Framsóknarflokkurinn er stórum bćttari

Ţađ er fagnađarefni fyrir fullveldissinnađa framsóknarmenn, ađ hvorki Birkir Jón Jónsson né Siv Friđleifsdóttir verđa í frambođi fyrir flokkinn í vor. Fyrir löngu var kominn tími á Esb-stuđningsmanna-úthreinsun í flokknum. Ţá er helzt IPA-Eygló eftir af ţví liđi, sem međ veru sinni á ţingi dró verulega úr trúverđugleik flokksins í sjálfstćđis- og fullveldismálum og varđandi meinta andstöđu hans viđ Esb-innlimunarstefnuna. Hafđi flokksapparatiđ reyndar en messe veriđ vélađ yfir í innlimunarumsóknarstefnuna veturinn 2008-9, og var ţađ međ mestu ólíkindum. Á flokkurinn enn eftir ađ taka algerlega af skariđ um, ađ innlimun Íslands í evrópska stórveldiđ kemur ALDREI til greina. En brotthvarf ţessara tveggja er mikilvćgur áfangi, sem ekki skyldi vanmetinn.

Ţví má bćta viđ, ađ frá síđustu kosningum er Framsóknarflokkurinn nú laus viđ ŢRJÁ sína helztu Esb-innlimunarstefnu-ţingmenn, ţ.e. ađ međtöldum Guđmundi Steingrímssyni, sbr. mjög góđa grein á Vinstrivaktinni gegn ESB, sem fer víđar yfir sviđiđ, sjá hér: http://vinstrivaktin.blog.is/blog/vinstrivaktin/entry/1259381/


mbl.is Siv hćttir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband