Vantraust á ţessa óvinsćlu ríkisstjórn er löngu tímabćrt

Ţór Saari reynir enn ađ ţrýsta ríkisstjórninni til ađ neyđa nýjum, stórgölluđum stjórnarskrártillögum í einum risapakka á ţjóđina – vísasti vegur til ađ láta hafna henni á nćsta ţingi. En ćtlar stjórnarandstađan ađ láta hann um ţađ einan ađ stýra ţeirra vantraustsvilja? Geta ţeir ekki sjálfir boriđ fram tillögu um vantraust? 


mbl.is Ţór dregur tillögu sína til baka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Mér sýnist á öllu ađ stjórnarandstađan viti ekki hvađ hún vill enda reikul og ráđvillt eins og sá sem hefur fengiđ sér of mikiđ af göróttum veig.

Guđjón Sigţór Jensson, 21.2.2013 kl. 11:41

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og ţú ert nú í ríkisstjórnar-klappliđinu og ert ennţá ađ klappa fyrir Icesave-stefnu hennar! -- hinn algeri jámađur.

Jón Valur Jensson, 21.2.2013 kl. 11:55

3 Smámynd: Sólbjörg

Stjórnarandstađan veit alveg hvađ hún vill, ţađ er ađ koma ţessari vangćfu ríkistjórn burt sem fyrst. Ţađ er ekki vegna ţess ađ stjórnin hafi ekki komiđ stjórnarskránni í gegn heldur vegna skađans sem ríkistjórnin veldur varđandi allt sem ţau koma nálćgt ađ semja eđa búa til, auk fórnarkostnađar. Ekkert frá stjórninni verđur til gagns, engin uppbygging eđa framfarir. Ţađ ásamt ađgerđarleysi og vanhćfni í brýnum neyđarverkefnum ţjóđarinnar hefur haft skelfilegar afleiđingar.

Ţess vegna styđur stjórnarandstađan vantraust, ekki til ađ styđja stjórnarskrár tillögurnar sem eru sumar baneitrađar sjálfrćđisvaldi Íslands. Heldur vegna ţess ađ allt fólk međ ábyrgđarkennd myndi grípa í neyđarhemil ef hann byđist til ađ stöđva ţessa stjórn.

Sólbjörg, 21.2.2013 kl. 17:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband