Ísland sýknađ alfariđ í Icesave-málinu! Heill forsetanum og öllum ţeim sem vörđu ţjóđina gegn afvegaleiddum öflum

Niđurstađan er fengin: FULLUR SIGUR, stađfestur jafnvel međ ţví, ađ Ísland ţarf engan málskostnađ ađ bera, heldur ESA (Eftirlitsstofnun EFTA) og Evrópusambandiđ! Mega ţeir nú skammast sín á Rúv sem bođuđu ţađ til síđasta dags, ađ ESA hefđi aldrei tapađ máli og ađ allt vćri ţví hér í hćttulegri óvissu. 

  • Dómstóllinn taldi ađ tilskipunin gerđi ekki ráđ fyrir ađ EES-ríki vćri skuldbundiđ til ađ tryggja ţá niđurstöđu sem ESA hélt fram um greiđslur til innstćđueigenda á Icesave-reikningum Landsbankans í Hollandi og Bretlandi ţegar jafnmiklir erfiđleikar geysuđu í fjármálakerfinu og raunin hefđi veriđ á Íslandi. Ţannig léti tilskipunin ţví ađ mestu leyti ósvarađ hvernig bregđast ćtti viđ ţegar tryggingarsjóđur gćti ekki stađiđ undir greiđslum. Dómstóllinn benti í ţví sambandi á ađ eina ákvćđi tilskipunarinnar sem tćki til ţess ţegar tryggingarsjóđur innti ekki greiđslu af hendi vćri ađ finna í 6. mgr. 7. gr. hennar, en ţar vćri kveđiđ á um ađ innstćđueigendur gćtu höfđađ mál gegn ţví innlánatryggingarkerfi sem í hlut ćtti. Hins vegar kćmi ekkert fram í tilskipuninni um ađ slík réttarúrrćđi vćru tiltćk gegn ríkinu sjálfu eđa ađ ríkiđ sjálft bćri slíkar skyldur. Ţá taldi dómstóllinn ađ fyrsta málsástćđa ESA [ţ.e. "ađ Ísland hefđi brugđist skyldum sínum samkvćmt tilskipuninni og ţá sérstaklega samkvćmt 3., 4., 7. og 10. gr. hennar"] hefđi hvorki stođ í dómaframkvćmd né öđrum reglum sem teknar hefđu veriđ inn í EES-samninginn. 
  • Međ dómi sínum í dag sýknađi EFTA-dómstóllinn íslenska ríkiđ af kröfum ESA. (Mbl.is.)  

Sjá hér fréttatilkynningu  EFTA-dómstólsins á íslenzku um dóminn.

Samstađa ţjóđarinnar var mikil í ţessu máli, en sú samstađa vannst ţó fyrir ţrautseiga baráttu margra einstaklinga og nokkurra samtaka gegn sameinuđum straumi margra fjölmiđla, einkum Rúv og 365 miđla (Morgunblađiđ, međ eitilsnjöllum leiđurum og góđum greinum, og Útvarp Saga voru nánast einu undantekningarnar), og gegn straumi álitsgjafa í háskólasamfélaginu, jafnvel heimspekinga og bókmenntafrćđinga og auđvitađ vinstri flokkanna beggja, ríkisstjórnarinnar sem slíkrar (ţ.m.t. Össurar sem nú er í vandrćđalegri stöđu) og frekra bloggara sem gengu fram međ frýjunarorđum og jafnvel beinum svívirđingum um baráttumenn ţjóđarinnar í ţessu máli. Ţeir ćttu nú allir ađ biđja ţjóđina afsökunar á óţjóđhollu framferđi sínu.

Međ baráttu frjálsra samtaka (InDefence, Ţjóđarheiđurs, samtaka gegn Icesave, Samstöđu ţjóđar gegn Icesave o.fl.) tókst ađ koma í veg fyrir bein spellvirki stjórnmálastéttarinnar á fjárhag ríkisins, efnahag fólks og komandi kynslóđa, ţ.e.a.s. međ ţví ađ kalla fram ţćr tvćr ţjóđaratkvćđagreiđslur, sem stöđvuđu svikaferliđ sem í gangi var á Alţingi á vegum helztu Icesave-postulanna, Steingríms og Jóhönnu, Össurar og Gylfa Magnússonar, Árna Ţórs Sigurđssonar og jafnvel undir lokin Bjarna Benediktssonar og ţess meirihluta í ţingflokki hans sem ekki hafđi bein í nefinu til ađ standa gegn stuđningi hans viđ Buchhheit-samninginn.

Heill sé hinum á ţingi, sem börđust gegn ţessu svika- og prettamáli, fólki eins og Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni, Birgi Ármannssyni, Unni Brá Konráđsdóttur, Höskuldi Ţórhallssyni, Vigdísi Hauksdóttur, Gunnari Braga Sveinssyni o.fl. 

Framar öllum öđrum ber ţó ađ ţakka hér forseta Íslands, herra Ólafi Ragnari Grímssyni, sem reyndist ţjóđinni betur en nokkur stjórnmálamađur hefur gert allt frá ţví, ađ Jón Sigurđsson forseti var uppi. Glćsileg var vörn hans í erlndum fjölmiđlum. Heill forseta vorum fyrir ţann trúnađ sem hann sýndi okkur öllum međ ţví ađ synja tvívegis lagafrumvörpum ríkisstjórnarinnar um ţetta mál stađfestingar.

Til hamingju, íslenzka ţjóđ. Nú er léttara yfir okkur flestum og skýrari sjónin.  

Endurbirt hér ađ mestu leyti af vef Ţjóđarheiđurs, samtaka gegn Icesave.


mbl.is Ísland vann Icesave-máliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll; Jón Valur !

Ekki hvađ sízt; má ţakka óbilandi baráttuţrekki ţínu - sem margra annarra, ţessi niđurstađa, sem ég reyndar efađist akki um, ađ yrđi, í ljósi augljósra kúgunartilburđa, nokkurra Evrópuríkja, á höndur íslenzkum hagsmunum.

Núna; sannast, mikilvćgi 26. greinar Stjórnarskrárinnar, sem ţú, auk fjölda annarrs góđs fólks, hafiđ haldiđ óbjagađ, á lofti, međal annarrs.

Međ kćrri kveđju; úr Árnesţingi /   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 28.1.2013 kl. 12:27

2 Smámynd: Jón Sveinsson

Já jón Ég tek undir međ Óskari Helgha Helgasini.

Jón Sveinsson, 28.1.2013 kl. 12:40

3 identicon

Já Jón ég tek undir međ Jóni S., Óskari Helga hérna og ţakka ţér fyrir ţitt framlag í ţessu stóra máli er átti ađ klína á okkur. 

Kv. ŢST 

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 28.1.2013 kl. 14:02

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Tek fyllilega undir ţetta međ ţér Jón og einnig ţinni góđu baráttu í ţessu máli.  Til hamingju Ísland og íslendingar.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.1.2013 kl. 14:16

5 Smámynd: Ragnar Geir Brynjólfsson

Til hamingju Jón Valur og ţakkir fyrir ţína ötulu baráttu í ţágu ţessa málsstađar!

Ragnar Geir Brynjólfsson, 28.1.2013 kl. 18:09

6 Smámynd: Anna Björg Hjartardóttir

Íslenska ţjóđin og forsetinn höfđu rétt fyrir sér. Til hamingju íslendingar og öll evrópa.

Innilegar ţakkir Jón Valur fyrir ađ leggja mikiđ af mörkum og gefast aldrei upp í langri baráttu.

Anna Björg Hjartardóttir, 28.1.2013 kl. 19:01

7 identicon

Góđ niđurstađa, ekki hćgt ađ óska eftir neinu meira..

Ţýđir ţessi niđurstađa Jón ađ ţú munt hćtta halda ţví fram í baráttu ţinni gegn ESB ađ ţar stjórni stóru nýlenduríkin sem hafi dómstóla og stofnanir sambandsins í vasanum?

Í dag vann Davíđ Golíat, og ţađ á "útivelli" tekiđ var undir allan málatilbúnađ litla mannsins á međan málatilbúnađi grimmu nýlenduríkjanna var hafnađ međ öllu.

En ég las ţennan dóm tvisvar yfir í dag, og hetjurnar eru ekki síst ţađ lögfrćđiteymi sem vann ađ málinu, ţađ er ljóst ađ ţar voru á ferđ menn sem vissu nákvćmlega hvađ ţeir voru ađ gera.. Ţetta var ekki gefin niđurstađa og ekki víst ađ ţađ hefđu hverjir sem er náđ ţessari lendingu..

En allt er gott sem endar vel, ég hafđi sérstaklega gaman af ţessum degi ţar sem ég sit tíma međ bćđi hollendingum og bretum sem hafa veriđ ađ hnýta í mig vegna ţessa máls í allan vetur..

Ég sé samt ekki eftir ţví ađ hafa sagt já viđ ţessum síđasta samningi, ţađ var mín skođun ađ betra vćri ađ fara varlega en taka sénsinn.. og mér finnst ađ ţađ eigi ađ sleppa ţessari hver hafđi rétt og rangt fyrir sér umrćđu.

Hefđi ţetta mál fariđ á versta veg hefđi samábyrgđin veriđ allra, viđ kusum um 2 kosti, einn hópur vildi fara varlega á međan hinn vildi taka sénsinn.. seinni kosturinn varđ fyrir valinu og eftir ţađ voru allir á sama báti. Össur á hrós skiliđ fyrir sitt framlag eftir ađ ljóst var ađ máliđ fór fyrir dóm, ţađ var hvergi til sparađ og hárrétt fariđ í máliđ.

Nú ţarf ađ leggja ţetta mál ađ baki okkur og horfa fram veginn...

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráđ) 28.1.2013 kl. 20:05

8 Smámynd: Jónatan Karlsson

Heyr, heyr og ferfalt húrra fyrir árangri ötullar baráttu svo margra og stađfestu Forseta Íslands.

Jónatan Karlsson, 28.1.2013 kl. 20:13

9 Smámynd: Friđrik Hansen Guđmundsson

Ţakka ţér Jón Valur fyrir ómetanlegt framlag ţitt í ţessari baráttu.

Friđrik Hansen Guđmundsson, 28.1.2013 kl. 22:03

10 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

ÓRG skrifađi undir Svavarssamninginn, en ţegar Indefence o.fl. mćttu međ undirskriftalista sá hann hvernig vindurinn blés og sá sér leik á borđi ađ leirétta mannorđiđ sem var í rćsinu eftir útrásina. Hann var ađeins ađ bjarga eigin skinni.

Vilhjálmur Eyţórsson, 28.1.2013 kl. 22:15

11 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kćrar ţakkir fyrir innlegg allra hér nema Jóns Bjarna Steinssonar og Vilhjálms bloggvinar míns Eyţórssonar. Er ekki tími til kominn, VE, ađ láta af ţinni afgömlu andstöđu viđ Ólaf Ragnar?

Fráleit var spurning ţín, JBS: "Ţýđir ţessi niđurstađa Jón ađ ţú munt hćtta halda ţví fram í baráttu ţinni gegn ESB ađ ţar stjórni stóru nýlenduríkin sem hafi dómstóla og stofnanir sambandsins í vasanum?"

Ég hélt ţú vćrir ađ reyna ađ lćra lög. En EFTA-dómstóllinn er ekki ESB-stofnun, ţetta er ekki ESB-dómstóllinn, heldur dómstóll EFTA-ţjóđanna. Evrópusambandiđ hefur hann sem betur fer ekki "í vasanum".

Jón Valur Jensson, 28.1.2013 kl. 22:32

12 Smámynd: Jón Valur Jensson

Viđ getum leitt hugann ađ ţví, hvernig fariđ hefđi, ef Ísland hefđi veriđ í Evrópusambandinu viđ bankahruniđ. Ólíklegt er, ađ stjórnkerfiđ hér hefđi haft bolmagn til ađ standa gegn og kröfum og ţrýstingi á borđ viđ ţann, sem Írland o.fl. ESB-lönd voru beitt frá Brussel til ađ láta ţau gefast upp fyrir alţjóđlega bankavaldinu.

En smáţjóđ hér í útnorđri hafđi bćđi manndóm, vit og ţrautseigju til ađ standa gegn utanađkomandi ţrýstingi í málinu og auđsveipra handbenda ţeirra í stjórnkerfinu hér og háskóla-, mennta- og menningarsamfélaginu auk hlutdrćgra fjölmiđla, en vitaskuld í frelsi ţess ađ vera ekki tannhjól í rígskorđuđu Evrópusambandi sem býđur smáţjóđum upp á lítiđ valfrelsi, miklu fremur ađ ţurfa ađ lúta utanađkomandi valdi.

Jón Valur Jensson, 28.1.2013 kl. 22:39

13 Smámynd: Jens Guđ

 Bestu ţakki fyrir ötula baráttu og málstađ sem nú er í höfn. 

Jens Guđ, 28.1.2013 kl. 23:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband