Snatarnir á Esb-Fréttablađinu, I

Jón Ásgeir Jóhannesson hefur tögl og hagldir á Fréttablađinu í gegnum konu sína, 100% eiganda blađsins. Starfsmenn ţar virđast ţjóna í auđsveipni ţeirri margyfirlýstu stefnu hans, ađ Ísland eigi ađ ganga í Evrópusambandiđ og taka upp evruna; ţví lýsti hann yfir strax 15. febrúar 2008 og hefur haldiđ ţví áfram síđan, m.a. í DV 14. febr. sl.

Athyglisvert er, ađ í rćđu á fundi Íslensk-ameríska verzlunarráđsins í New York 13. marz 2008 fullyrti hann beinlínis: "Ísland verđur bráđlega orđinn hluti af Evrópusambandinu." (Heimild: Jón Ásgeir: Ísland brátt hluti af ESB, í Vb.is-fréttum) En hvađan kom honum sú fullvissa? Var hann ţá búinn ađ semja um ţetta viđ Samfylkinguna? Og ekki átti eignarhaldiđ á Fréttablađinu ađ tefja fyrir ţví verki.

Bćđi ritstjóri og blađamenn Fréttablađsins virđast ţjóna í fullkominni hlýđni viđ ţetta sjónarmiđ eigandans. Ţađ birtist t.d. í 1) hlutdrćgum og gersamlega villandi úttektum blađsins á Evrópusambandinu (dćmi), í 2) leiđurum Ólafs Stephensen o.fl. og 3) í litlum skotárása-pistlum á leiđarasíđunni, í ţćtti sem forráđamenn blađsins telja sennilega lesendavćna, en ţar hafa blađamenn iđulega leyft sér ótrúlega ósvífni, einelti viđ fullveldissinnađa Íslendinga og andmćlendur innlimunar landsins í Evrópusambandiđ, og verđur nánar fjallađ um ţetta hér í framhaldi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki bara ágćtt ađ hafa eitt blađ fyrir hvorn ađila... LÍÚ blađiđ og ESB blađiđ ;)

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráđ) 25.7.2012 kl. 13:41

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ var ţér líkt, JBS, sauđtrúrri málpípu Evrópusambandsins, ađ leggja ađ jöfnu allstóran hlut ýmissa útgerđarmanna í Árvakri hf. viđ 100% eign Esb-innlimunarsinnans Jóns Ásgeirs Jóhannessonar eđa öllu heldur konu hans og kemur ţó út á eitt.

Ţađ verđur seint hćgt ađ telja málstađ ţeirra, sem vilja yfirráđ Evrópusambandsins yfir Íslandi, jafngóđan og íslenzkra útgerđarmanna. En ţankagangurinn er ţinn, gott ef ţú telur ekki útgerđarmenn óalandi og óferjandi, en ţráir land- og sjóvinninga Brusselvaldsins hér á norđurslóđum.

Ţannig ţekki ég ţig, sem eiíft berandi í bćtifláka fyrir ţetta bandalag undir stjórn tíu gamalla nýlenduvelda.

Og ţađ alvarlega er, ađ Esb-Fréttablađinu hans Jóns Ásgeirs er stungiđ inn í nánast hvers manns bréfalúgu, allt í bođi Baugsveldisins, og ekki vantar ţađ, ađ ţessi áróđurssnepill sé notađur til hins ýtrasta til ađ klína ljótum áburđi á málstađ og mannorđ íslenzkra ţjóđvina, t.d. ţingmanna eins og Jóns Bjarnasonar og Vigdísar Hauksdóttur, en auglýsa meint "ágćti" hins nýja stórveldis og ţegja sem fastast um ţann átrođning á fullveldisrétt okkar og einkarétt til miđanna, sem felast myndi í innlimun í ferlíkiđ.

Jón Valur Jensson, 25.7.2012 kl. 19:42

3 identicon

Ţađ er gaman ađ segja frá ţví Jón, ađ mín nánasta fjölskylda hefur stundađ útgerđ í stórum stíl frá ţví snemma á síđustu öld, fyrir ekki svo mörgum árum var sú útgerđ meira segja einn stćrsti einstaki kvótaeigandi á landinu.. Svo varla tel ég útgerđarmenn óalandi eđa óferjandi..

En ţú ert náttúrulega svo klár ađ ţú veist líklega betur en ég hvađ mér finnst, hvađan ég kem eđa hvernig ég lít ţessi mál..

Annars ćtla ég nú bara ađ dćsa yfir ţessu tuđi ţínu um baugsveldiđ og fréttablađiđ... Ţađ sér ţađ hver heilvita mađur ađ í hádegismóum er rekin ritstjórnarstefna sem augljóslega er undir miklum áhrifum frá eigendum blađsins, ekki nóg međ ţađ heldur eru afskrifađar hundruđir miljóna af skuldum ţessa snepils til ađ halda honum gangandi..

Svo skil ég ekki alveg hvađa sérstaka hag Jón Ásgeir ćtti ađ sjá í ţví ađ ísland gangi í Evrópusambandiđ..

Annars er mér alveg nákvćmlega sama, ef einhver er tilbúinn ađ eyđa sínum peningum í ađ gera sínum eigin skođunum hátt undir höfđi í fjölmiđli í eigin eigu... Hvort sem ţađ er LÍU eđa Jón Ásgeir - en ađ ćtla gagnrýna annan en láta hinn athugasemdalausan eins og ţú gerir, meikar ekkert sense

PS: Ţađ getur hver sem er međ einu símtali eđa tölvupósti afţakkađ fréttablađiđ

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráđ) 25.7.2012 kl. 20:11

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Međ ţví sem ţú skrifar hér í viđbót, JBS, breytir ţú engu um ţađ, ađ innlegg ţitt hiđ fyrra hafđi ţann tilgang ađ koma smjörklípu á framfćri, ţ.e. skoti á Morgunblađiđ, til ađ draga athygli truflgjarnra lesenda frá landsvikastefnunni sem veđur uppi á síđum Esb-Fréttablađsins (sem fáir kunnugir skilja reyndar, hvernig helzt á floti fjárhagslega, án áskriftargjalda).

Hvađ sem ţú lćtur hér í veđri vaka, ţekki ég vel af vondri reynslu ţinn tilgang međ sífelldum skrifum hér á síđu mína, ţ.e. til ţćgđar Evrópusambandinu og 5. herdeild ţess hér á Íslandi.

Svo skrifarđu: "Annars er mér alveg nákvćmlega sama, ef einhver er tilbúinn ađ eyđa sínum peningum í ađ gera sínum eigin skođunum hátt undir höfđi í fjölmiđli í eigin eigu"

Ţetta hefurđu stađfest međ öđrum hćtti áđur međ ţví ađ verja ţá ósvífni ţessa aflóga nýlenduvelda-sambands ţíns ađ dćla hingađ 230 milljónum króna í áróđur gegn íslenzku fullveldi.

"Svo skil ég ekki alveg hvađa sérstaka hag Jón Ásgeir ćtti ađ sjá í ţví ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ," ritarđu enn.

Hann hefur samt ítrekađ lagt áhezlu á ţetta og sér svo sannarlega einhvern tilgang í ţví, en ekki ţar međ fyrir landiđ sjálft, hann gćti veriđ ađ hugsa ţarna um eigin hag, eins og bent hefur veriđ á.

Hér blasir nú viđ einhver partur af tilgangi hans a.m.k.: "Ţađ er langtímasjónarmiđ fyrir ríkiđ ađ skođa alvarlega ađild ađ Evrópusambandinu. Ef ţađ gerist eiga bankarnir framtíđ á Íslandi," sagđi Jón Ásgeir Jóhannesson í viđtali á Vísir.is eđa í Fréttablađinu sínu 15. febrúar 2008.

Ýmsu fleira mćtti bćta viđ ţetta, ţađ kemur ţá seinna.

Jón Valur Jensson, 25.7.2012 kl. 20:48

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Jón Valur í stafni verjandi ţjóđ sína!! Ţakka ţér baráttuna. Komst ekki til ađ skrifa hér í kvöld og nefna regin muninn á rammíslensku sambandi, og síđan bandalagi útlendinga,sem haldiđ hafa ţrćla og kúgađ. Ţótt ţađ sé gömul saga eimir enn eftir af frekjunni og yfirganginum. Ţeim tekst ekki ađ buga okkur,sem setjum frat í mattadors-evruna og sambandiđ. Ţađ eru til ađrar myntir,sem henta okkur ágćtlega. Mb.Kv.

Helga Kristjánsdóttir, 26.7.2012 kl. 00:47

6 Smámynd: Elle_

Merkilegt hvađ Jón Bjarni sem harđneitađi í sífellu ađ vilja ađ landinu okkar yrđi komiđ í EU-iđ, kemur samt eins og óstoppanlegur í fćrslu eftir fćrslu og ýmist hefur ţetta ógeđfellda ţvingunarveldi upp í skýin eđa ver ţađ. 

Elle_, 26.7.2012 kl. 07:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband