Ekki gćfulegt - og um prófkjör Sjálfstćđisflokksins

"Drunk: Temporarily deprived of control of limbs or speech or thought by excess of strong drink." (Pocket Oxford Dictionary.) Uppskrift ađ vandrćđum!

Ég mćli eindregiđ međ ţessum ESB-"ađildar"-andstćđingum í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins: Sigurđi Sigurđarsyni, Pétri Blöndal, Jakob F. Ásgeirssyni, Sigríđi Andersen, Elínbjörgu Magnúsdóttur, Birgi Ármannssyni, Gunnari Kristni Ţórđarsyni, guđfrćđingi og stuđningsfulltrúa (sem jafnframt er skeleggur baráttumađur fyrir réttindum forsjárlausra feđra) og Elí Úlfarssyni flugnema, sem öll eru áreiđanleg í sinni andstöđu, og ţađ sama mun eiga viđ Birgi Örn Steingrímsson framkvćmdastjóra, enda í stjórn Heimssýnar, en heldur linari eru Hafsteinn Númason leigubílstjóri og Guđlaugur Ţór Ţórđarson, en Hanna Birna Kristjánsdóttir vart traustsverđ, ţegar hún segist "ekki hlynnt ađild Íslands ađ ESB", og heldur ekki Illugi Gunnarsson, ađ fenginni reynslu, og mágur hans Teitur Björn Einarsson er sömuleiđis sagđur hafa dekrađ viđ ESB-"ađild" í utanríkismálanefnd flokksins, ţótt hann tali ólíkindalega nú.

Brynjar Níelsson hrl. segist einnig "andvígur ađild ađ ESB, enda felst í ţví afsal fullveldis". Frábćr hans afstađa, en leitt er til ţess ađ vita, ađ hann vill afnema málskotsrétt forsetans.

Algerir ESB-frambjóđendur eru Guđjón Sigurbjartsson (sá harđasti -- metur ţví lítils sjálfstćđi Íslands og á ekki heima í flokki međ ţessu nafni!), Ingibjörg Óđinsdóttir og Ţórhalla Arnardóttir.


mbl.is „Drukku frá sér ráđ og rćnu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband