Sjávarútvegsnefnd Esb. íhugar tillögur um refsiađgerđir gegn Íslandi og Fćreyjum, bann viđ innflutningi makríls til Esb. og bann á skip okkar í Esb-höfnum

Makríllinn étur um 15-falt í íslenzkri lögsögu á viđ ţađ, sem viđ veiđum af honum. Hann er hér um 40% af líftíma sínum, en Evrópusambandiđ vill skammta okkur 4% veiđanna! Esb-gangverkiđ er stuđpúđi sem lćtur undan ţyngstu höggum öfugustu ríkjanna.

  • Háttsettir fulltrúar í sjávarútvegsnefnd Evrópuţingsins vilja ađ viđrćđur um inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ verđi stöđvađar og ţćr ekki hafnar ađ nýju fyrr en Íslendingar hafa fallist á samkomulag um veiđar á makríl í Norđur-Atlantshafi. Ţetta kemur fram á fréttavefnum Thefishsite.eu í dag.
  • Ţingmennirnir gengu á fund Stefans Füle, sem fer međ stćkkunarmál í framkvćmdastjórn ESB, fyrr í vikunni og gerđu honum grein fyrir ţessum sjónarmiđum sínum en í ţeirra hópi eru ţingmenn út öllum helstu ţingflokkum á Evrópuţinginu. (Mbl.is.)

Og takiđ eftir ţessu:

  • Haft er eftir Struan Stevenson, ţingmanni breska Íhaldsflokksins á Evrópuţinginu, ađ [...] Füle hafi sagt ađ ţađ hversu breiđur ţingmannahópurinn vćri sýndi alvarleika málsins og ađ hann hafi fullvissađ ţingmennina um ađ veriđ vćri ađ vinna í málinu af framkvćmdastjórninni.
  • Ţá sagđi Stevenson ađ sjávarútvegsnefndin vćri ađ fara yfir tillögur ađ refsiađgerđum gegn Íslandi of Fćreyjum sem fćlu í sér ađ allur útflutningur frá ţeim á fiski til ríkja ESB yrđi bannađur og ađ skip ríkjanna tveggja yrđu bönnuđ í höfnum sambandsins. (Mbl.is, leturbr. JVJ.)

Svo tala ţessir menn um ađ "koma vitinu fyrir" Íslendinga og Fćreyinga međ ţessum hörđu ađgerđum!

Viđbrögđ okkar eiga ekki ađ snúast um ađ reyna (nú án okkar öflugasta varnarmanns í málinu, Tómasar H. Heiđar ţjóđréttarfrćđings, sem Össur dirfđist ađ kippa út úr umsjón ţessara mála nýlega!!!) ađ ţćfa ţetta ofríkisfulla Evrópusambands og gera viđ ţađ hrossakaup um fisk, eins vitlaust og ţađ vćri, heldur miklu fremur hafna kröfum ţess alfariđ og láta ţađ óáreitt um ađ auglýsa yfirgang sinn, um leiđ og viđ drögum til baka landráđaumsóknina um ađ sameinast ţessu bandalagi sem leitt er af 10 gömlum nýlenduveldum í Evrópu (ríkjum sem frá 1. nóv. 2014 munu ráđa yfir 73,34% atkvćđavćgi í leiđtogaráđi Evrópusambandsins og jafnvel í ţví ráđherraráđi sambandsins, sem er helzta löggjafarstofnun Esb. á sviđi sjávarútvegs).

Ţjóđin ţarf ađ gera sér grein fyrir ţví, ađ ţađ er stöđugt ástand í Evrópusambandinu í ţví efni, ađ ţar eru stórveldin gömlu, Bretland, Frakkland, Ţýzkaland, Spánn og Ítalía (auk t.d. Hollands og Belgía -- öll aflóga, blóđug nýlenduveldi) langáhrifaríkust um stefnu mála. Ţađ á jafnt viđ á ríkjagrundvelli, innan í Esb-gangverkinu sjálfu, sem í ţrýstihópaóvćrunni, sem hvergi í heiminum er jafn-svćsin og í Washington og Brussel. Atvinnulausir sjómenn á Spáni eru t.d. einir sér margfalt fleiri en öll íslenzka sjómannastéttin, og ţađ sama á viđ um atvinnulausa sjómenn á Frakklandi.

Ţađ er eins víst og ađ ţú, lesandi góđur, ert ađ lesa orđ mín hér, ađ ţessi ríki, sem flest hafa stundađ veiđar í norđurhöfum og eru í mikilli ţörf fyrir ađ bćta sér upp aflabrest á eigin miđum, munu ćtlast til ţess, ađ fariđ verđi ađ grunnreglum Evrópusambandsins um jafnan ađgang allra međlimaríkjanna ađ fiskimiđum Esb-ríkja -- Ísland yrđi ţar engin undantekning, ef evrókrötum hér tekst međ tilstyrk hundrađa milljóna áróđursátaks Evrópusambandsins ađ gabba nógu marga sofandi menn, áhrifagjarna og vitleysinga í ţessari ţjóđ til ađ gera ţann gćfumun fyrir Evrópusambandiđ ađ trođa okkur í ţađ, međ allsherjar-framsali á ćđsta löggjafarvaldi út úr landinu.


mbl.is „Kemur vonandi vitinu fyrir ţá“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Össur hlýtur ađ fagna hótunum ESB og hann verđur örugglega ofsaglađur ţegar ţeim hótunum verđur hrint í framkvćmd.

Tómas Ibsen Halldórsson, 20.4.2012 kl. 13:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband