Jóhanna Sigurđardóttir hefur úr engu ađ spila - bíđur dóms kjósenda skjálfandi

Hún situr ekki lengur í forystuhlutverki Samfylkingar í umbođi félagsmanna sinna og telur nú niđur dagana til valdamissis síns. Átta ţingdagar eru eftir, falli hún ekki áđur!

Henni finnst "yfirstandandi ţingvika ekki hafa veriđ nýtt nćgilega vel"! Stjórnarskrármáliđ vanreifađa er eitthvert verst undirbúna mál í sögu Alţingis, og nćr einn og hálfur ţingvetur fór í ađgerđarleysi af hálfu stjórnarsinna. Jóhanna getur ţví horft í gaupnir sér og nagađ sín eigin handarbök yfir ţví, hvernig fór fyrir ţessu fáránleikamáli hennar, sem og skjaldborgarmálinu, sem var í algerri vanrćkslu frá degi 1 hjá ţessari ríkisstjórn, ólíkt Icesave-málinu, sem ţau eyddu óheyrilegum tíma í til ađ ţvinga ólögmćtri, ólögvarinni risa-fjárkröfu upp á ţjóđ sína til ţókknunar brezkum og hollenzkum stjórnvöldum á villuvegi. Í ţví máli kvađ EFTA-dómstóllinn upp réttlćtisúrskurđinn um sakleysi okkar. Um hin málin, sem og ESB-ţráhyggjustefnu ţína dýrkeypta, kveđur ţjóđin upp sinn dóm, áđur en varir, Jóhanna!
mbl.is „Ég fylgist vel međ dagatalinu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jón ég verđ ađ vera sammála ţér međ ađ ţađ er alveg stórundarlegt hvernig ţessi ríkisstjórn hefur sóađ tíma sínum ţessi fjögur ár í gćluverkefni og ţar er af mörgu ađ taka, Icesave máliđ vegur ţar ţyngst, en svo eru Vađlaheiđagöngin, Harpa, hátćknisjúkrahúsiđ og fleira og fleira sem hefur tekiđ ótrúlegan tíma og orku, fyrir nú utan ađal landráđámáliđ sem sagt umsóknin um inngöngu í ESB, sem allur kraftur og orka ţessarar ríkisstjórnar hefur veriđ ađ ţvinga í gegn án vilja meirihluta landsmanna.  Fyrir ţađ eru VG ađ ţurrkast út og Jóhanna sett á ísfleka ađ grćnlenskum siđ og sett á flot til hafs. Síđan er ađ sjá ađ ţau hafi aldrei ćtlađ sér ađ fara međ stjórnarskrármáliđ fyrir ţjóđina, ţá hefđu ţau vandađ betur til málsins og gefiđ sé meiri tíma, en ađ keyra ţetta mál fram á síđustu metrunum. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.2.2013 kl. 13:09

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ekki ađ gleyma Stjórnarskraárfrumvarpinu sem hefur veriđ gćluverkefni núverandi Ríkisstjórnar og JÁsinna ESB.

Ţađ má segja ađ ţar skall hurđ nćrri hćlum, ţví ađ Ísland hafđi ekkert ađ gera međ ađ skipta um Stjórnarskrá og alls ekki fá nýja Stjórnarskrá sem miklir vankantar eru á.

Ţađ var ekki núverandi Stjórnarskrá sem orsakađi hruniđ, en ţađ má segja ađ núverandi Stjórnarskrá stoppađi IceSave samningana, ţó svo ađ mikill meirihluti Alţingis samţykkti IceSave samningana.

Kveđja frá London Gatwick

Jóhann Kristinsson, 21.2.2013 kl. 16:33

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, Jóhann, lýđveldisstjórnarskráin sannađi gildi sitt međ ţví ađ gefa forsetanum og ţjóđinni ţađ vald í hendur ađ mega verja sig gegn erlendri ásókn.

Ţakka umrćđuna; Ásthildur, hún Jóhanna er á leiđ út á reginhafiđ!

Jón Valur Jensson, 21.2.2013 kl. 17:51

4 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Jóhanna Sigurđardóttir, sem og stöllur hennar í núverandi ríkisstjórn  hafa sannađ ađ ţađ er varasamt ađ hleypa konum of nćrri stjórnum. 

Ţađ er alveg sama hvađ viđ segum núna, sagan mun standa. 

Hrólfur Ţ Hraundal, 21.2.2013 kl. 22:59

5 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Svona í ljosi ţess ađ Jóhanna er ađ hćtta á á Alţingi og er hćtt sem formađur ţá sé ekki hvađ ćtti ađ valda skjálfta hjá henni. Enda held ég ađ sagan verđi henni hliđholl. Hef veriđ ađ skođa stöđunna í hruni hjá löndum í kring um okkur t.d. Finlandi ţar sem ađ atvinnuleysi fór yfir 20% í hruni, skólum var lokađ og börn ţurftu morgunverđ í skólum ţar sem ţau komu sársvöng ađ heiman.  Samdráttur á öllum sviđum og mikill í velferđarmálum. Atvinnuleysi ungs fólks var viđvarandi um margra ára skeiđ.  Eins getum viđ horft til ţjóđa sem eru ađ takast á viđ hrun eins og okkar í dag. Og ég held ađ ţetta 4 ára skeiđ hér ţar nú t.d. atvinnuleysi er komiđ í hvađ milli 4 og 5%, hér ekki ekki lengur verđ ađ veriđ ađ draga úr ţjónustu heldur ađeins ađ bćta í aftur og fleira og fleira á ađeins 4 árum verđi eitthvađ sem eigi eftir ađ fara í sögubćkur sem afrek miđađ viđ ţann ósamstćđa hóp sem stóđ ađ hluta ađ ţessari ríkisstjórn.

Og Hróflur ţetta er skammarlegt viđhorf. 

Magnús Helgi Björgvinsson, 22.2.2013 kl. 08:43

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hvađ sem mönnum finnst um ummćli Hrólfs, má ţó spyrja, Magnús: er ţađ ekki makalaust pilsfaldaveldiđ í ţingflokki Samfylkingarinnar ađ leyfa ekki nýkjörnum formanni, sem var vikiđ úr ríkisstjórn, ađ taka ţar sćti á ný, og er valdsmennskan í Jóhönnu, afsettum formanni, ekki gegndarlaus: ađ halda áfram forystu flokksins ţrátt fyrir kjör Árna Páls sem formanns?!

Jón Valur Jensson, 22.2.2013 kl. 11:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband