Evrufílar kampakátir yfir "falli" krónu og háu benzínverđi, en horfi nú í eigin barm!

EVRÓPUSAMTÖKUNUM SVARAĐ.

Evran er núna 156,77 ísl. kr., en var fyrir nokkrum mánuđum um 165 kr. Hvađ eru ţessi innlimunarsamtök ţá ađ býsnast yfir "falli" krónunnar nú um stundir?!!

Krónan er sveigjanleg, og ţađ er gott,* og evran er enginn klettur til ađ byggja á, eins og flestum á nú ađ vera kunnugt. Ađ jafnvel forystumenn Vinstri grćnna geri ţađ nú ađ "samningsmarkmiđi" ađ "fá" evru sýnir rakin svik ţeirra viđ grasrót sína.

Ţar ađ auki er ţetta lúalega lélegt af "Evrópusamtökunum" ađ notfćra sér ofsköttunarstefnu Steingríms og Jóhönnu í benzín- og olíumálum til ţess ađ gera lítiđ úr íslenzku krónunni og gylla evruna fyrir lesendum vefsíđu sinnar. Ţađ er krafa mín, margítrekuđ, og krafa stjórnarandstöđuflokkanna, ađ vegna hćkkunar á heimsmarkađsverđi olíu verđi dregiđ úr prósentuálagningu ríkisins. Krónutöluálagningin hefđi átt ađ haldast óbreytt, segi ég, en engar kröfur gera ţau í "Evrópusamtökunum" um ţađ! Ţeim nćgir Ţórđargleđin ein og ađ reyna ađ láta Ísland koma illa út í samanburđi viđ einhver Esb-lönd!

Vćri fariđ ađ kröfu minni um krónutöluálagningu ríkisins á benzín og olíu, hefđi ţađ strax kjarabćtur í för međ sér fyrir einstaklinga og fyrirtćki og myndi gera flutninga og ferđalög út á land ódýrari og m.a.s. lćkka verđlagsvísitöluna og ţar međ minnka afborganir fóks af húsnćđislánum!

En ţađ verđur engu tauti komiđ fyrir Steingrím & Jóhönnu, ţau eru gaddfređin í sinni ofsköttunarstefnu og sjá seint ljósiđ, óttast ţađ jafnvel eins og tröllin í ţjóđsögunum!

* Fernt hefur einkum hjálpađ hér nokkurri viđreisn efnahagslífs eftir bankakreppu:

1° Fall krónunnar, sem hefur stórbćtt samkeppnisstöđu íslenzkra framleiđsu- og útflutningsgreina.

  • Ţađ er engin lítillćkkun í gengislćkkun, en ţađ ţarf oft hugrekki til ákvörđunar um hana. Sbr. ţessi orđ í bók André Maurois: Tragedy in France, s. 63, um Paul Reynaud (forsćtisráđherra Frakka 21.3.-16.6. 1940): "He alone had the courage, at the time when the pound declined, to advise the devaluation of the franc, a measure that events rendered inevitable later on."

2° Stóraukinn ferđamannastraumur vegna gengisfallsins. 

3° Góđ lođnuveiđi.

4° Himnasending í makrílveiđum, sem góđur ráđherra (Jón Bjarnason, sem oft hefur veriđ atyrtur eđa sproksettur af evrófílum**) úthlutađi íslenzkum fiskveiđiflota allgóđa aflahlutdeild í (mćtti vera enn meiri), ţvert gegn hávćrum frekjukröfum Brussel-manna og Esb-nágrannaţjóđa og hótunum Esb. um viđskiptaţvinganir! Og ćtla íslenzkir evrufílar nokkurn tímann ađ fráskilja sig frá ţeirri ógnunarstefnu?

** Evrufílar = (e.) europhiles, ţeir sem elskir eru ađ Evrópusambandinu og evrunni! (ástarsamband sem á erfitt uppdráttar nú um stundir).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir Skatturinn sem ríkiđ leggur á innflutt bensín er föst krónutala á hvern líter en ekki prósentuálagnng. Ćtti ekki ađ vera lágmarkskröfur ađ menn ţekktu grundvallarstađreyndir áđu en ţeir fara ađ ţenja sig á blogginu.  Hver er krónufíll?:)) ef áhugasamir um evru eru evrufílar?

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 11.9.2012 kl. 16:33

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta er rangt hjá ţér, Ţórdís Bára, sem ţenur ţig hér á blogginu. Ţarna er um fleiri en ein opinber gjöld ađ rćđa, og sum ţeirra eru prósentugjöld.

Jón Valur Jensson, 11.9.2012 kl. 21:17

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og ég ver krónuna (sem hefur variđ okkur), ef ţú átt viđ ţađ!

En ekki ver evran írsku ţjóđina, svo ađ dćmi séu nefnd.

Jón Valur Jensson, 11.9.2012 kl. 21:20

4 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

Enn ertu ađ reyna ađ slá ryki í augu lesenda.  Skattarnir sem lagđir eru á bensín heita kílómetragjald og ţungaskattur.  Önnur opinber gjöld eru ekki lögđ á bensín. Ţú ćttir ađ vera mađur til ţess ađ hafa ţađ sem sannara reynist en ekki hlaupa undan í flćmingi.

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 11.9.2012 kl. 22:05

5 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

Krónan ver bara suma.

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 11.9.2012 kl. 22:07

6 identicon

Heill og sćll; Jón Valur, sem og ađrir gestir, ţínir !

Ţórdís Bára !

Ég hugđi ţig; betri dreng en svo, ađ vilja upphefja Sovét- Evrópu, á kostnađ íslenzkra hagsmuna - ekki hvađ sízt; í ljósi ţess óhćfa stjórnarfars, sem viđ búum nú viđ, aldeilis.

Hugmyndafrćđilega; erum viđ Jón Valur síđuhafi, fjarri ţví ađ vera samţykkir, í ýmsum efnum, en ţú;; sjálfur félagsfrćđingurinnm, skyldir ekki dirfast, ađ bera Jóni Val einhverja slćmsku, á brýn, á nokkurn handa máta.

Ţjóđrćkni hans; er svo gjörsamlega laus viđ skrum eđa sjálfhćlni, Jón Valur er gegnheill, í öllum sínum viđhorfum, sem viđleitni til eflingar ţjóđaranda ţess, sem ég hefi löngu snúiđ viđ baki, sökum Alţjóđahyggju minnar, í stađ ţjóđernismetnađar, sem í mér áđur bjó, svikalaust.

Ég horfi; til allrar veraldarinnar / Heimskautanna í millum - en get alveg unnt Jóni Val Jenssyni ţess, ađ hafa sinn fölskvalausa metnađ til ađ bera, fyrir hönd sinna samlanda, til lengri framtíđar litiđ.

Annađ; en um ţig verđur sagt, Ţórdís Bára Hannesdóttir, síflađrandi upp um brodda- og stjóraveldi Brussel - Berlínska yfirgangs bandalagsins, austur í nágranna álfu okkar, Evrópu, ţegar ţú ţykist hafa fćri á, ágćta kona.

Međ beztu kveđjum; sem oftar - úr Árnesţingi / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 11.9.2012 kl. 22:44

7 identicon

félagsráđgjafi / félagsfrćđingur. Bitamunur sjálfsagt; en ekki fjár - ţú leiđréttir mig ţá bara, Ţórdís Bára, ţykist ţú ţess, viđ ţurfa, ađ nokkru.

ÓHH

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 11.9.2012 kl. 22:51

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţórdís Bára fullyrđir: "Skattarnir sem lagđir eru á bensín heita kílómetragjald og ţungaskattur. Önnur opinber gjöld eru ekki lögđ á bensín." Síđan bćtir hún viđ, all-digurbarkalega af konu ađ gera: "Ţú ćttir ađ vera mađur til ţess ađ hafa ţađ sem sannara reynist en ekki hlaupa undan í flćmingi."

Ekki fór ég undan í flćmingi, heldur skrapp ég úr húsi!

En vesalings Ţórdís Bára : ađ leggja yfirhöfuđ út í ţessa umrćđu! Hún er sennilega eina manneskjan á landinu sem veit ekki, ađ virđisaukaskattur er lagđur á benzín, rúmlega fimmta hver króna af keyptu benzíni fer í greiđslu virđisaukaskattsins, og aldrei hefur hann veriđ miđađur viđ "fasta krónutölu"!

En ţetta eru gjöldin, sem lögđ eru á benzíniđ (allt önnur en ţau, sem Ţórdís hyggur!):

Kolefnisgjald,

almennt benzíngjald,

sérstakt benzíngjald,

virđisaukaskattur.

Jón Valur Jensson, 11.9.2012 kl. 23:12

9 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

Enn reynir Jón Valur ađ slá ryki í augu fólks.  Allt sem ég hef sagt í ţessu máli er sannleikanum samkvćmt. Bensíngjald, kílómetragjald, ţungaskattur eru einu skattarnir sem lagđir eru á innflutt bensín og eru allir fast gjald á líterinn.

Í landinu er virđisaukaskattskerfi fyrir allar vörur. Bensín, haframjöl, ţvottaefni, harđfisk og svo frv. Ađ kalla ţennan almenna virđisaukaskatt sérstakan skatt á bensín er ţví tóm tjara.

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 11.9.2012 kl. 23:33

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég var ađ tala hér um skatta á benzín, opinbera gjaldtöku af ţessari dýru vöru, og ţađ er fráleitt fyrir ţig ađ reyna ađ snúa ţig svona út úr ţví.

Hér geturđu skođađ verđmyndun á benzíni: http://hjalli.com/2011/08/03/bensinverd-samsetning/ ... og kannski hćtt ađ ţrćta!

Jón Valur Jensson, 12.9.2012 kl. 00:04

11 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kćrar ţakkir, Óskar Helgi, fyrir hlý orđ í minn garđ.

Jón Valur Jensson, 12.9.2012 kl. 00:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband