Öfgastefnur í uppsiglingu?

Albert Belgakonungur varar í jólarćđu sinni viđ hćttu á uppgangi fasisma og annarra öfgastefna í yfirstandandi kreppu, rétt eins og á millistríđsárunum. Af dćmi Grikklands o.fl. landa sést, ađ ţetta er raunhćfur möguleiki, og hvađ sem líđur móđgunargirni leiđtoga flćmskra ađskilnađarsinna, ćttu lýđrćđissinnar ađ vera á varđbergi.

Fjölgun innflytjenda á tíma stóraukins atvinnuleysis getur einnig stuđlađ ađ tortryggni og árekstrum, enda bćtir hún engan veginn ađstćđur vestrćnna samfélaga til ađ halda viđ gćđum velferđarkerfisins.

Menn ćttu ekki ađ skella skollaeyrum viđ varnađarorđum hins lífsreynda konungs, sem vill ţjóđ sinni vel og fćri sízt ađ nota jólarćđu til ađ tala til hennar af ábyrgđarleysi.

Ég óska landsmönnum öllum gleđilegrar hátíđar.


mbl.is Varađi viđ uppgangi fasisma í kreppunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Jón Valur,bloggvinur góđur, Gleđileg Jól!

Helga Kristjánsdóttir, 27.12.2012 kl. 22:28

2 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Ţakka ţér, mín kćra. Ég var, eftir allmikiđ hlé, ađ rita smá-jólahugleiđingu hér (smelliđ á nafn samtakanna okkar), og ég óska ţér gleđilegra jóla. -- Jón.

Kristin stjórnmálasamtök, 28.12.2012 kl. 00:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband