Auđvitađ lćtur Merkel Evrópusambandiđ ganga fyrir vináttunni viđ Sarkozy

Sarkozy fekk viđvörun frá frú yfirforseta Evrópusambandsins, Angelu Merkel, kanzlara Ţýzkalands: ţýzk stjórnvöld muni koma á traustu samstarfi viđ nćsta forseta Frakklands, "hver sem hann verđur" eftir seinni forsetakosningarnar ţar 6. maí nk.

Vitaskuld lćtur Merkel og ţýzka stórauđvaldiđ Evrópusambandiđ ganga fyrir, ekki einhverja gamla vináttu frúarinnar viđ Sarkozy, sem kann ađ vera á útleiđ međ Cörlu sinni Bruni og má víst hafa sig allan viđ. Smile Heart 

Alls óvíst er, ađ ţegar frá líđur sakni hann ástar-stress-sambandsins viđ Frau Merkel. W00t LoL

En í fullri alvöru: Ţađ, sem gert hefur útslagiđ međ kólnandi samskipti ráđamanna í Berlín og Brussel viđ Frakklandsforseta, er ugglaust sú stađreynd, ađ Sarkozy hefur heitiđ ţví ađ fram fari ţjóđaratkvćđagreiđsla í landinu um nýjan sáttmála á vettvangi Evrópusambandsins, sem ćtlađ er ađ koma á traustari efnahagsstjórn. Ţessi afstađa hans myndi tefja samrunaferliđ, og ađ verđur ekki ţolađ af ţeim, sem stýra Evrópusambands-hrađlestinni.


mbl.is Mun eiga gott samstarf viđ nćsta forseta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Köngulóin , Frú Merkel veit alltaf hvađa ţráđum hún á ađ svara til ađ fá sogrörum sínum fullnćgt. 

En ţađ er Sarkozy til bjargar ađ hann er tiltölulega horađur.

Hrólfur Ţ Hraundal, 28.4.2012 kl. 16:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband