Evrópusambandiđ beitir ólöglegum ađferđum til ađ innlima smáríki í N-Atlantshafi og fá ţar yfirráđ yfir hátt í milljón ferkílómetra efnahagslögsögu

Í vitund um óvinsćldir Evrópusambands-umsóknar réttlćta Esb-sinnar óviđurkvćmileg inngrip sambandsins í innlend málefni, m.a. 230 millj. kr. áróđursbatteríiđ "Evrópu[sambands]stofu" og ađ sendiherra Esb. fari í predikunar- og áróđursferđir út um land, ţvert gegn skyldum sendiherra!*

Efast nú einhver um, ađ Evrópusambandiđ ćtlar sér ađ ná okkur inn?

Ég tek ennfremur undir mótmćli manna gegn grófri misnotkun á vinsćlum sjónvarpsţćtti, 'Landanum', í ţágu áróđursviđleitni Esb-sinna.

* Hér er fróđleg frétt um ţessi ólöglegu afskipti sendiherrans: Tómas Ingi Olrich: Summa diplómatískra lasta (grein opin öllum ađ lesa), en miklu nánar fjallar Tómas Ingi um máliđ í grein sinni í Morgunblađinu í gćr: Summa diplómatískra lasta.

PS. á skírdag, 5/4:

Hinn s.k. sendiherra Evrópusambandsins er Finninn Timo Summa. Í Morgunblađinu í dag er ţessi litla frétt:

  • "Summa svarar ekki gagnrýni Tómasar Olrich
  • Forstöđumađur sendinefndar Evrópusambandsins á Íslandi, Timo Summa sendiherra, vill ekki tjá sig um ţá hörđu gagnrýni sem fram kom í grein Tómasar Inga Olrich, fyrrverandi sendiherra, í Morgunblađinu sl. mánudag.

  • Tómas segir ađ Summa hafi brotiđ alţjóđlegar reglur um framkomu sendiherra og m.a. sagst ćtla sér ţađ hlutverk ađ „skapa“ umrćđuna. Hann komi fram eins og Íslendingar séu ekki sjálfstćđ ţjóđ. Jafnframt gagnrýnir Tómas ađ Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra skuli ekki hafa gert athugasemdir viđ inngrip sendiherrans í ţađ „stórpólitíska innanríkismál, sem ađildarumsókn um ESB er“. Ekki náđist í utanríkisráđherra í gćr."

Hér er greinilega um mjög alvarlegt mál ađ rćđa.

Skođum orđ Tómasar Inga Olrich um ţetta í tilvísađri grein hans (leturbreytingar mínar, jvj): 

  • "ESB hefur [...] skuldbundiđ sig til ađ hlíta reglum Vínarsáttmálans međ sérstökum samningum. Allar sendinefndir ESB hafa ţví stöđu diplomatískra sendinefnda og njóta fullra forréttinda í samrćmi viđ Vínarsáttmálann. [...] 
  • Hér er um gagnkvćmar skuldbindingar ađ rćđa. Löndin, ţar sem ESB rekur sendinefndir, skuldbinda sig til ađ tryggja sendinefndunum sambćrileg réttindi og gilda samkvćmt Vínarsáttmálanum. ESB undirgengst sömu skuldbindingar. Ţađ er ţví augljóst og almennt viđurkennt, ađ sendinefndum ESB og forstöđumönnum ţeirra, ţ.e. „sendiherrunum“, ber ađ virđa ţá reglu, sem er ađ finna í 41. grein Vínarsáttmálans, og kveđur á um ađ sendinefndunum ber skylda til ađ blanda sér ekki í innri málefni ţess ríkis, ţar sem ţćr starfa og virđa lög og reglur heimlandsins. Ţessi regla hvílir ţyngst á sendiherranum sjálfum, ţar eđ ábyrgđ hans er mest.
  • Halda mćtti ađ utanríkisráđherra Íslands vćri ókunnugt um ţessar reglur. Sendiherra ESB, Timo Summa, fer hér um sveitir, á vegum Evrópustofu, sem hefur ţađ ađ markmiđi samkvćmt yfirlýsingu forstöđumanns stofunnar „ađ hafa ekki áhrif á umrćđuna“. Sendiherrann segir á hinn bóginn, ađ hann ćtli ađ „skapa“ umrćđuna. Ţađ virđist ekki vefjast fyrir neinum innan Evrópustofu ađ ţessar yfirlýsingar ganga í kross.
  • Sendiherrann sjálfur hagar sér eins og ţingmađur í ađdraganda kosninga: hann heimsćkir fyrirtćki, rćđir viđ atvinnurekendur og rekur áróđur fyrir ESB. Á síđum fjölmiđla má sjá, ađ hann er önnum kafinn viđ ađ leiđrétta ţađ sem viđmćlendur hans hafa eftir honum. Hann hefur ţó ekki enn leiđrétt ţá yfirlýsingu sína á fundi Evrópustofu á Akureyri, ađ hann ćtli sér ţađ hlutverk ađ „skapa“ umrćđuna. Er honum vorkunn, ţví ţar voru allmargir mćttir, sem heyrđu erkibiskups bođskap.
  • Međ framferđi sínu kemur sendiherra ESB fram viđ Íslendinga eins og ţjóđin sé ekki sjálfstćđ og fullvalda. Hann hefur ađ engu ţćr reglur sem ESB hefur undirgengist. Yfirmenn hans í Brussel virđast ekki hafa áhyggjur af ţví og eru ţví samábyrgir fyrir lögleysunni.
  • Utanríkisráđuneytiđ hefur umsjón og eftirlit međ öllum samskiptum ESB viđ íslenska ađila. Ekki hefur komiđ í ljós ađ utanríkisráđherra hafi gert athugasemdir viđ inngrip sendiherrans í umrćđur um ţađ stórpólitíska innanríkismál, sem ađildarumsókn um ESB er. Sakleysingjar í blađamannastétt hafa reynst ESB nytsamlegir međ ţví ađ telja ekkert athugavert viđ ţađ, ađ sendiherrann fari um sveitir og reki áróđur fyrir ESB-ađild. Er líklegt ađ ţeir átti sig ekki fyllilega á ţví hver grundvöllur Vínarsáttmálans er.
  • Sáttmálinn er međal ţeirra alţjóđlegu samninga, sem einna mestrar virđingar njóta. Ţjóđum heimsins er ljóst hve mikilvćgt er, ađ sendifulltrúar fái ađ starfa í öryggi innan landamćra gistiríkis og njóti ţar sérstakra fríđinda. Á sama hátt er alţjóđlega viđurkennt, ađ ţeir hafi ekki rétt til ađ seilast til beinna áhrifa á innanríkismál gistiríkisins."
Svo sannarlega var ţessi grein Tómasar Inga Olrich afar fréttnćm og er raunar mun lengri, ég vísa til hennar í Morgunblađinu mánudaginn 2. apríl: Summa diplómatískra lasta. Tómasi Inga ţakka ég árveknina og varđstöđuna um hagsmuni Íslands og ţess sjálfsagđa rétt.

mbl.is Tómas Ingi Olrich: Summa diplómatískra lasta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Stjórnin notar RUV. eins og ţeir einir eigi ţennan miđil. Fyrir hvađ er mađur ađ borga? Ţó vil ég ţakka fyrir Útsvar og vil nefna ađ Frosti komst ađ í Silfrinu međ geysilega fróđlegt efni,hefđi vilja eiga ţađ á upptöku hér,til ađ sýna ţeim sem koma hingađ. Takk fyrir ţessa grein Tómasr.

Helga Kristjánsdóttir, 3.4.2012 kl. 16:43

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Í fylgi skjölum međ Lissabon  er vísađ í Berlin + og átréttuđ endurheimt  Evrópu yfir gćslu hlutverki á Norđu Atlandhafi. Sóknar-Varnamálstofan verđur vaflaust stađsett í UK, og ţegar untanherja ţjónust verđur greidd sameignlega úr sjóđum Commission , og ţjónustu bođin út , ţá mun UK stórgrćđa , en UK er greiđa eitt af sínum her í dag. Hugsanlegt er ađ Ísland fari undir UK, Englandsbanki undir Seđlabanka EU og UK eignist jafn stóran hlut og Ţjóđverjar og Frakkar í fjárfestingabanka EU utan Međlimaríkja sem lyftir upp ţjóđartekjum Luxemborg ţar sem hann er stađsettur. Frakkar og Ţjóđverja eiga í dag 25% sitthvort í ţessum risa varasjóđi. Mannafli í EU hernađi verđur ekki minni í USA sem einhendir sér í ađ tryggja friđ á Kyrrahafi.

Júlíus Björnsson, 3.4.2012 kl. 20:39

3 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Helga, ef ţú mannst dagsetninguna ţá getur ţá nálgast gamla ţćtti rúv á vefnum.

Hér er smá leit, getur athuga hvort ţú finnir ţetta ţar.

http://www.ruv.is/sarpurinn/leit/Silfur%20Egils

Halldór Björgvin Jóhannsson, 3.4.2012 kl. 21:00

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já flott takk fyrir.

Helga Kristjánsdóttir, 3.4.2012 kl. 23:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband