Ánćgjuleg frávísun fulltrúa grimmrar nýlendukúgunar frá Kerinu; og af niđurlćgingu Ţjóđmenningarhúss

Ágćt var sú frétt, ađ fulltrúum mesta nýlendukúgunarveldis heims, KÍNA, var meinađ í gćr ađ fá ađgang ađ Kerinu í Grímsnesi, Wen, forsćtisráđherra Kína, međ sitt 100 manna fylgdarliđ og íslenzka embćttismenn og pólitíkusa. Eigendur Kersins vilja ekki ţennan ágang á viđkvćmum tíma árs, enda tekur ríkiđ engan ţátt í umhirđu svćđisins. Ţar ađ auki létu eigendur Kersins hafa eftir sér, ađ ţeim vćru stjórnvöld í Kína og á Íslandi ekki velţókknanleg, og er hvort tveggja mjög skiljanlegt.

Kúgun er kúgun, hvar sem hún er og hversu kurteisir fram í fingurgóma sem hinir ábyrgu kunna ađ virđast.

LIFI FRJÁLST TÍBET!

En ţađ er erfitt ađ framfylgja ţeirri hugsjón, horfandi á nýlenduveldiđ grimma međ her lögreglu um allt landiđ, ofbeldistćki sem hafa m.a. veriđ notuđ til ađ drepa afkvćmi tíbezkra kvenna. Tíbetar eru nú orđnir minnihluti í eigin landi. En kínverskir kommúnistar eru upp á síđkastiđ orđnir helztu vinir bráđfeigrar Samfylkingar fyrir utan Evrópusambandiđ sem vill leggja ţetta land undir sína lögsögu og lands- og sjávargćđi ţess undir sína stjórn og nýtingu!

VIĐAUKI

Ég vil ennfremur lýsa sérstakri hneykslun minni á ţví, hvernig nú er fariđ međ Safnahúsiđ gamla í Reykjavík, s.k. Ţjóđmenningarhús, sem pólitísk yfirvöld hafa tekiđ í ţjónustu sinnar afleitu valdsmennsku, hvort sem ţar er um ađ rćđa ađ bera á borđ afglapasamninga ţar sem afsalađ er ţjóđarhagsmunum ellegar flýrulćti viđ erlenda ráđamenn. Yfirvöld hafa jafnvel lánađ húsiđ til samkundu fyrir 5. herdeildar samtök í ţágu Evrópusambandsins!

Safnahúsiđ, ţar sem svo margir hafa stundađ vísindi og ţjóđleg frćđi, átti ađ verđa menningarhús áfram, ţví var lofađ, en ekki stađiđ viđ ţađ heit ađ ţessu leyti, og hafa ţó líka veriđ ágćtar sýningar í húsinu, en ţćr réttlćta ţó ekki misnotkun ţess.


mbl.is Gullfoss skartar sínu fegursta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Varđandi vanţóknun eigenda Kersins á kínverskum og íslenskum stjórnvöldum, sem var gleđileg frétt í sjálfu sér, ţá fć ég ekki varist ţeirri hugsun, ađ ef svona hefđi komiđ upp á í Kína, kínversk stjórnvöld veriđ međ Íslendinga og viljađ sýna ţeim náttúruperlu og "landeigendur" (sem í Kína eru örugglega stjórvöldin sjálf, svo ađ ţetta er auđvitađ útópískur ómöguleiki) hefđu sett sig upp á móti ţví, ţá hefđi samt veriđ fariđ međ gestina á stađinn og nokkrum dögum síđar hefđi aftökum í Kína fjölgađ smávegis. En ţessi höfnun landeigendanna er aldeilis af hinu góđa og vekur athygli annars vegar á áralöngu dugleysi íslenskra stjórnvalda almennt talađ (ekki bara ţessarar ríkisstjórnar) og svo hins vegar hugsunarleysi og dónaskap Jóhönnustjórnar.

Magnús Óskar Ingvarsson, 22.4.2012 kl. 13:34

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Heimskt er heimaaliđ barn. Ţessi málsháttur kemur upp í huga mínum ţegar ég les ţessa bloggfćrslu ţín. Mađur gćti nćrri ţví ímyndađ sér ađ ţú hafir séđ ţessar hörmungar í Kína og Tíbet međ eigin augum. Líklegara verđur ţó ađ teljast ađ ţú, líkt og Birgitta Jónsdóttir hafiđ veriđ mötuđ á tilbúnum Pentagon áróđri, hér eđa hreinlega í USA. Ef ţig ţyrstir í hlutlausar upplýsingar án ţess ađ leggjast í ferđalög ţá er vísinda vefur Háskóla Íslands ágćtur, auk ţess sem ţú gćtir googlađ "Tibet diary" sem er greinargóđir ferđaţćttir tveggja bandarískra ungmenna á ţessum slóđum.

Jónatan Karlsson, 22.4.2012 kl. 20:03

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Tvö bandarísk ungmenni trompa ekki ţá ţekkingu sem ég hef aflađ mér um ţessi mál, Jónatan, eđa alla ţá vitnisburđi fjölmargra ađila, sem ţar liggja ađ baki. Efnismappa mín, Tíbet, Kína, Taívan, inniheldur 72 pistla/greinar, ţar af nokkra tugi um Tíbet sérstaklega. Ţá var ég ritari félagsins Vinir Tíbets fyrsta áriđ, er ţví ekki einhver sem er fyrst núna ađ skrifa um ţessi mál.

Jón Valur Jensson, 22.4.2012 kl. 20:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband