Til hamingju, Ingólfur og fjölskylda

Ţađ var sárt ađ frétta, ađ fjölskylduvinur, Ingólfur Júlíusson ljósmyndari, greindist međ bráđahvítblćđi, eins ţungbćr og sá sjúkdómur er. Ţeim mun gleđilegra er ađ frétta af samstöđunni sem birtist í dag međ uppbođi honum til styrktar ţar sem öll verkin seldust, eftir ýmsa listamenn. Sjálfur er hann lista-ljósmyndari og margmiđunarhönnuđur og hefur átt ţátt í mörgum útgáfuritum og haldiđ eigin sýningar. Ingólfur er vel kvćntur Moniku sinni Haugen, norskfćddri, og eiga ţau tvćr dćtur, Hrafnhildi Sif (beztu vinkonu dóttur minnar) og Söru.

Viđ vonum öll ađ sá góđi drengur Ingólfur komist sem fyrst heim af sjúkrahúsinu.


mbl.is Uppbođiđ gekk frábćrlega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Komst ekki á uppbođiđ en fór í genum síma og bauđ í verk sem ég fékk á 48.000kr stolltur af ţví ađ geta lagt mitt ađ mörkum sem samlandi Íngólfs.

Sigurđur Haraldsson, 26.11.2012 kl. 01:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband