Viđ höfnum Huang Nubo og kúgun Kínverja á Tíbetum, en getum ţó átt í viđskiptum viđ alla

Andstađa ţjóđarinnar viđ ólögmćt kaup eđa ólöglega leigu Nubos á landi hér er ţekkt. Kúgunin á Tíbetum hefur kostađ hátt í 40 sjálfsvíg ţar á stuttum tíma síđustu ár. Kúgunin versnar, batnar ekki! LIFI FRJÁLST TÍBET! Vörumst áform Kínverja um útstöđvar hér. Ţeir myndu skaffa Kínverjum vinnu fremur en okkur. Ţađ er einmitt á döfinni hjá ţeim núna í nćsta landi: Grćnlandi! Smelliđ hér fyrir neđan á línuna Tíbet, Kína, Taívan, ţar er fullt af greinum um Tíbetmálin og einnig Huangs ţessa Nubo.
mbl.is Gríđarlega mikilvćgt samstarf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

2 identicon

Hvernig getur leiga mannsins á landi hér á landi veriđ ólögmćt?

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráđ) 21.4.2012 kl. 22:00

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Leigutími útlendings á jörđ í marga áratugi er ţađ.

Jón Valur Jensson, 21.4.2012 kl. 23:17

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hvađa land í heiminum verst ekki nútíma ađferđum stórríkja ađ komast til áhrifa og nýta auđlyndir ţess. Stórríkin eru eins og slyngir laxveiđimenn,vita hvar er líklegt ađ hann taki,reyna oftast hjá ţeim verst stöddu,sundruđu, spilltu,sem búa yfir ónýttum auđlindum. Leiga er bara blekking til ađ sneiđa hjá stjórnarskráboti,hannađ af eigin forystu í Jóhönnustjórn. Gott eiga frćndur okkar Fćreyingar,heilsteyptir ćttjarđar vinir,í hvađa flokki sem er.

Helga Kristjánsdóttir, 22.4.2012 kl. 00:20

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kćrar ţakkir fyrir ţetta góđa innlegg ţitt, Helga!

Jón Valur Jensson, 22.4.2012 kl. 00:51

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Evrópusambandiđ hefur líka veriđ ađ seilazt eftir auđlindum ríkja í ţriđja heiminum, sendinefndir gengiđ ţangađ frá Brussel til ađ örva innfćdda til "frjálsrćđisvćđingar", ţ.e. einkavćđingar, og stuđla međ ţví ađ frönsk o.fl. auđfyrirtćki geti keypt upp vatnsréttindi o.fl. grunnstođir sem veriđ höfđu í eign sveitarfélaga, sameignarfélaga bćnda o.s.frv. Örvunin felst gjarnan í ţví ađ bjóđa ráđamönnum einhverja ívilnun í stađinn!

Jón Valur Jensson, 22.4.2012 kl. 00:57

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

En ţađ er mjög sterk hreyfing til "alţjóđavćđingar" og efnahagslegs imperíalisma af hálfu stórveldanna í 3. heiminum nú um stundir, svipađ og var fyrir rúmum 100 árum og Kropotkín lýsti ágćtlega. Kínverskir ríkisbubbar eru einmitt einna svćsnastir í ţessari sókn í Afríku o.v. nú um stundir.

Jón Valur Jensson, 22.4.2012 kl. 01:00

8 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Viđ ţurfum ađ treysta sambönd okkar austur og vestur ţví hér suđaustan viđ okkur í Evrópu mođhausanna sem nú ráđa ţar ríkjum, ó kosnir, erum viđ Íslendingar einfaldlega ekki velkomin og meigum ekki einusinni virkja fiskveiđilögsögu okkar fyrir ţessu óarga liđi sem hefur ekki einu sinni hunda til ađ gćta fénađar síns svo hann fitar sig nú á okkar beitarlöndum.

Ţessi grímulausa áróđurs og lyga maskinna er rćktuđ međ Rússneskum ađferđum og hefur nú ţegar tekist ađ leggja Grikkland ađ velli og er komin vel á veg međ ađ rústa öllum suđur jađar ríkjum og nánast öllum vestur jađarríkjum álfunnar.   

Mergsugan í ţessu dćmi er sem áđur Ţýskaland og ţađ hćttir aldrei fyrr en ţađ er lagt ađ velli.  Alveg stórundarlegt hvernig ţjóđverjar velja sér foringja.

Ţađ gćti alveg fariđ svo ađ Bandaríkja menn ţurfi ađ koma og bjarga Evrópu frá sjálfri sér eina ferđina enn.   Ef til kemur ţá skulum viđ vona ađ ţađ veriđ Bandaríkja menn en ekki Kínverjar.   Ţví öll viđskipti viđ kommúnista ríki ţurfa ađ vera á okkar eigin forsendum og vandlega gegnum líst og sótthreinsuđ. 

Ađ sjálfsögđu ţá höfum viđ viđskipti viđ Kommúnista ríki og ţau ráđa sínu stjórnarfari, eins og viđ okkar  en ţau eiga ekkert međ ađ trođa sínum afglöpum upp á ađra, hvorki nćr sér né fjćr og ţess vegna látum viđ aldrei af hendi Íslenskt land handa ţeim til ađ rćkta sitt útţenslustjórnarfar.  

 

Hrólfur Ţ Hraundal, 22.4.2012 kl. 07:53

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég ţakka ţér ţessa hressilegu sunnudagshugvekju, Hrólfur.

Ánćgjulegt var, ađ fulltrúum mesta nýlendukúgunarveldis heims, KÍNA, var meinađ í gćr ađ fá ađgang ađ Kerinu í Grímsnesi, forsćtisráđherra Kína međ sitt 100 manna fylgdarliđ og íslenzka embćttismenn og pólitíkusa.

Eigendur Kersins vilja ekki ţennan ágang á viđkvćmum tíma árs, enda tekur ríkiđ engan ţátt í umhirđu svćđisins. Ţar ađ auki eru eigendunum stjórnvöld í Kína sem og á Íslandi ekki velţókknanleg, og er hvort tveggja skiljanlegt.

LIFI FRJÁLST TÍBET!

En ţađ er erfitt ađ framfylgja ţeirri hugsjón međ nýlenduveldiđ grimma međ her lögreglu um allt landiđ, ofbeldistćki sem hafa m.a. veriđ notuđ til ađ drepa afkvćmi kínverskra kvenna. Tíbetar eru nú orđnir minnihluti í eigin landi. En kínverskir kommúnistar eru upp á síđkastiđ orđnir helztu vinir bráđfeigrar Samfylkingar fyrir utan Evrópusambandiđ sem vill leggja ţetta land undir sína lögsögu og lands- og sjávargćđi ţess undir sína stjórn og nýtingu!

Jón Valur Jensson, 22.4.2012 kl. 12:19

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Í stađ:

... drepa afkvćmi kínverskra kvenna ...

átti ađ standa hér: drepa afkvćmi tíbezkra kvenna.

En ţeir hafa svo sem beitt sér gegn konum af eigin kynţćtti líka.

Kúgun er kúgun, hvar sem hún er og hversu kurteisir fram í fingurgóma sem hinir ábyrgu kunna ađ virđast.

Jón Valur Jensson, 22.4.2012 kl. 12:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband