Ţetta er fallegt

Ţetta er fallegt: hreint og tćrt og manneskjulegt, ţrátt fyrir einangrun og fimbulkulda, erfiđi og ögrun náttúruafla. Ferđ Vilborgar Örnu Gissurardóttur á suđurpólinn er hetju- og hugsjónar-saga, rétt eins og ţess manns sem hyggst nú ganga í fótspor Shackletons. Hugur okkar hverfur aftur til ćvintýraferđa Roalds Amundsen, Fridtjofs Nansen og annarra ţeim líkra. Bćkur međ frásögnum af ţessum svađilförum og öđrum heldur ábúđarminni eru eftirsóknarvert lesefni krakka og unglinga og verđug hvöt fyrir innblásin verk skáldsagnahöfunda líka; vegna ađstćđna okkar Íslendinga (sem erum ekki bara ofverndađir) hafa okkar höfundar kannski betri innsýn í ţetta en fólk í suđlćgari löndum. Verk Peters Freuchen og bókin Grćnland kristalsheimur eftir franskan vísindamann eru einnig efniviđur í slíka ćvintýraveröld heimskautasvćđa.

Ólíkt er fréttin af Vilborgu Örnu meira gefandi en önnur hér á Mbl.is um miđnćttiđ: "Í nektarmyndatöku fyrir Playboy"!

Vilborg Arna finnur frelsiđ ađ vera laus viđ áreitiđ í okkar tilbúna heimi samkeppni og markađshyggju sem seilist jafnvel eftir ţví ađ markađssetja mannlegt hold (eins og jafnvel fulltrúar okkar stćrsta stjórnmálaflokks mćltu međ fyrir örfáum árum!). Frelsisáminning Vilborgar er hér á móti gefandi, lyftir huganum til beztu gilda, til umhugsunar um markmiđiđ međ líf okkar.

Ţađ gerir líka söfnunarátakiđ góđa fyrir UNICEF-börnin. Eins og hinni ötulu Vilborgu Örnu óskum viđ ţeim fararheilla í lífinu.


mbl.is Frelsi ađ vera laus viđ áreitiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Hefur fólk virkilega ekkert ţarfara ađ gera en ţessa dellu? Guđ setti ekki Suđurpólinn á sinn stađ, svo einhver kćmist ţangađđ. Ef Guđ er til, skiptir engu máli hver gengur til hans. Ađ labba á suđurpólinn í dag, er álíka mikiđ "challenge" og ađ fara í Hagkaup eftir potti af rjóma.

Halldór Egill Guđnason, 8.12.2012 kl. 05:02

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ef ég teldi, ađ ţér vćri alvara, Halldór, hefđi ég lítiđ álit á ţínu áliti í ţessu máli.

Jón Valur Jensson, 8.12.2012 kl. 16:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband