Yfirburđasigur Agnesar M. Sigurđardóttur

Merkilegur var stórsigur Agnesar Sigurđardóttur í biskupskjöri, fekk rúmlega tvöfalt fleiri atkvćđi en Sigurđur Árni. Hún er sennilega vel kynnt alls stađar, og ţannig ţekkti ég hana á námsárunum. 

Sigurđur er kurteis mađur, en hljóp e.t.v. á sig međ hvassyrtum pólitískum greinum í Fréttablađinu, og ţó var ég sjálfur búinn ađ gleyma ţeim. Bćđi eru ţau einkar líberal og í enn meiri mćli en nýguđfrćđingurinn séra Sigurđur Kristjánsson á Ísafirđi, fađir Agnesar, sá ljúfi mađur í allri viđkynningu, eins og bćđi ég get boriđ vitni um og móđir mín heitin gerđi líka.

Sigurđur Árni gekk međ öđrum hart fram í ţví ađ knýja á um hjónavígslu samkynhneigđra, sem gengur reyndar ekki upp í eiginlegum kristnum siđ -- en í s.k. synkretískum (blöndu-) siđ, jú, vissulega, og ţó fengu söfnuđirnir engu ađ ráđa um ţađ mál. Stofnanaráđsmennska klerkaveldisins fekk yfirhöndina og undanlátssemin viđ freklegan pólitískan ţrýsting, og féllu ţar mörg kristnu princípin og máliđ endađ međ ţví ađ ganga á bak áđur fastákveđnum loforđum um ađ taka lokaákvörđun um ţá tillögugerđ á kirkjuţingi (lćrđra og leikra) um haustiđ. Óţol róttćklinganna og veikar varnir Karls biskups komu í veg fyrir ţađ.

Agnes var ekki jafn-frökk í ţví máli og Sigurđur Árni eđa kirkjusöguprófessorinn, til dćmis ađ nefna, en virđist ţó af fjölmiđlaviđtölum ađ dćma vera međ brjósk eitt í nefinu um ţessi mál. Ţar fór Páll postuli fyrir lítiđ, sem og innsetningarorđ sjálfs Jesú Krists ađ hjónavígsluathöfninni.

En Agnes var ţó međ áberandi meiri og betri andlegar áherzlur í sinni kynningu en t.d. Ţórhallur Heimisson eđa Sigurđur Árni. Sem betur fer er hljómgrunnur fyrir slíku međal hinna u.ţ.b. 500 trúnađarmanna Ţjóđkirkjunnar sem ţátt tóku í ţessari kosningu. Ţađ er góđs viti og kannski vonarefni fyrir hina breiđu Ţjóđkirkju Agnesar.


mbl.is „Stór áfangi fyrir kirkjuna“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er nú ekki eina embćttiđ ţar sem líklega verđur um góđan sigur kvenmanns ađ rćđa :)

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráđ) 26.4.2012 kl. 17:20

2 Smámynd: Svavar Bjarnason

Ţađ stefnir bara í ađ konur landsins skori ţrennu:

Forseti, forsćtisráđherra og biskup!

Svavar Bjarnason, 26.4.2012 kl. 17:33

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Segđu mér, Jón Bjarni Steinsson, sem látiđ hefur hér á ţessu bloggsetri mínu eins og ţú sért sjáfstćđismađur: Var ţađ "góđur sigur" ţegar Jóhanna Sigurđardóttir komst á stól forsćtisráđherra?!

Ég biđ Agnesi blessunar í störfum hennar sem yfirtilsjónarmanns kirkju sinnar, en er enn ađ ţreyja ţorrann ađ ţjóđin og ég fáum lausn undan hinni glćfralegu axarskaftastjórn Steingríms J. Sigfússonar og Jóhönnu Sigurđardóttur.

Jón Valur Jensson, 26.4.2012 kl. 22:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband