Fláttskapur á einn eđa annan hátt

Ţegar Steingrímur J. Sigfússon segir í viđtali viđ Der Spiegel í dag, ađ íslenzk stjórnvöld hafi eftir bankahruniđ viljađ leiđa Ísland eins fljótt og hćgt vćri inn í sambandiđ og inn á evrusvćđiđ, er kosningaloforđa-svikarinn ţá ekki ađ tala um sjálfan sig? -- ađ hann hafi gerzt eindreginn ESB-innlimunarsinni snemma á stjórnarferlinum, jafnvel viljađ taka Klepp hrađferđ inn á svćđiđ? Gat hann ţá ekki upplýst ţjóđina strax um sína hugarfarsbreytingu, eđa var ţađ kannski svo, ađ hann hafi logiđ bákalt um hug sinn kvöldiđ fyrir kosningarnar 2009?

Ţessi mađur skuldar ţjóđinni skýringu, ella ţarf ađ setja sannleiksnefnd í máliđ eđa láta hann ganga í gegnum lygapróf. Ţađ má gjarnan vera amerískt frekar en rússneskt, bezt ađ tćknin verđi í fullkomnu lagi. Smile

PS. Evrópusambandiđ er ekki = Evrópa, heldur 43% af henni, hvađ sem illa upplýstur Steingrímur segir.


mbl.is „Nú rćđur hrćđslan viđ Evrópu ríkjum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţegar ţú segir 43%.. ertu ţá ađ tala um landssvćđi eđa íbúafjölda?

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráđ) 27.11.2012 kl. 01:06

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

EU stendur fyrir Evrópsku Sameininguna [í grunni einkasamkeppni um hávirđisauka innan Međlima Ríkja]   . ESB er léleg ţýđing á Evrópska Samneytiđ [í grunni einkasamkeppni um h´virđisauka inn á séreignarmörkuđum međlima ríkjanna].


Íslendinga skilja útlensku eins og henni er snarađ yfir á Íslensku af Ísleningum sem er ekki lćsir á yfirstéttar orđforđamerkingar og setningaskipan höfuđtungna EU: Frönsku. Ţýsku og Ensku. Ţessar  yfirstéttar mállýskur lćrast ekki á námskeiđum og einungis 5% ţeirra sem hugsa á ţessum tungum skilja ţćr 100%. Millstéttir Frakka, Ţjóđverja og Breta gera sér grein fyrir ţessu.  

Ísland eru ekki ađ skila miklum hávirđiauka á sínum heimamarkađi, ţrátt fyrir samkeppnifrelsiđ síđust 20 ár.

Júlíus Björnsson, 27.11.2012 kl. 01:54

3 identicon

Ég skil ekki alveg hvađ ţú ert ađ fara međ einkasamkeppni um virđisauka Júlíus... allur útflutningur af svćđinu er vask laus og hvert ríki ákveđur ţađ sjálft hvađ ţađ rukkar í vask og vaskur er innheimtur í ţví ríki ţar sem síđasta neysla fer fram.

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráđ) 27.11.2012 kl. 02:15

4 identicon

Eđa ertu ađ tala um einhverskonar aukningu á virđi?

Ţađ er í ţađ minnsta hćgt ađ misskilja framsetninguna... :)

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráđ) 27.11.2012 kl. 02:16

5 identicon

Svo skil ég ekki alveg hvađ ţú átt viđ međ höfuđtungu EU... Ţađ er svo til allt efni tengt á öll tungumál ađildarríkja og orđalag á einu tungumáli er ekkert rétthćrra öđru

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráđ) 27.11.2012 kl. 02:18

6 identicon

tengt = ţýtt

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráđ) 27.11.2012 kl. 02:18

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Stjórnvöld vildu leiđa strax!! Steingrimur kemur laskađri úr valdastólnum,en nokkur annar pólitíkus.

Helga Kristjánsdóttir, 27.11.2012 kl. 03:36

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Evrópusambandiđ (međ Króatíu) er 43% af öllu landsvćđi Evrópu (án Króatíu 42,5%).

Jón Valur Jensson, 27.11.2012 kl. 12:01

9 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Steingrímur jođ er einhver mesti ódráttur, sem rekiđ hefur á land í íslenskri stjórnmálasögu. Lyginn, falskur, svikull og illa innrćttur slúbbert. En ekki vantar frekjuna og valdagrćđgina. Hyskiđ sem nú rćđur í stjórnarráđinu verđur ađ svćla burt og allra allra helst draga ţađfyrir Landsdóm. Svei!

Vilhjálmur Eyţórsson, 27.11.2012 kl. 12:39

10 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Ađ ljúga sig inná ţing ćtti ađ sjálfsögđu ekki ađ vera hćgt----

Erla Magna Alexandersdóttir, 27.11.2012 kl. 20:48

11 identicon

Hvernig finnst ţér ţađ koma ţessu máli viđ hversu stórt landssvćđi ESB nćr yfir Jón Valur?

Ef ţú myndir líta á virđi viđskipta innan álfunnar, hversu stór hluti ţess heldur ţú ađ fari fram í núverandi og verđandi ríkjum ESB?

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráđ) 27.11.2012 kl. 21:52

12 identicon

Ef ţú svo bćtir ţar viđ hversu stór hluti inn og útflutnings álfunnar fari frá eđa til ríkja ESB?

Vćri ţađ ekki nćrtćkari tölfrćđi en ţađ hversu stórt landssvćđi hún nćr yfir? ESB er efnahagsbandalag, ekki ţátttakandi í ferkílómetrakeppni

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráđ) 27.11.2012 kl. 21:54

13 Smámynd: Jón Valur Jensson

Útúrsnúningar ţínir, ESB-JBS, eru hér einskis virđi.

Ţegar Steingrímur segir viđ Spiegel: "Nú rćđur hrćđslan viđ Evrópu ríkjum," ţá er hann ekki ađ tala um álfuna, heldur Evrópusambandiđ. Ég var ađ gera mína athugasemd viđ ţennan vitlausa talsmáta -- og biđ ţig ekki leyfis til ţess.

Jón Valur Jensson, 27.11.2012 kl. 23:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband