Minnihluti landsdóms bendir á ađ botninn er suđur í Borgarfirđi hjá kćrendum og fordćmendum Geirs Haarde

Lesiđ viđtengdu fréttina (hér neđar) um ţađ minnihlutaálit dómara (Ástríđar Grímsdóttur, Benedikts Bogasonar, Fannars Jónassonar, Garđars Gíslasonar, Lindu Rósar Mikaelsdóttur). Ţar segir m.a., og takiđ vel eftir:

  • Í sérálitinu segir ađ núverandi 17. gr. stjórnarskrárinnar hafi stađiđ óbreytt ađ efni til frá árinu 1920 međ ţeirri breytingu einni ađ forseti kom í stađ konungs međ lýđveldisstjórnarskránni áriđ 1944. "Í öđru lagi ađ allt frá upphafi hafi veriđ taliđ skylt ađ halda ráđherrafundi um mál sem leggja skyldi fyrir ríkisráđ og ţau mál sem einstaka ráđherrar óskuđu ađ bera ţar upp. Í ţriđja lagi ađ engar ađrar beinar skyldur, nema um mćtingu ráđherra, hafi veriđ orđađar varđandi fundina, hvorki viđ setningu ákvćđisins áriđ 1920 né í ritum frćđimanna fyrr og síđar, og í fjórđa lagi ađ megintilgangur ráđherrafunda sé ađ skapa ráđherrum vettvang fyrir ţađ pólitíska samráđ sem nauđsynlegt sé ađ hafa um stjórn landsins og stefnumál á hverjum tíma, en ekki taka eiginlegar stjórnvaldsákvarđanir ţar sem ríkisstjórnin er ekki fjölskipađ stjórnvald. Af ţessu leiđir ađ ráđherrarnir hljóta ađ taka ţar upp öll ţau mál er ţeir telja sig ţurfa pólitískan stuđning viđ eđa ađ minnsta kosti nauđsynlegt ađ ráđgast viđ ađra ráđherra um."

Og aftur:

  • "Viđ mat á ţví hvort ákćrđi hafi bakađ sér ţá refsiábyrgđ sem honum er gefin ađ sök í 2. hluta ákćru ber ađ hafa í huga ţá rótgrónu lögskýringarreglu á sviđi refsiréttar ađ skýra beri ţröngt refsilög ţegar vafi leikur á ţví hvort tiltekiđ sakarefni falli undir refsiákvćđi eđa hvor skýringarkostur af tveimur, sem til greina koma, eigi betur viđ. Ţannig ber ađ virđa ákćrđa í hag vafa um ţađ hvort refsiregla taki til ákveđinnar háttsemi," segir í sérálitinu. (Allar leturbr. JVJ.)

Ég fć ekki betur séđ en ákćruliđurinn, sem Geir var lýstur sekur um ađ áliti 9 af 15 dómurum, sé gersamlega laus viđ ađ styđjast viđ skýr lagaákvćđi. Ég er ţví sammála honum, ađ hann hafi unniđ sigur í málinu. Fjalliđ tók jóđsótt, og ţađ fćddist mús. Ţađ, sem Steingrímur J. Sigfússon hafđi međ smánarlegum hćtti stofnađ til og reyndist erindisleysa og til skammar fyrir hann sjálfan frá A til Ö, hefur samt kostađ ţjóđina sennilega um fjórđung milljarđs. Niđurstađan var sýkna í öllum atriđum öđrum en ţessum veiklulegu ákćruliđum.

Ađ Geir ţurfi ađ bera 15 milljóna króna hluta af um 40 milljóna málsvarnarkostnađi er einnig hneisa ađ mínu mati. 


mbl.is Minnihlutinn vildi sýkna Geir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Međ lögum skal land byggja Jón Valur, en ég horfi fram á algera lögleysu og óstjórn í dag og guđ hjálpi okkur í framtýđinni Jón Valur, ţví ekki gera valdir fulltrúar okkar ţađ.Ég er sjálfur ađ safna peningum og ekki síst kjarki, til ađ flytjast aftur út til Noregs og taka endanlega upp ríkisborgararétt ţar.

Eyjólfur Jónsson, 24.4.2012 kl. 15:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband