Ófullkomin viđurkenning

Ţeir ađilar (a.m.k. tvenn samtök), sem byrjuđ eru ađ veita viđurkenningar fyrir baráttu annarra gegn Icesave, mćttu kynna sér málin vel til ađ byrja međ. Hvers vegna ganga t.d. Heimdallur og Hróshópurinn fram hjá Lofti Altice Ţorsteinssyni verkfrćđingi og öllum hans miklu og mikilsverđu rannsóknum (umfram allt hjá erlendum stofnunum og frćđimönnum) og greinaskrifum um Icesave-máliđ, bćđi í Morgunblađinu, fjölmörgum greinum á vef Ţjóđarheiđurs - samtaka gegn Icesave -- vef sem er án efa ýtarlegasta grasrótar-vefsetriđ um Icesave-máliđ -- og á Lofts eigin Moggabloggi (greinar sem glötuđust ţó margar, ţegar blog.is lagđi niđur vefsíđu hans!), ennfremur á vef Kjósum.is (nú aflagđur, var vefur Samstöđu ţjóđar gegn Icesave) og á nýrri vef Samstöđu ţjóđar.

Sannarlega börđust ritstjórar Morgunblađsins í ţessu máli á mjög vandađan og glćsilegan hátt međ öflugum rökum (einnig blađamenn ţar) og Haraldur Johannessen ţví eđlilega međal hinna heiđruđu, en ţar hefđi hinn ritstjórinn líka átt ađ vera. Ađ öđru leyti eru ţađ ađallega ţingmenn, sem fá heiđursveitingu Heimdellinga (ţrír núverandi ţingmenn Sjálfstćđisflokks og einn fyrrverandi, Sigurđur Kári), en engir úr Framsóknarflokki, en tveir frambjóđendur ađ auki (einn úr hvorum flokki), og er ţađ fólk allt vel ađ viđurkenningu komiđ fyrir baráttu sína, en Loftur gnćfir yfir ýmsa ţarna, einkum síđur kunna, í bćđi ţekkingu og framlagi til málsins, sem jafnvel naut trausts í viđskiptaráđuneytinu og var afar vel ţegiđ á fundi okkar fjögurra ţar međ fulltrúum ráđherra áriđ 2011. En Loftur sló aldrei af málinu og vissi allan tímann af okkar fulla lagalega rétti.


mbl.is Talin hafa stađiđ sig best í baráttunni gegn Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţú segir satt hér.  Ég varđ hissa á ađ hann var ekki međ í Kastljósţćttinum um daginn.  Fannst ţađ mjög eđlilegt.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.2.2013 kl. 11:56

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Ţađ er auđseđ ađ Ísleskir stjórnendur eru komin af fjárbćndum- ţeir draga fólk í dilka  og eyrnamerkja ţađ - og ţađ er ekki altaf ţeir sem eiga skiliđ ađ vera metnir af sínni vinnu.

Erla Magna Alexandersdóttir, 1.2.2013 kl. 15:46

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţetta er rétt hjá ţér Jón Valur.  Loftur var einna fyrstur einstaklinga/bloggara til ţess ađ vekja athygli á lagalegri stöđu landsins varđandi ríkisábyrgđ á innstćđutryggingum og röklausa fjárkúgun Darling/Brown.

En var Loftur ekki í Advice hópnum?  Man eftir mynd af honum( og ţér einnig, Jón!) frá Bessastöđum ásamt félögum.  

Heimdallur hampar ţingliđinu sínu, sem von er.

Kolbrún Hilmars, 1.2.2013 kl. 18:11

4 Smámynd: Elle_

Mér finnst nú ađalmáliđ vera ađ stjórnarskrárfólk er ađ halda fund ţarna.  Og á hvađa og hverra forsendum??   Persónulega finn ég enga löngun til ađ mćta ţarna međ stjórnarskrárflokki eđa flokkum, ţjóđin bađ aldrei um nýja stjórnarskrá og ţetta er ósvífni viđ lýđrćđiđ og gömlu stjórnarskrána. 

Fyrir nú utan ţađ ađ ŢJÓĐARHEIĐRI var nánast rutt úr vegi.  Svo vildu nokkrir úr ţessum hópum semja um nauđungina, en mađur semur ekki um kúgun.  Ţađ er ekki hćgt og í ŢJÓĐARHEIĐRI kom ţađ aldrei til mála.

Elle_, 1.2.2013 kl. 19:19

5 Smámynd: Elle_

Nei, Loftur var í Samstöđu og Ţjóđarheiđri.

Elle_, 1.2.2013 kl. 19:19

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég ţakka ykkur, ágćtu kjarnakonur, innleggin.

Já, Loftur hefđi svo sannarlega átt heima í Kastljósţćttinum. Hann var í ágćtum umrćđuţćtti um Icesave-máliđ (einum eđa jafnvel tveimur) á ÍNN.

Nei, Kolbún, Loftur var aldrei í AdvIce-hópnum. Hann var einn af stofnendum Ţjóđarheiđurs - samtaka gegn Icesave (um 80 manna samtaka) og lengst af varaformađur ţeirra. Beitti hann sér ţar á mjög öflugan hátt í baráttunni međ rannsóknum og skrifum, en ţegar kom ađ Buchheit-samkomulaginu, virtust margir Icesave-andstćđingar tregari til baráttu, og ţá var ţađ sem viđ í Ţjóđarheiđri lögđum á ráđin međ mönnum úr Samtökum fullveldisinna ađ stofna til nýrra regnhlífarsamtaka til ađ vinna ađ undirskriftasöfnun međ áskorun á forseta Íslands um ađ synja Buchheit-lagafrumvarpinu stađfestingar. Fengum viđ ţá líka fleiri til liđs viđ okkur, m.a. úr AdvIce-hópnum og t.d. Frosta.

Jón Valur Jensson, 1.2.2013 kl. 19:20

7 Smámynd: Elle_

Viđ getum heiđrađ Loft, og Pétur Valdimarsson úr SAMSTÖĐU, en ekki međ stjórnarskrármönnum.  Ţađ voru ţessir 2 menn (fyrir utan ómissandi rannsóknir Lofts) sem kćrđu bresk stjórnvöld fyrir kúgun og yfirgang.

Elle_, 1.2.2013 kl. 19:38

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Án Lofts hefđi Samstađa ţjóđar gegn Icesave trúlega aldrei orđiđ til.

Á öllum helztu stigum Icesave-málsins mátti ekkert bregđast í vörninni, hvorki hjá forsetanum né ţjóđinni og heldur ekki í grasrótinni hjá ţeim hreyfingum sem buđu upp á undirskriftasafnanirnar sem leiddu til ţjóđarákvarđana međ hjálp forsetans. Ţannig var InDefence-hópurinn ómissandi tannhjól í ţessari frábćru vél réttlćtisins, og ţađ sama átti viđ um Samstöđu ţjóđar gegn Icesave. En margir einstaklingar voru líka afar mikilvćgir í vörninni, menn eins og t.d. Gunnar Rögnvaldsson, Jón Baldur L'Orange, Jón Steinar Ragnarsson, Axel Jóhann Axelsson o.fl., auk ţingmanna eins og Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar, Vigdísar Hauksdóttur, Höskuldar Ţórhallssonar, Gunnars Braga Sveinssonar o.fl.

Mjög háskalega var máliđ statt, ţegar Buchheit-samningurinn var orđinn til og hreinlega herjađ á ţjóđina međ einhliđa áróđri 70% ţingmanna, Rúvara og 365 fjölmiđla, álitsgjafa úr háskólasamfélaginu, fulltrúa vinnuveitenda og verkalýđsfélaga. Allt er ţađ geymt, en ekki gleymt. En ţeim mun erfiđara var hlutverkiđ sem fólkiđ í Samstöđu ţjóđar gegn Icesave tók ađ sér - en tókst samt. Ţeim mun fremur ćttum viđ ađ gjalda Lofti Altice Ţorsteinssyni virđingu okkar og ţakklćti, ađ hann var ađalheilinn á bak viđ Samstöđu ţjóđar gegn Icesave.

Jón Valur Jensson, 1.2.2013 kl. 21:58

9 Smámynd: Anna Ragnhildur

Ţetta er hárrétt hjá ykkur öllum.

Ég varđ sár og hissa ţegar ég fann ekki nafn Lofts í fréttinni!

Ég gladdist einmitt svo hjartanlega fyrir félagana Pétur og Loft, ţví ţeirra rök héldu og sigruđu.

Öll ţessi vinna var aldeilis ţess virđi.

Anna Ragnhildur, 2.2.2013 kl. 00:06

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Eitilhörđ og óhvikul í ţjóđarvörninni voru líka Ómar Geirsson, Elle Ericsson, Guđmundur Jónas Kristjánsson, Gústaf Adolf Skúlason og Haraldur Hansson. Allt er ţetta fólk ESB-innlimunarandstćđingar, ólíkt Icesave-leppum og ESB-dindlum Samfylkingar, Vinstri grćnna og vegvilltu deildarinnar sem sér ekki ćpandi íróníuna í ţví ađ ţađ tilheyri Sjálfstćđisflokknum - mönnum eins og Benedikt Jóhannessyni og Vilhjálmi Egilssyni.

Bloggarar eins og Magnús Helgi Björgvinsson, Lúđvík Júlíusson og Ómar Bjarki Kristjánsson hafa skrifađ međ ţeim óţjóđholla hćtti í ţessum málum, ađ helzt virđast eiga heima í sérstakri ţáttaröđ undir nafninu "Furđuleg fyrirbćri".

Og svo er ađ nefna "stóru" nöfnin ţeirra Ísklafa-manna!

Jón Valur Jensson, 2.2.2013 kl. 00:48

11 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Já, til hamingu Jón og ţiđ öll sem gerđuđ svo mikiđ til ţess ađ forđa ţjóđinni frá gjaldţroti međ ţví ađ samţykkja Icesavesamninga!!

Ţiđ međ ykkar óţreytandi baráttu eigiđ skiliđ ćvarandi ţakklćti frá Íslensku ţjóđinni, (ađ undanskyldu fólki frá VG og SF ) sem fćra ykkur engar ţakkir.

Guđmundur Júlíusson, 2.2.2013 kl. 01:01

12 Smámynd: Elle_

Nei, ég tek engan plús fyrir ţađ, Jón.  Fjöldi, fjöldi manns, litlu fótgönguliđarnir, eins og ég, unnu gegn ógeđssamningnum.

Elle_, 2.2.2013 kl. 01:04

13 Smámynd: Elle_

Ekki endilega litlu, en allavega fótgönguliđar.

Elle_, 2.2.2013 kl. 01:11

15 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sćl veriđ ţiđ öll. Sjálfur hefđir ţú nú einnig mátt vera međ kallinn minn. Fyrir ekki svo löngu gat ég sérstaklega um Loft Altice og hafđi á orđi ađ hann hefđi veriđ búinn ađ komast ađ gölluđu innstćđutryggingakerfi ESB. á undan öllum öđrum.(Annađ hvort er ţađ á ţinni síđu (held ţađ frekar), eđa fullveldis síđunni,sá aldrei viđbrögđ viđ ţví,kannski komu ţau, en ég ekki hirt um ađ gá) Hann kom međ svo haldgóđ rök,og mig sveiđ og raunar fannst ţađ óskyljanlegt ađ ríkisstjórnin gripi ţau ekki á lofti. Ţađ tók mig hálft ţetta kjörtímabil ađ kyngja ţví ađ ríkisstjórn Íslands,sú fyrsta í sögu ţjóđar,ynni eins og leppstjórn útlendra afla/matadora.

Helga Kristjánsdóttir, 2.2.2013 kl. 07:17

16 Smámynd: Ţórólfur Ingvarsson

Takk fyrir ţetta Jón Valur ég tek heilshugar undir hvert orđ hjá ţér.

Ţórólfur Ingvarsson, 2.2.2013 kl. 16:02

17 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kćrar ţakkir fyrir ţetta, Helga. Mest ritađi Loftur sennilega um máliđ á eigin vefsíđu og vef Ţjóđarheiđurs (sú vefsíđa byrjađi 18.3. 2010), en alloft ritađi hann athugasemdir hjá mér sem öđrum, en Fullveldisvaktin er hins vegar miklu yngri vefur en svo ađ hafa náđ ţessum grundvallandi baráttutíma hans í Icesave-málinu (var hleypt af stokkunum 22.4. 2012; ţar höfum viđ Gústaf Adolf Skúlason veriđ einna iđnastir viđ skrif, hann á t.d. tvćr efstu greinar ţar núna).

Nú skrifar Loftur helzt á vef samtakanna Samstađa ţjóđar, baráttusamtaka fyrir fullveldisrétti almennings og sjálfstćđi Íslands, sem ekki má rugla saman viđ Samstöđu ţjóđar gegn Icesave, ţótt félagarnir í Samstöđu ţjóđar hafi flestir eđa allir veriđ í hinum mun stćrri, um 35 manna félagsskap Samstöđu ţjóđar gegn Icesave; Loftur er ađalmađurinn í Samstöđu ţjóđar, en međ honum t.d. Pétur Valdimarsson, fv. form. Ţjóđarflokksins (sem lagđi m.a. áherzlu á skiptingu landsins í fylki), Baldur Ágústsson, fyrrv. forsetaframbjóđandi, Anna Kvaran leiđsögukona, Borghildur Maack og Daníel Sigurđsson véltćknifrćđingur, sem flest eđa öll eru líka í Ţjóđarheiđri).

Ţađ var sorglegt ţegar umráđamenn blog.is (ekki ritstjórar Mbl.) tóku ţá ákvörđun ađ loka Moggabloggsíđu Lofts Altice Ţorsteinssonar, altice.blog.is, allt vegna ţess ađ hann leyfđi sér smá-gamansemi og krítík á furđulega útnefningu blađamanns bandaríska vikuritsins Time á Jóhönnu Sigurđardóttur í vissu samhengi og notađi tvö bannorđ í ţeim pistli sínum.

Einhver hefur kannski reynt ađ fara inn á tengilinn, sem ég gaf upp hér ofar í innleggi kl. 04:16, en gripiđ ţar í tómt, ţar sem vefsóđin breytist ţar í : http://altice.blog.is/blog_closed.html - og undir stendur ţetta eitt á síđunni:

Ţessari síđu hefur veriđ lokađ

Ţessari síđu hefur veriđ lokađ. Hafiđ samband viđ blog@blog.is til ađ leita frekari upplýsinga.

Ég held ţađ vćri ráđlegt fyrir menn ađ leita ţeirra upplýsinga og ađ knýja á um, ađ vefsíđa Lofts verđi opnuđ á ný, ef mögulegt er tćknilega, og mćtti ţá umrćddur pistill hans missa sig. Hitt veit ég, ađ hann fekk, a.m.k. síđast ţegar ég vissi, eftir langa mćđu, EKKI ađgang ađ gögnum sínum ţar.

Ţvílík harkaleg ritskođun, sem hér er um ađ rćđa, gefur tilefni til ađ spyrja: Erum viđ uppi á 21. öld eđa sautjándu? Sjá einnig grein og umrćđu hér: RITSKOĐUN: Vefsetri varaformanns Ţjóđarheiđurs lokađ vegna tveggja orđa?!!!

Hér er ein af mörgum rannsóknar- og upplýsingagreinum Lofts á vef Ţjóđarheiđurs, ţar sem ţćr lentu ekki í vćgđarlausri kvörn ritskođunar: Hefur skilanefnd Landsbankans enga ábyrgđ gagnvart almenningi ? (greinin kemur víđa viđ erlendis).

PS. RÍKIĐ BER EKKI ÁBYRGĐ á Tryggingasjóđi innstćđueigenda og fjárfesta – né á Icesave!.

Ísland braut EKKI gegn tilskipun Evrópusambandsins! (LŢ & JVJ 27.5. 2010).

Jón Valur Jensson, 2.2.2013 kl. 16:13

18 Smámynd: Jón Valur Jensson

Beztu ţakkir fyrir innleggiđ, Ţórólfur Ingvarsson.

Jón Valur Jensson, 2.2.2013 kl. 16:30

19 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Takk fyrir Jón Valur,já ég les fćrslur Lofts á Samstađa ţjóđar,svo hefur hann komiđ inn á ath.semdarkerfiđ hjá mér,ţegar ég ţurfti virkilega á ţví ađ halda,. Sýnir ađ hann fylgist međ.

Helga Kristjánsdóttir, 2.2.2013 kl. 17:09

20 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hér er mynd af ýmsum virkum/virkustu ţátttakendum í Samstöđu ţjóđar gegn Icesave, sem stóđ fyrir undirskriftasöfnuninni á Kjósum.is - hér í Ţjóđmenningarhúsi 15 febr. 2011:

Jón Valur Jensson, 3.2.2013 kl. 06:02

21 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sjá nöfnin hér:

http://www.facebook.com/photo.php?fbid=10150181873999619&set=t.100001908227726&type=3&theater

Jón Valur Jensson, 3.2.2013 kl. 06:03

22 Smámynd: Jón Valur Jensson

Konur frá vinstri til hćgri: Helga Ţórđardóttir, Rakel Sigurgeirsdóttir, Halldóra Hjaltadóttir, Borghildur Maack. Karlmenn frá vinstri til hćgri: Baldur Ágústsson, Loftur Altice Ţorsteinsson, Jón Valur Jensson, (NN), Axel Ţór Kolbeinsson, Guđmundur Ásgeirsson, Sveinn Tryggvason, (NN), Jón Helgi Egilsson, Frosti Sigurjónsson og Hallur Hallsson.

Jón Valur Jensson, 3.2.2013 kl. 06:11

23 Smámynd: Jón Valur Jensson

Í ţessa nafnatalningu vantađi Sigurbjörn Svavarsson (einn ađalmann í Samtökum fullveldissinna), hann er nćstur vinstra megin viđ Axel Ţór.

Jón Valur Jensson, 3.2.2013 kl. 06:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband