Verk Icesave-skippersins fylgdu honum

Dramb er falli nćst. Björn Valur Gíslason bauđ sig fram í efsta sćti VG í Reykjavík, en hafnađi í 7. sćti listans. Kjósendur VG sýndu, ađ ţeir eru ekki minnislausir. Sjálfur Steingrímur mćtti fá ađ finna fyrir ţví á eigin skinni í NA-kjördćmi.

En ţvílík ofdirfska og foringja-auđsveipni sem hann sýndi, ţessi Björn Valur, ţegar hann hvatti til ţess í talstöđinni ćstur utan af sjó, ađ ţingmenn drifu sig í ađ samţykkja ţann Icesave-samning sem hann sjálfur ţekkti naumast. Vonandi halda hreinsanir áfram hjá Vinstri grćnum. Ekki veitir af.


mbl.is Katrín efst en Birni Val hafnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband