Furđulegt ađ hćtta

Ótrúleg er sú frétt, ađ Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir alţm. hafi ákveđiđ ađ láta af störfum um áramótin og eftirláta sćti sitt einum helzta fylgis- og ţjónkunarmanni Steingríms J. Sigfússonar. Ţetta styrkir ţví verstu stjórn í sögu lýđveldisins og erfitt ađ sjá, hvađ Guđfríđi gangi til međ ţessu.

Svo stórslysalegur hefur ferillinn raunar veriđ, ađ hún hefur mátt hafa sig alla viđ ađ bíta í súr epli á ţingtíđ sinni, einkum Icesave-epli Steingríms og Jóhönnu; var eitt ţeirra svo súrt, ađ hún tárađist viđ, skv. vitnisburđi úr ţinghúsinu.

 

Er Guđfríđur ađ losa sig undan áralöngu einelti í flokknum? Er veriđ ađ hóta henni einhverju, eđa hyggjast ráđamenn nota síđustu mánuđi starfstíma síns í ađ senda uppgjafaţingmenn í bitlingaembćtti, ýmist til ađ verđlauna unna ţjónustu eđa til ađ tryggja sig betur í sessi í ţinginu dćmalausa?


mbl.is Guđfríđur Lilja hćttir um áramótin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég hvet menn til ađ lesa öllu lengri, nýbirta grein á vefsíđu kristinna stjórnmálasamtaka, hér: Bretar kannski á leiđ úr Evrópusambandinu - íslenzkir ráđamenn eins og álfar út úr hól?

Jón Valur Jensson, 31.12.2012 kl. 17:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband