist í fyrirtćkinu á međan ţađ var á markađi og ekki síst hlut Kaldbaks, sem var fjárfestingarfélag KEA, í ţví hvernig Samherji gleypti öll útgerđarfyrirtćki og kvóta frá Gjögri ađ Eystra-Horni. Síđan var hlutafjáraukningin međal annars notuđ til ađ greiđa Ţorsteini Vilhelmssyni út ţriđjungshlut í fyrirtćkinu á ţessum árum.  Á ţessum árum var afkoman ekkert sérstök og útskýrir engan vaginn ţessi umsvif.  Mín skođun er ađ ţarna hafi veriđ framdir fjármálagjörningar sem ekki eiga sína líka en ég hef bara ekki kunnáttu eđa gáfur til ađ sjá í gegnum ţetta.  En ţađ sem ég skođađi og bloggađi töluvert um á sínum tíma skýrir andstöđu mína viđ sérstaklega ţetta fyrirtćki og stjórnendur ţess og óska ţess fyrir hönd allra ađ ţví verđi skipt upp hiđ snarasta. Ţađ er beinlínis samfélags ógn ţegar fyrirtćki verđa svona stór og voldug eins og Samherji

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 28.3.2012 kl. 07:07

2 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Ţađ er svolítiđ einkennileg tilviljun ađ ţessi í ţađ minnsta 40 ára gamla frétt skuli koma fram núna akkúrat ţegar veriđ er ađ ráđast á kvótafrumvarpiđ, er ţađ tilviljun? Veit ekki betur en ađ ţetta hafi viđgengist frá ţví um 1970  eđa jafnvel fyrr, ađrir leikendur, sami leikur.

Kjartan Sigurgeirsson, 28.3.2012 kl. 11:09

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ er rétt Kjartan. Ţessi viđskiptaflétta er ekki ný af nálinni og hefur jafnan ţótt eđlileg sjálfsbjargarviđleytni. En nú eru víst í gildi neyđarlög, sem banna ţetta. Gjaldeyrishöft.  Margt fyrirtćkiđ og raunar viđ öll líđum fyrir ţađ og ţurfum ađ bíta í ţađ súra epli ađ standast ţađ ađ brjóta ţessi lög. Ţađ hefur ákveđna kosti fyrir okkur líka, ekki má gleyma ţví. Án ţessara neyđarlaga vćri sennilega ekkert Ísland. Ađ íja ađ ţví ađ Samherji sé fyrir utan og ofan landslög finnst mér svolítiđ kokhraust. Ertu ađ réttlćta ţetta á grunni hefđar? Ađ eitt fyrirtćki megi halda í hefina framar öđrum?

Jón Steinar Ragnarsson, 28.3.2012 kl. 13:59

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Einmitt, Kjartan, var ég farinn ađ hugsa á ţessa lund líka ... !

Í gćr var ţanki minn orđinn ţessi, fyrir birtingu pistilsins: Ţessi frétt kemur á versta tíma fyrir Samherja og jafnvel fyrir allan sjávarútveginn, hún getur óneitanlega haft ţau áhrif (međal almennings) ađ veikja móralskar varnir útgerđrinnar gagnvart frumvörpum Steingríms um veiđigjaldiđ og aflaheimildirnar.

Í gćrkvöldi eđa í nótt var ég farinn ađ átta mig á ţví, ađ hér gćti jafnvel veriđ um vísvitandi skipulagđa tímasetningu ađ rćđa til ađ koma höggi á sjávarútveginn, ţegar hann á hvađ mest í vök ađ verjast gagnvart ágjörnu ríkisvaldi.

Jón Valur Jensson, 28.3.2012 kl. 13:59

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og kćrar ţakkir, allir, fyrir innlegg ykkar hér, hvert međ sínum hćtti, Jóhannes Laxdal, Kjartan og Jón Steinar! Ţessi mál verđa mikiđ í umrćđunni, ţótt ég hafi nú á minni vefsíđu sett ađra grein yfir ţessa, grein sem fjallar um ekki síđur mikilvćgt mál: stjórnarskrána!

Jón Valur Jensson, 28.3.2012 kl. 14:03

6 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Jón Steinar/Jón Valur! Ţađ dettur mér alls ekki í hug ađ verja ţessi lögbrot, ţau eru sannarlega ađ brjóta undan íslensku efnahagslífi og hafa gert allt frá ţví ađ útgerđarmenn eigendur SH fluttu ágóđa af fiskveiđum/vinnslu til Coldwater í USA, eins gerđi sambandi sáluga međ sitt fisksölufyrirtćki í USA.  Ţessi viđskiptamáti nćr ávallt hámarki ţegar höft eru á gjaldeyrisviđskiptum, ţegar ţau eru ekki er hagnađurinn eingöngu í ţví fólginn ađ svindla á skiptahlut sjómanna.

Ţađ er svo annađ mál spurningin mín, af hverju komu Óđinsvé ekki međ ţessa frétt fyrir 40 árum eđa 20 árum, ţađ fyllir mig grunsemd um ađ ţetta sé klćđskeraaumađ til ađ mynda velvild almennings í landinu međ nýju kvótafrumvarpi, sem kemur sennilegast til međ ađ ganga ansi nćrri útgerđ í landinu, jafnvel ganga af henni dauđri.

Kjartan Sigurgeirsson, 28.3.2012 kl. 14:23

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér aftur, Kjartan, fyrir ţetta.

Jón Valur Jensson, 28.3.2012 kl. 16:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband