Vertu ekki ađ látast, Jóhanna! Á stóli forsćtisráđherra situr kona klumsa viđ sönnum ásökunum og margsek um lagabrot

Hver var ţađ sem neyddi Ögmund Jónasson til ađ segja NEI viđ tillögu um ţjóđaratkvćđagreiđslu um ţađ, hvort hćtta beri viđ ESB-umsókn? Sjálfur segir hann hana hafa aldrei veriđ vitlausari!

Jóhanna hóf ferilinn međ stjórnarskrárbroti, beinu og skýru (gegn 20. greininni), viđ skipun norsks seđlabankastjóra.

Hún og Steingrímur brutu stjórnarskrána viđ vinnslu Icesave-málsins. Skutilsveinn hennar, Össur, ţverbraut í leiđinni landráđalögin í sama máli.

Ásmundur Einar Dađason vitnađi á ţingi í dag til orđa Birgittu Jónsdóttur á Alţingi áriđ 2009:

  • ""Í dag var hiđ andlega ofbeldi stundađ fyrir opnum tjöldum af konu sem eitt sinn var álitin heilög, en ég hygg ađ sá ljómi sé óđum ađ hverfa. Ţví völd geta međ sanni gert vćnsta fólk ađ skrímslum. Ţađ ađ horfa á hana ţjarma ađ ţingmönnum samstarfsflokksins eins og raun bar vitni og heyra mátti hótanir um ađ ef viđkomandi greiddi ekki atkvćđi međ samningum vćri sá og hinn sami ábyrgur fyrir falli ríkisstjórnarinnar." Ţetta sagđi háttvirtur ţingmađur Birgitta Jónsdóttir á sínum tíma," sagđi Ásmundur og sakađi forsćtisráđherra um ađ segja ósatt.
  • Jóhanna sagđi ţessi ummćli ţingmannsins vćru ekki svaraverđ og honum ekki sambođin. "Og ćtla ég mér ekki ađ svara ţeim," sagđi Jóhanna. (Mbl.is.)

Ţegar hún á engin svör viđ upprifjun á ţessum orđum núverandi stuđningskonu sinnar, ţumbast hún bara viđ, svarar engu nema út í hött. En ćtli hún geri ţađ sama í Hérađsdómi Reykjavíkur?

Jóhanna er nú í fréttum vegna tveggja lagabrota af hennar hálfu, annarra en ţeirra, sem varđa beinlínis stjórnarskrána:

  1. Hún braut jafnréttislög viđ stöđuveitingu í eigin forsćtisráđuneyti, sjá hér: Brotiđ gegn lögum án afleiđinga (frétt sem hefst ţannig: "Kyndilberi jafnréttisbaráttunnar var Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra nefnd af ríkislögmanni í dómsal í dag. Var ţar tekiđ fyrir skađabótamál sem ađ grunni er sprottiđ upp úr úrskurđi kćrunefndar jafnréttismála, en í honum er Jóhanna sögđ hafa gerst brotleg viđ jafnréttislög ...");

  2. og Jóhanna ţverbraut ţingskaparlög í gćr međ ţví ađ taka til máls, ţegar ţingmenn gerđu grein fyrir atkvćđi sínu um tillögu Vigdísar Hauksdóttur um ţjóđaratkvćđagreiđslu um hvort draga eigi til baka Evrópusambands-umsóknina.

Fyrrverandi forseti Alţingis benti á ţetta síđastanefnda lagabrot Jóhönnu í stuttri grein í dag: Nú fórstu yfir strikiđ, forsćtisráđherra, sbr. einnig hér á Mbl.is: Alvarleg mistök ađ gefa Jóhönnu orđiđ. Jóhanna sat ţarna ekki á ţingi sem alţingismađur, enda var hún í leyfi frá ţví starfi, og Baldur Ţórhallsson leysti hana af. BĆĐI töluđu ţau, ţegar ţingmenn gerđu grein fyrir atkvćđi sínu í málinu! Jóhanna telur sig greinilega yfir ţađ hafna ađ ţurfa ađ fara ađ lögum.

Nú hafa menn einna helzt ţađ úrrćđi ađ taka ţátt í áskorun á ţessa sömu Jóhönnu ađ segja af sér fyrir sig og sitt ráđuneyti, ţađ er á vefnum kjosendur.is! Nú hafa hátt á áttunda ţúsund manns tekiđ ţátt í ţeirri undirskriftasöfnun á tćpum tveimur sólarhringum.


mbl.is „Ekki beitt mér á einn eđa annan hátt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Sćll Jón Valur.

Góđ grein.

 Já hennar tími er komin og get ég ekki beđiđ eftir ţví ađ hún og Össur fari fyrir landsdóm.

Valdimar Samúelsson, 25.5.2012 kl. 20:26

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér, Valdimar.

Munum ţetta: kjosendur.is

Jón Valur Jensson, 25.5.2012 kl. 23:25

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sćll! Sá einhversstađar ađ áskorun á Jóhönnu,er sögđ vera á öđrum vef,minnir ţađ vera á skynsemi.is. ţetta gćti tekiđ mörg atkv. frá ţeim. Skil ekki hvađ Halldór er svartsýnn,ţetta verđur ađ hafa sinn tíma,en veit ađ ţađ er búiđ ađ gera ţetta kannski of oft. Mb.Kv.

Helga Kristjánsdóttir, 25.5.2012 kl. 23:27

4 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Jón Valur ţađ vantar ađ koma bođum á landsbyggđina en ég er ekki viss um ađ fólk ţar hafi tíma ađ grúska í fréttavefum. Hver veit. vonandi. Ég sjálfur er búinn ađ senda um 1000 bréf út og suđur ţ.e. til fólks sem ég hef veriđ í sambandi viđ.  

 Helga er annar vefur í gangi. allavegana ţeir gćtu sameinast međ miđurstöđur.

Valdimar Samúelsson, 26.5.2012 kl. 08:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband