Ţetta sama gerir stjórnmálastéttin: ađ "loka eyrum fyrir mönnunum" ...

... rétt eins og komiđ er í ljós um hvali. Ţeir síđarnefndu hafa ţó gildari ástćđur til ţessa ósjálfráđa viđbragđs en stjórnmálastéttin íslenzka, vegna hávađamengunar í höfunum.

Nú eru ţó vísbendingar um, ađ ókeypis heyrnartćki til ţingmanna geti komiđ ţjóđ og ţingi virkilega vel, ţví ađ vonin er vitaskuld sú, ađ okkar vanhćfa Alţingi međ sinn 9% trausts-stuđul (og Steingrímur međ 4,8% í einu helzta máli sínu) fari loksins ađ heyra áköll fólksins međ ţví ađ setja á sig heyrnartćkin, ţau hin sömu sem ţeir láta ţjóđina óspurđa gefa sér međ enn einu svindlfrumvarpinu.

Sömuleiđis hefur ţingmenn greinilega vanhagađ lengi um GLERAUGU, eins og sýndi sig í Icesave-málinu og hjá Vinstri grćnum í fleiri málum, eins og ţegar flokksbroddarnir sneru stefnu flokksins á haus fljótlega eftir stjórnarmyndun 2009 međ ţví ađ sćkja um inngöngu í erlent stórveldi, hvađ ţeir ţó kvöldiđ fyrir kjördag sóru og sárt viđ lögđu, ađ ţeir myndu aldrei gera. Eitthvađ hafa ţeir ţá veriđ glámskyggnir á öll ţingskjölin, nýju ţingmennirnir.

En nú eru ţeir búnir ađ ákveđa ađ skaffa sér ókeypis gleraugu (rétt eins og líkamsrćkt auđvitađ, sem og krabbameinsleit), og mikiđ hlýtur ţađ ađ koma sér vel fyrir ţjóđina og margborga sig í raun allur sá ćrni kostnađur.

Sjá einnig hér: Sjálftökuflokkarnir skömmtuđu ţingmönnum lúxusfríđindi fram hjá kjararáđi.


mbl.is Hvalir loka eyrum fyrir mönnunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Jón Valur. Ég er orđinn svo hneikslađur á ţessari stjórn ađ ég vil sem mynnst fylgjast  međ gerđum hennar nú orđiđ. Bara til ađ halda heilsu, en ég bíđ spenntur eftir kosningunum. Ef ađ líkum lćtur verđur ţađ hrođalegt afhrođ sem ţeir fá. og ţá mun ég hoppa hćđ mína af fögnuđi og mun ţakka frelsaranum fyrir, ţegar ţetta liđ hverfur úr stjórn landsins

Eyjólfur G Svavarsson, 18.7.2012 kl. 13:57

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţetta er nú bara fyndiđ; ađ heyrnartćki, gleraugu, líkamsrćkt og krabbameinsleit ţurfi ađ skaffa ţingmönnum. :)

Ekki ţađ ađ sennilega er ćrin ástćđa til - eins og ţú bendir á Jón, virđast ţingmenn margir bćđi heyrnar- og sjónlausir og sannanlega hafa margir ţeirra "ćđstu" veriđ útsettir fyrir krabbameini á síđasta áratug; s.s. Davíđ, Halldór, Solla og Geir.

Ţađ gengur auđvitađ ekki ađ fullfrískt fólk gefi kost á sér í almannaţágu og tapi viđ ţađ heilsunni...

Kolbrún Hilmars, 18.7.2012 kl. 14:05

3 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

er ekki best ađ senda Ríkisstjórnina bara á Elliheymili- međ sömu kjör og .

ţeir skamta öđrum ?

Erla Magna Alexandersdóttir, 18.7.2012 kl. 20:40

4 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

jú Erla og nú er hćgt ađ fara á barinn á Hrafnistu en ţeir verđa ađ greiđa fyrir drykkina nema ţeir setji lög um ađ ţeir einir fái frítt.

Rósa Ađalsteinsdóttir, 19.7.2012 kl. 00:27

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţetta er orđiđ einn stór brandari ef svo má segja um ţessa velferđarstjórn, ţađ er loksins komiđ i ljós ađ velferđin beinist eingöngu ađ ţeim sjálfum en ekki ţeim sem ţess ţurfa međ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.7.2012 kl. 01:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband