Flottir menn hjá Framsókn

Frábćrir menn leiđa lista Framsóknarflokks í NV-kjördćmi, sem nćr frá Akranesi norđur í Fljót. Gunnar Bragi Sveinsson, ţingmađur Framsóknarflokksins.  Gunnar Bragi Sveinsson er í 1. sćti og Ásmundur Einar Dađason í öđru, báđir ţaulreyndir, Ásmundur leiđandi í fullveldisbaráttu Íslendinga, en séntilmađurinn Gunnar Bragi, sem veriđ hefur ţingflokksformađur Framsóknar, hefur stađiđ sig vel í öllum málum ţar sem ég hef séđ og heyrt til hans, rökfastur og skýr og hefur stađiđ réttlćtisins megin í málum, ţar sem margir ađrir brugđust, m.a. um Icesave- og Evrópusambandiđ. Vegni ţeim vel í kosningunum, ţeir ţurfa báđir ađ fá öruggt kjör, viđ megum ekki viđ ţví ađ missa Ásmund út, en nr. 3. og 4. á listanum eru Elsa Lára Arnardóttir, kennari og varabćjarfulltrúi á Akranesi, og Jóhanna M. Sigmundsdóttir, búfrćđingur og nemi, Látrum í Mjóafirđi vestra, en listinn allur mun höfđa til margra í Norđvesturkjördćmi.
mbl.is Gunnar leiđir í Norđvesturkjördćmi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll; Jón Valur !

Til hamingju; međ langa lífdaga íslenzkrar spillingar og siđferđisleysis, Jón Valur.

Skođa ţú betur; vinnubrögđ Gunnars Braga, og samflokksmanna hans, á fyrirtćkjum Samvinnuhreyfingarinnar síđuhafi góđur, áđur en ţú tekur til viđ, ađ mćra ţetta liđ, öllu frekar.

Međ kveđjum samt; frá fyrrum liđsmanni Kaupfélags Árnesinga /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 24.11.2012 kl. 15:09

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţú verđur, Óskar minn Flóamađur, ađ lćra ađ meta störf Gunnars Braga á ţingi ađ verđleikum, hann var nú ekki ţarna fyrir aldamótin. Báđir eru ţeir Gunnar og nćstefsti mađur á listanum, Ásmundur Einar, skeleggir baráttumenn hugsjóna okkar: ađ berjast gegn Icesave-svikamyllu vinstri flokkanna (og stórs hluta ţingflokks Sjálfstćđismanna), sem og gegn yfirráđastefnu Evrópusambandsins og auvirđilegra ţýja ţess hér á landi.

Jón Valur Jensson, 24.11.2012 kl. 15:22

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

... sem sum hver eru reiđubúin ađ svíkja land og ţjóđ fyrir hálaunastörf í Brussel, ég ţekki dćmi ţess.

Jón Valur Jensson, 24.11.2012 kl. 15:23

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţeir eru afar frambćrilegir og sannarlega stađiđ sig vel í Icesave óskapnađinum.

Vilji menn rekja ćttir aftur í fornaldir og tengja ţá viđ ţingmenn sem eru e.t.v. úr sama byggđalagi, ći,nennum viđ ţví. Framsókn á skiliđ góđa kosningu í ţessu kjördćmi.

Helga Kristjánsdóttir, 24.11.2012 kl. 18:02

5 identicon

Sćl; á ný !

Nafna mín Kristjánsdóttir !

Ljóst má vera; ađ ţú sért alveg til í, ađ horfa yfir - og afsaka skemmdarverk ţessarrar flokks hörmungar, sem og sjálfsagt hinna ţriggja, einnig.

Lengst af; hugđi ég ţig, stćrri í sniđum, en vera virđist, nafna mín, ţví miđur.

Kveđjur samt; ţó ţyngri séu, ađ nokkru / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 24.11.2012 kl. 18:21

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Menn Framsóknarflokks völdu hér beztu menn. Býđur ţú einhverja betri, Óskar?

Jón Valur Jensson, 24.11.2012 kl. 19:01

7 identicon

Sćl; á ný !

Jón Valur !

Ég get nefnt; ţá Ólaf Eggertsson á Ţorvaldseyri - Vilhjálm Birgisson á Skipaskaga (Akranesi), til dćmis um menn, sem láta verkin tala - en fara ekki međ fimbulfamb og lygar, eins og ţínir menn innan ţessa Mafíu flokks, sem ţú hćlir hvađ manna mest; hér á vefnum, Jón Valur !

Sömu kveđjur; sem seinustu, vitaskuld /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 24.11.2012 kl. 19:48

8 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Jón Valur. Hinn sósíaldemókrataíski MIĐJUMOĐSFLOKKUR Framsókn. Ţú veist ekki hugmynd hvar ţú hefur hann. FLOKKURINN SEM SKÓP NÚVERANDI TĆRU
VINSTRISTJÓRN. Kom henni á lappirnar í upphafi. Ertu búinn ađ gleyma ţví?
Og er ţess vegna meiriháttar trúandi  til ađ framlengja líf ţessarar ömurlegu
vinstristjórnar, króga sinn, međ ţví ađ hoppa upp í nýja vinstristjórn eftir kosningar. Jón Valur! TALA AF REYNSLU hafandi veriđ innan ţessa gjörspillta
tćkifćrasinnađa miđjumođsflokks til fjölda ára! Og er bara gjörsamlega óssammála skrifum ţínum hér af biturri áralangri reynslu af ţessum spillta
MIĐJUMOĐSFLOKKI!  Bara hvet fólk til ađ varast hann af áralangri reynslu!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 25.11.2012 kl. 01:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband