Af ástum hinna ungu

Óttalegt havarí er ţetta hjá Frökkum, sem ţó eru frjálslyndir í kynferđismálum, ađ gera mikiđ mál úr ţví, ađ 15 ára stúlka stingi af međ ţrítugum kennara sínum. Táningsstúlkur eru misţroskađar, og allir Íslendingar munu komnir af Ragnheiđi Eggertsdóttur lögmanns, göfugra ćtta, en 15 ára giftist hún Magnúsi skáldi og sýslumanni prúđa, sem sjálfur var ţá fertugur, og var ţetta fyrir nánast réttum 447 árum, einungis! (22. september 1565).

Ţá ber ţess ađ geta, ađ ţrítugir menn eru nánast nýhćttir ađ vera strákar, og er ţví mikiđ jafnrćđi međ ţessu nýjasta franska pari!

En í sósíaldemókratískum anda verđur ţetta eflaust mikiđ rannsóknarefni og refsivendi sveiflađ yfir blessuđum turtildúfunum í anda nýrétttrúnađar! Eđa erum viđ svo úrkynjuđ orđin, ađ viđ látum forrćđishyggju alfariđ um líf okkar, sbr. ţegar  Svíar ţurfa leyfi til ađ dansa, og Evrópusambandiđ sendir út haugana af reglugerđum árlega til ađ stýra lífi fyrrum frjálsra manna.

Hver erum viđ ađ fordćma ást ţessa pars, sjálf komin af ţeirri Ragnheiđi sem átti a.m.k. tylft barna í ástríku hjónabandi međ Páli sínum prúđa. Um hann var ort:

 • Fćrđi hann í feldi blá
 • fálkann hvíta skildi á.
 • Hver mann af ţví hyggja má
 • hans muni ekki ćttin smá.

Sjálfur orti hann í einum mansöng Pontus rímna, ţá 32 ára ađ aldri:

 • Ţví skal hugsa hvör einn til,
 • ađ hann af guđi skapađr er,
 • föđur síns landi víst í vil
 • ađ vera til gagns, ţađ ţörf til sér.
 •  
 • Ekki stunda á eigiđ gagn,
 • annars nauđsyn líta á,
 • sem hann hefur til mátt og magn;
 • mćtti landiđ uppreisn fá.

 


mbl.is 15 ára stakk af međ kennaranum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birnuson

Sćll Jón Valur! Havarí hjá Bretum, áttu viđ, yfir löndum sínum sem stungu af til Frakklands. Ég fć ekki séđ ađ máliđ hafi valdiđ Frökkum miklu uppnámi. Ţá eru lög um ţetta strangari međ Bretum.

Birnuson, 25.9.2012 kl. 10:27

2 identicon

Ţessi samanburđur viđ Ragnheiđi er fáranlegur og ţjónar engum tilgangi.  Ţađ er öllum ljóst ađ samband kennara viđ 15 ára nemenda er allt í senn ólöglegt, siđlaust og óviđeigandi.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 25.9.2012 kl. 18:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband