Norđurljós í haustkyrrđ

Hér eru fallegar myndir úr náttúrunni, frá Elliđavatni, međ tignarlegum norđurljósum og međ frásögn og mynd af loftsteini. Viđ eigum mikiđ í ţessu landi ađ hafa slíka náttúru, síbreytilega eftir árstíđum, og jafnvel snjórinn var bćđi gróđri og mannfólki iđulega til verndar, fyrir utan hvađ hann birtir upp veturinn fyrir okkur!

  • Guđ ţađ hentast heimi fann
  • ţađ hiđ blíđa
  • blanda stríđu,
  • allt er gott sem gjörđi hann. (Svbj. Eg.).

mbl.is Himnasýning viđ Elliđavatn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband