Margrét Tryggvadóttir virđist berlega gefa í skyn, ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé "glćpasamtök" og ţađ vegna tregđu flokksins til ađ leyfa fćribandameđferđ á afar illa unnum stjórnarskrártillögum!

Margrét lét stóryrđi falla á ţingi í dag,* hún er einn ţeirra ţingmanna sem kunna ekki fótum sínum forráđ og enn síđur fingrum sínum í atkvćđagreiđslum. Hún er fylgjandi stjórnarskrártillögu ólöglegrar samkundu og fráleitu spurningavali stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar til ađ leggja fyrir ţjóđina í ţeirri gervi-atkvćđagreiđslu sem ćtlunin er ađ skella á okkur jafnhliđa forsetakosningum í sumar.

Sjálf Stjórnarskrá Lýđveldisins Íslands er í hćttu af völdum ţessa ábyrgđarlausa liđs, ţingmeirihluta vinstri flokkanna, sem njóta sáralítils trausts almennings, og Hreyfingarliđs á ţingi, sem er engu skárra í stefnu sinni, enda fylgiđ eftir ţví, en ţau hafa ábyrgzt ađ stjórnin falli ekki, m.a. vegna ţessa afleitasta stjórnarskrármáls í sögu ríkisins allt frá 1918.

Pétur H. Blöndal átti góđa lokarćđu, en örstutta vitaskuld, ţví ađ málfrelsi er í skötulíki á Alţingi, 1 mínúta jafnvel um málefni sjálfrar stjórnarskrárinnar!! Já, lokarćđu, góđri,** ţví ađ búiđ er ađ ljúka fyrri umrćđunni og senda máliđ aftur til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, sem ţó hafđi silazt áfram međ máliđ í 5 mánuđi og 16 daga án ţess ađ koma međ neina nothćfa niđurstöđu, heldur ţvert á móti međ marga óleysta enda og máliđ sjálft í ţeim hnút ađ vera afgreitt í algerri ósátt, engri einingu!

Sjálfstćđisflokkurinn hefur ţó líka brugđizt í meginatriđum ţessa máls, ţar á međal einn helzti talsmađurinn, lögfrćđingurinn Birgir Ármannsson. Ţeir brugđust strax í upphafi međ ţví ađ lýsa ekki stjórnlagaráđiđ strax ţađ, sem ţađ var: fullkomna LÖGLEYSU, sem stríddi gegn bćđi lögunum um stjórnlagaţing, sem ţá voru ENN Í GILDI, og lögunum um almennar kosningar.*** Ţingmeirihlutinn ţá braut ennfremur hin alvarlegu lög um brot gegn stjórnskipan ríkisins og ćđstu stjórnvöldum ţess (ţ.e. XI. kafla almennra hegningarlaga) um ađ ekki megi rangfćra eđa ónýta niđurstöđu kosninga til opinberra starfa, en ţar segir:

 102. gr. Hver, sem leitast viđ ađ aftra ţví, [ađ fram fari kjör forseta],1) ađ kosningar fari fram til Alţingis, bćjar- eđa sveitarstjórna eđa annarra opinberra starfa, svo og hver, sem rangfćrir eđa ónýtir niđurstöđu slíkrar kosningar, skal sćta fangelsi allt ađ 4 árum.
 [Sömu refsingu]2) varđar ţađ, ef verknađur, slíkur sem ađ ofan greinir, beinist ađ lögheimiluđum atkvćđagreiđslum um opinber málefni.

   1)L. 100/1951, 3. gr. 2)L. 82/1998, 29. gr.  

Ţessi lög voru brotin međ samţykkt Alţingis (raunar minnihluta ţingmanna!) um ţetta makalausa stjórnlagaráđ, sem m.a. hefur lagt til afar auđvelda ađferđ fyrir Evrópusambands-innlimunarsinna til ađ kalla fram ţjóđaratkvćđagreiđslu, ţegar hún hentar Esb. bezt, til ađ innlima ríkiđ í stórveldiđ.

Umfjöllun Ríkisútvapsins í hádeginu um ţessar ţingumrćđur í morgun og í nótt var rammhlutdrćg, međ lymskulegu vali úr ţingrćđum, og útvarpinu til hneisu og skammar.

* Ţingmönnum er ćtlađ ađ tala um ţau mál, sem eru á dagskrá. Erlend glćpasamtök eđa innlend gengjasamtök voru ekki á dagskrá Alţingis í morgun. Orđ sín: "Ađ lokum vil ég leggja til ađ skipulögđ glćpasamtök verđi bönnuđ," mćlti Margrét Tryggvadóttir, ţingmađur Hreyfingarinnar, ţegar hún greiddi atkvćđi um hvort ráđgefandi ţjóđaratkvćđagreiđslu um tillögur stjórnlagaráđs fari til nefndar, og ţessi orđ voru sögđ í beinu framhaldi af gagnrýni Margrétar á stjórnarandstöđuna vegna tillögu um atkvćđagreiđslu í nótt! Aldrei hefur Alţingi breytzt í skrípaţing og lögleysusamkundu í sama mćli og nú, og Margrét ţessi á sinn ţátt í ţví.

** Í rćđu sinni sagđi Pétur Blöndal: "Viđ rćđum tvćr atkvćđagreiđslur, annars vegar um ađ vísa málinu til síđari umr. og hins vegar ađ vísa ţví til nefndar. Ég er á móti ţví ađ vísa ţví til síđari umr. vegna ţess ađ máliđ er bara ekki útrćtt og ţađ er svo rangt sem er veriđ ađ gera hérna. Ţađ var bent á ađ spurningarnar rekast á. Ef menn eru búnir ađ samţykkja stjórnarskrána geta ţeir ekki rćtt hin atriđin ţví ađ ţau eru inni í stjórnarskránni og ef ţeir eru búnir ađ hafna henni er ţađ sömuleiđis. Ţađ er margt í ţessu vitlaust. - Síđan mun ég greiđa atkvćđi međ ţví ađ ţetta fari til nefndarinnar ţó ađ nefndin hafi ekki sýnt undanfariđ ađ hún ráđi viđ verkefniđ. Hún er búin ađ vera fimm mánuđi og 16 daga ađ fjalla um ţetta mál og hún er ekki búin ađ klára ţađ efnislega enn ţá. Hún hefur ekkert rćtt ţađ efnislega og viđ erum ekki einu sinni ađ rćđa máliđ sjálft, viđ erum ađ rćđa í hvađa feril máliđ eigi ađ fara. Ţađ er efnislega órćtt og ég samţykki ađ ţađ fari til nefndarinnar ţrátt fyrir ţetta en er á móti ţví ađ ţađ gangi til síđari umr."

*** Ţegar samţykkt var hin frekjulega ţingsályktunartillaga Jóhönnu & Co. um "stjórnlagaráđ" (og međ minnihluta hinna 63 ţingmanna), ţá voru í gildi lög um stjórnlagaţing, sem vísuđu um framkvćmdina til almennra kosningalaga, ţar sem m.a. er kveđiđ á um endurkosningu, ef kosning er úrskurđuđ ólögmćt. Ţađ átti sér einmitt stađ um stjórnlagaţingskosninguna, og hafiđ í huga, ađ ţađ voru einmitt lögin um stjórnlagaţing, sem vísuđu ţví til úrskurđar Hćstaréttar, ef fram myndu koma kćrur um framkvćmd kosningarinnar.

Ţađ var ekki búiđ ađ afnema lögin um stjórnlagaţing, ţegar ţessi ÓLÖGLEGA ţingsályktunartillaga um 28 Samfylkingargauđa og fylgihluta ţeirra var samţykkt á ţessu makalausa Alţingi. Sú tillaga braut bćđi lögin um stjórnlagaţing og almenn kosningalög skv. framansögđu og ennfremur jafnrćđislög stjórnarskrárinnar međ ţví ađ gefa 25 manns af rúmlega 500 frambjóđendum til stjórnlagaţings ólögmćt sérréttindi, en taka réttinn til endurkosningar af öllum hinum!


mbl.is Glćpasamtök verđi bönnuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Var "stjórnarskrármáliđ" ekki ţađ sem varđ til ţess ađ Hreyfingin "seldi" sttuđninginn til ríkisstjórnarinnar og nú hamast Margrét viđ ađ djöfla ţessu klúđursmáli í gegn, hún virđist bara ekki átta sig á ţví ađ Heilög Jóhanna lagđi líka mikiđ upp úr ađ ţetta mál fćri í gegn svo ađ Margrét var eiginlega ađ skjóta sig í lappirnar eins og hún hefur veriđ ađ gera allt yfirstandandi kjörtímabil á ţinginu.

Jóhann Elíasson, 28.3.2012 kl. 13:04

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Jú, ţetta held ég sé alveg rétt mat hjá ţér, Jóhann!

Jón Valur Jensson, 28.3.2012 kl. 13:12

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hún hugsar bara um ađ ţrauka út tímabiliđ,aldrei hugsar ţetta liđ um afdrif barna okkar,verđi ţjóđinni ţröngvađ í Esb

(má ekki gerast). Ţarf ađ efna til kosninga strax.

Helga Kristjánsdóttir, 28.3.2012 kl. 13:29

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

... og ekki bara ađ "ţrauka út tímabiliđ," heldur ađ valda sem mestu tjóni á sjálfum grundvelli stjórnskipunar landsins, einkum međ auđveldu ákvćđi um ađ innlima megi landiđ í erlent stórveldi međ einfaldri atkvćđagreiđslu ţegar Evrópusambandinu hentar!

Takk fyrir innleggiđ, Helga!

Jón Valur Jensson, 28.3.2012 kl. 14:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband