Skynsamleg uppgjöf: sala Orkuveituhúss

Ég hef einu sinni komiđ í ţetta montrembuhús Orkuveitunnar í Hálsunum, til ađ semja um reikninga. Ţvílíkt gímald! og sannarlega var kominn tími til ađ losa okkur viđ ţetta og fá í stađinn rúma 5 milljarđa í tóma sjóđi fyrirtćkisins sem var illa leikiđ af útrásarćvintýramennsku og offjárfestingu.

Hús Rafmagnsveitu Reykjavíkur viđ Grensásveg/Suđurlandsbraut var veglegt og ein fallegasta nýbygging bćjarins. Handan Grensásvegar var svo Hitaveita Reykjavíkur međ sín hús. Ţessu var öllu spillt međ grćđgi og flottrćfilshćtti. Hvađ ćtli ţeir fái svo í eftirlaun, sem bera ábyrgđ á ţví?


mbl.is Orkuveituhúsiđ selt fyrir 5,1 milljarđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Viđ sitjum uppi međ hitt monthúsiđ, Hörpuna, sem varđ 3-4 sinnum dýrara en ţađ ţurfti ađ verđa eins og ég hef margsinnis bent á á undanförnum árum. Og landsbyggđarfólkiđ allt norđur og austur á Langanes verđur ađ moka í ţessa hít til jafns viđ okkur sem komumst í ţađ á fimm mínútum.

Ómar Ragnarsson, 13.2.2013 kl. 12:22

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţessi svokallađa "sala" er ađ sjálfsögđu ekkert annađ en lántaka. Ţađ sem opinberir ađilar komast upp međ ađ bulla og ţvćla um gjörđir sínar, er međ hreinum ólíkindum. Ađ sjálfsögđu ber enginn ábyrgđ á neinu frekar en fyrri daginn. Ţegar kjósendur kjósa fífl, fá ţeir ađ sjálfsögđu ekkert annađ en fíflagang. Gildir ţá einu, hvort ţađ er til bćjar eđa landsmála. Erfitt ađ draga ađra ályktun en ţá, ađ kjósendur séu sennilega mestu fíflin og eigi ţar af leiđandi skiliđ allan ţennan fíflagang.

Halldór Egill Guđnason, 13.2.2013 kl. 13:05

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Hvernig stendur á ţví ađ ţetta stórhagsmuna fyrirtćki Reykvíkinga , gullmilla Reykjavíkur undir stjórn Jóhannesar Zoega er nú á hausnum? 

Hvađ gerđist, heitir einhver Ingibjörg, eđa Alfređ, eđa hét hann Donn Alfredo kafbáturinn međ skökku sjónpípunna sem nú virđist vera sokkinn?

Hrólfur Ţ Hraundal, 13.2.2013 kl. 18:03

4 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Viđ erum ađ borga ţetta hús- almenningur- öryrkjar og gamalmenni-  ţađ  er útungunarstefna framagosa sem eru ađ keppa viđ flottar mörghundruđ ára glćsibyggingar annara landa- ţar sem hver fermetri er nyttur- en ţarna er veriđ ađ byggja utan um ekkert- tómir gangar- tóm- rymi- međ engann tilgang- nema sýndarmennskuna sem ţetta fólk hefur ađ leiđarljósi !

  OG ALMENNINGUR BORGAR GÓSSIĐ  !!!

Erla Magna Alexandersdóttir, 13.2.2013 kl. 18:54

5 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Fyrirgefđu Jón Valur:

Erla  Magnea, ég hef aldrei komiđ í ţetta hús en mér er sagt ađ ţar sé eldhús sem hvađa glćsihótel gćti veriđ full sćmt af. 

Hvern vantađi mat? Hét einhver Ingibjörg sem skaut undir Alfređin peningadollu međ grautarskál.?  Ég bara man ţetta ekki.

Hrólfur Ţ Hraundal, 13.2.2013 kl. 20:02

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hátt er ţar til lofts og vítt til veggja, Hrólfur, og margfalt umfram ţörf, rétt eins og í montsal Borgarinnar í Mammonshúsinu viđ Borgartún.

Jón Valur Jensson, 13.2.2013 kl. 22:19

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

... borgarinnar ... međ litlu béi.

Jón Valur Jensson, 13.2.2013 kl. 22:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband