Veruleikafirring íslenzkra ráđamanna sýnir sig nú í Palestínu

Fráleitt er ađ íslenzka ríkiđ ausi fjármunum sínum í Miđjarđarhafsbotn, međan skortur og neyđ ríkir hér međal fátćkra og í heilbrigđiskerfinu, međ heilsutjóni og lífshćttu sumra sjúklinga. Fjölskylduvernd eru skammtađar 850.000 kr. árlega úr ríkissjóđi, en sá kostnađur gerir vart nema ađ dekka eins mánađar útgjöld vegna tveggja sérfrćđinga sem íslenzka ríkiđ kostar nú til hjálparstarfs í Palestínu, en alls eru sérfrćđingar Össurar ráđherra ţar fimm talsins, og eitthvađ kostar ţá ađ hafa ţá ţar 12 mánuđi á ári!

Ţingmenn íslenzkir eru ađ ţví er virđist í engu sambandi viđ ţjóđ sína. Ţeir sniđganga neyđ fátćkra, en skv. könnun fá um 16.000 Íslendingar ekki nóg ađ borđa. Fjölskylduvernd hefur haldiđ uppi hjálparstarfi, međ stuđningi ýmissa fyrirtćkja, en úr Stjórnarráđi Íslands fćr ţađ starf nánast enga hjálp og heldur ekki frá alheimsfrelsaranum í Ráđhúsi Reykjavíkur, sem krefst fullrar húsaleigu af gömlu húsnćđi sem áđur hýsti fyrsta vísi ađ sölustađ Hagkaupa, viđ Miklatorg (sem ţar áđur var fjós Eskihlíđarbónda).

Veruleikafirring íslenzkra ráđamanna er átakanleg, ţegar skuldir eru ađ yfirkeyra landslýđinn (og verst sett er ungt fólk á bezta aldri, komiđ í afar neikvćđa eignastöđu, sjá forsíđufrétt Mbl. í dag).

Ţessir ráđamenn eru ţeir hinir sömu sem létu sig hafa ţađ á sumarţingi ađ gefa sjálfum sér fríar tannlćkningar og gleraugu ásamt líkamsrćktarkortum! Ekkert virđast ţeir vita af eymd margra á Íslandi, en gćtu eflaust vel hugsađ sér líkamsrćkt á Gaza-svćđinu, ţar sem fyrirfinnast m.a. tvö hágćđa-, fimm stjörnu hótel (ekkert slíkt á Íslandi) međ öllum ţćgindum og glćsileik í alla stađi.


mbl.is Íslendingar ađstođa Palestínumenn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hatriđ á Ísraelsríki og Gyđingum sem tröllríđur vinstri-mönnum, er dýrkeypt. Stuđningur viđ slíkt kostar íslensku ţjóđina mikiđ.

Palestínumönnum er nákvćmlega alveg sama um hjálp frá Íslandi. Í ţá er hlađiđ milljörđum frá olíuveldum. Gyđingar og Ísraelsmenn taka hins vegar eftir bćgslagangi Össurar Skarphéđinssonar og félaga. Furđulegri fýra en ţessa Íslensku međreiđarsveina öfgaafla er vart hćgt ađ finna í Evrópu.

Mann hryllir viđ ţeirri mannfyrirlitningu og vanvirđingu viđ ţá sem minna mega sín í íslensku ţjóđfélagi, ţar sem ađeins eru settar 850.000 kr. á ári til Fjölskylduverndar. En ţetta liđ ţekkir ekki mannkćrleika! Ţađ hefur t.d. ímugust á trúarkćrleika en styđur öfgaöfl sem misnota Íslam til hryđjuverka.

Siđleysi, veruleikafirring og mannfyrirlitning eru ţau orđ sem koma upp í huga manns ţegar mađur sér ţá bláköldu stađreynd ađ íslenskum stjórnmálamönnum sé meira annt um Palestínumenn en sína eigin ţjóđ.

En ţetta er gćluverkefni "réttláta fólksins" sem telur alla ađra hafa á röngu ađ standa. Ţví geturđu treyst ţví, Jón Valur, ađ Fjölskylduvernd fćr ekki meiri hjálp. Hún fer til Gaza.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.12.2012 kl. 00:34

2 identicon

Ţessi Palestínuţráhyggja er alveg merkileg. Átökin ţarna suđurfrá eru hvergi nćrri ţví ađ vera međ ţeim blóđugustu í heiminum og ţótt lífsskilyrđi á svćđum Palestínumanna séu slćm eiga ţau sér margar hliđstćđur og lönd ţar sem ástandiđ er verra skipta tugum.

Í samstarfsyfirlýsingu stjórnarflokkanna koma Palestínumál fyrir. Ekki er ţar minnst á nein önnur átök í heiminum. Ekki ein einustu.

Eins er ţađ sérstök áhersla stjórnarinnar ađ Íslendingar taki međ beinum hćtti ţátt í ađstođ viđ Palestínumenn, sem ţó eiga auđugar frćndţjóđir og vanhagar ekki um ađstođ, eins og Vilhjálmur bendir á.

Ţađ er augljóst ađ umhyggja fyrir mannréttindum getur ekki skýrt ţennan sérstaka áhuga.

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 13.12.2012 kl. 01:46

3 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Allt rétt og ţörf áminning, Jón Valur. Og nú ćtlar ţetta liđ ađ kjósa Gnarrinn á ţing! Ţađ er full ţörf á ađ ţrengja kosningaréttinn og hćkka kosningaaldurinn, ţví ţjóđinni virđist vera stjórnađ, jafnt í utanríkismálum sem innanlands af vanvitum.

Vilhjálmur Eyţórsson, 13.12.2012 kl. 11:59

4 identicon

Ađ ţađ sé hćgt ađ agnúast út í hjálparstarf er alveg fyrir utan minn skilning.. Já Vilhjálmur, ţeim var örugglega alveg sama mćđrunum sem fengu íslenska hjálp viđ ađ eignast börnin sín..

Ég vissi hreinlega ekki ađ ţađ vćri hćgt ađ vera svona vondur.. Og ađ nota ţađ sem röksemd ađ ţar sem ađ ţađ séu ađrir sem hafi ţađ líka slćmt ţá rugl ađ hjálpa einverjum er stórundarlegur hugsunarháttur.

Íslendingar láta mun minna af hendi rakna í hjálparstarf en nokkurt ţeirra ríkja sem viđ berum okkur saman viđ..

Eru menn svo búnir ađ gleyma ţví ađ ţađ er ekki svo langt síđan viđ sjálf ţurftum hjálp?

Hér á sér stađ veruleikafirring, en hún er annarsstađar en á Alţingi...

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráđ) 13.12.2012 kl. 15:08

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţađ líđur ekki sá dagur ađ ekki sé fjallađ um hjálparstarf íslendinga af ýmsu tagi.  Oftast nćr er ţetta á vegum hinna ýmissu hjálparsamtaka.  Ţađ er ađ segja; byggist á einstaklingframlögum.

Spurningin er ţví;  er hjálparstarf íslendinga einungis mćlt međ framlagi úr ríkissjóđi?

Kolbrún Hilmars, 13.12.2012 kl. 15:56

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ekki er ţessi hjálp viđ Palestínu veitt af íslenzkum einstaklingum, Kolbrún.

Össur Skarphéđinsson nappar ţessu einfaldlega úr vösum skattgreiđenda.

Og Jón Bjarni, ekki sá ég hjá ţér neinn áhuga á ţví ađ hjálparstarf á Íslandi, í ţágu bágstaddra landmanna, yrđi styrkt, ekki frekar en frá ţér heyrist hvatning til ađ stytta biđlista sjúkrastofnana eđa opna á ný St Jósefsspítala í Hafnarfirđi. Og ekki mótmćlir ţú bruđli alţingismanna til sjálfra sín. Venjulegt launafólk fćr ekki fulla styrki vinnuveitenda sinna til gleraugnakaupa, heyrnartćkja, tannlćkninga eđa líkamsrćktar, en fćr hins vegar framlög úr sjúkrasjóđum eigin verkalýđsfélags til ţess arna.

Alţingi virđist vera ríki í ríkinu -- ríki sérhagsmunahóps sem nćrist á skattgreiđendum.

Jón Valur Jensson, 13.12.2012 kl. 19:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband