Enn eitt stjórnarskrárbrot Jóhönnu Sigurđardóttur & Co.

VG-ţingmenn létu tilganginn (ađild ađ ríkisstjórn) helga međaliđ (ađ kjósa međ umsókn í Evrópusambandiđ, ţvert gegn yfirlýstri sannfćringu sinni), en ţađ voru leiđtogar Samfylkingar sem knúđu ţetta í gegn, vitandi ţó vel um sannfćringu nefndra ţingmanna -- og voru ţar međ ađ brjóta 48. gr. stjórnarskrárinnar. Fyrir ţvinguninni viđ ţingflokk VG eru nćgar heimildir.

Sjá ennfremur hér um önnur stjórnarskrárbrot: A.m.k. fjögur stjórnarskrárbrot Jóhönnu Sigurđardóttur & Co. Allt kemur ţetta vćntanlega til skođunar, ţegar ţessir leiđtogar verđa dregnir fyrir landsdóm.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband