Samykkt landsfundar Sjlfstisflokksins um kristin gildi er gleiefni

Hneykslaur formaur Heimdallar, slaug Arna Sigurbjrnsdttir, segir:

  • Lagasetning aldrei a taka mi af trarbrgum og ingmenn eiga alltaf a vera ingmenn einstaklinga, ekki trarbraga.

Hvaan kemur etta merkilega siabo hennar? Tekur lagasetning ekki oft mi af lfs- og trar- og siferisafstu vikomandi ingmanna ea lggjafa? Er ekki of seint til ess gripi fyrir ungfrna a tla sr a banna fyrri tar mnnum a setja mis lg samrmi vi kristna tr? Vill hn, a tburur barna veri aftur leyfur, eins og tkaist bi hr landi og kringum Mijararhafi, ur en kristinn siur kom til? - en hann fylgdi barnavernd eftir me lggjf. Og getur slaug sinni frjlshyggju hugsa sr a norrnir menn fari aftur a blta mnnum til rs og friar?!

a var enginn a tala um, a alingismenn ttu ekki a vera ingmenn jarinnar. a er einmitt kominn tmi til, a svo veri, lkt v sem gerist blurunum, egar strfyrirtki bru vurnar me ofurfli fjrstyrkja.

ingmnnum ber a vinna a almannahag, ekki srhagsmuna og ekki me skynsamlegum ea hflegum htti a hagsmunum einstakra sttta ea landshluta. Eins vri elilegt, a eir ynnu a srhagsmunum einnar kristinnar kirkju umfram allar arar. Stjrnarskrrkvi um stuning vi jkirkjuna (sem nr allir tilheyru hr 1874, egar kvi var sett) m lta sem stuningsyfirlsingu vi kristinn si almennt, a hann s jinni drmtur a fenginni reynslu, hafi gefizt henni vel og a vernda beri hann og rkta.

Samykkt landsfundar Sjlfstisflokksins um a taka vallt mi af kristnum gildum og hefum, egar vi , er vel hugsu og gleiefni. etta hafa sumir veri a leika sr a v a mistlka eins og eim sjlfum hentar, en essi or merkja augljslega, a egar inntak lagareglna snertir sirn litaml ea trarleg efni (ekki t.d. samgngu- ea byggingaml, vihald slenzka kastofnsins ea lagningu rafstrengja!), beri a hafa hlisjn af og taka mi af kristinni hugsun og frumreglum.

Vi skulum vona, a etta efli lfsverndarmlsta hr landi, en alla t fr upphafi kristni fornld hefur kristindmurinn tala gegn deyingu hinna fddu rtt eins og nfddra barna.

Sj einnig hr: Kristin gildi f stuning meirihluta landsfundi Sjlfstisflokksins - n er a fylgja essu eftir verki. Einnig hr, essari gildari grein: Trar- og siferishrif sklum og gildisafstaa stjrnarskrr.


mbl.is Kristin gildi ri vi lagasetningu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Ingibjrg Gurn Magnsdttir

J Jn Valur etta er ekkert anna en ahald fyrir okkur segi g.

Ingibjrg Gurn Magnsdttir, 24.2.2013 kl. 07:37

2 Smmynd: Jn Pll Gararsson

Fbrt, loks sjum vi sjallana gefa ftkum helming eigna sinna og farisear og spkaupmenn vera reknir t r kauphllinni og verbrfamarkanum loka ;)

Jn Pll Gararsson, 24.2.2013 kl. 09:47

3 identicon

Mr er spurn ... er virkilega einhugur meal flks um kristileg gildi? Sast egar g vissi hafa kristnir menn skipst tal fylkingar.

H.T. Bjarnason (IP-tala skr) 24.2.2013 kl. 10:24

4 Smmynd: Jn Valur Jensson

J, H.T., a hefur flestum veigamestu mlum veri veruleg eining meal virks kristins flks um kristileg gildi, einkum grasrtinni.

Jn Pll, g held srt aallega a skemmta sjlfum r og kannski einhverjum rum me essu innleggi nu, ea hvaa "farsea" etu a tala um kauphllinni, og hvar sru Krist tala um kauphallir ea verbrfamarkai? ar a auki hefur hann hvergi boa a sem skyldu allra a gefa ftkum helming eigna sinna, orin, sem fjalla um a ml, eru Lkasarguspjalli, 19.8, eru or Sakkeusar, auugs yfirtollheimtumanns: "Drottinn, helming eigna minna gef g ftkum og hafi g haft nokku af nokkrum gef g honum ferfalt aftur," og tt Jess beri lof hann fyrir a ea segi hjlpri hafa hlotnazt hsi (fjlskyldu) hans, br hann ekki til r v almennt skyldubo llum til handa.

Ingibjrg Gurn, krar akkir fyrir innleggi!

Jn Valur Jensson, 24.2.2013 kl. 12:47

5 Smmynd: Jn Valur Jensson

... etu ... ----> ertu !

Jn Valur Jensson, 24.2.2013 kl. 12:49

6 Smmynd: orvaldur Vir rsson

a er n mn skoun a trml og stjrnml eiga enga samlei. i geti s gott dmi um afleiingar ess austurlndum nr. Trml er eins og kynheig tt hvorki a vera dm(ur) fyrirkynhneig na n trarskoun. etta er einkaml hvers einstaklings. egar vi mennirnir num (loksins) a skilja etta, verur essi heimur okkar MIKLU betri staur til a ba .

orvaldur Vir rsson, 24.2.2013 kl. 14:03

7 Smmynd: Thedr Norkvist

Hr er g sammla Jni Val. Ef a sem Sakkeus geri er ekki almenn regla, eru samt essi or Jes alveg tvr.

annig getur enginn yar veri lrisveinn minn, nema hann segi skili vi allt sem hann . -Lkas 14:33

g tti san ekki a urfa a minna orin um rka manninn (flesta landsfundargesti ar meal) og nlarauga.

Thedr Norkvist, 24.2.2013 kl. 14:08

8 Smmynd: Jn Valur Jensson

Kristindmur er ekki a sama og islam, orvaldur Vir. "Dmi" itt v ekki hr vi, og engan veginn mli g me v, a lggjf strist af Kraninum, hva sjaralgum.

var ekki allt slmt hj Mhame, g bendi t.d. hr kaflann 'Islam fri SUMUM jum betra siferi og betri tr en r hfu fyrir' grein minni Rtt og rangt mli Manels Miklagari (Lesbk Morgunblasins 7. okt.2006, opin arna llum til lestrar netinu).

Jn Valur Jensson, 24.2.2013 kl. 14:45

9 Smmynd: Jn Valur Jensson

Theodr, heill og sll, en augljslega skilur ea tlkar or Jes Lk.14.33 ekki rtt. au verur a skilja af samhenginu. ar a auki vill hann, a allar jir veri lrisveinar hans. Bersnilega vildi hann EKKI, a allir yru eignalausir!

Jn Valur Jensson, 24.2.2013 kl. 14:48

10 Smmynd: mar Ragnarsson

Ef ingmenn flokksins byndu sig fyrirfram til ess a lta vallt gildi kveinna trarbraga umfram nnur ra vi lagasetningu, vri a stjrnarskrrbrot.

stjrnarskrnni segir a ingmenn su eingngu bundnir vi sannfringu sna og samvisku og ekkert anna, hvorki vi stefnur, flokk sinn, fylgjendur ea rstihpa.

ingmenn vinna ei a stjrnarskrnni og a vri eirof a fara eftir einhverju ru en sannfringu sinni og samvisku.

a hefur ur veri prfa a lta ingmenn, embttismenn og hermenn vinna hollustuei vi kvena stjrnmlastefnu og forsprakka hennar.

a var gert skalandi 1935 og kostai meira en 50 milljnir manna lfi ur en yfir lauk.

Vsa a ru leyti til bloggpistils mns um etta ml.

mar Ragnarsson, 24.2.2013 kl. 16:03

11 identicon

Sll Jn Valur; sem og arir gestir, nir !

Tek flestu undir; me Jni Pli Gararssyni, gott flk.

Pll Hararson; Kauphallarglerhsinu, SEM EKKI URFTI A FARA UMHVERFISMAT, enda Reykvzk bygging - ekki Landsbygginni, er me eim gefelldari Maura- og peninga pkum, okkar samt.

Eki a fura; a Jn Valur vilji halda hlfiskildi, yfir grahyggjunni.

; toppar Jn Valur hrsnina og 2 feldnina, me v a ykjast sj eitthva jkvtt, vi Mhame, og andstyggilega villu hans.

a var ALLT slmt; me tilkomu Mhames, til essarrar veraldar, gott flk.

Ja sveiattan, Jn Valur fjlfringur.

Stryrtari; get g vart ori - rtt fyrir marg gefin tilefnin, af hlfu Jns Vals suhafa.

Me kvejum; ngvu a sur, r rnesingi /

skar Helgi Helgason (IP-tala skr) 24.2.2013 kl. 16:23

12 Smmynd: orvaldur Vir rsson

g er n ekki sammla r Jn Valur. g skal koma me eitt dmi um Sharia lg r biblunni(hvaan heldur a meirihluti af Sharialgum su komin?)

egar maur selur dttur sna a ambtt, skal hn ekki burt fara sama htt sem rlar. Gejist hn eigi hsbnda snum, sem tla hefir hana sjlfum sr, skal hann leyfa a hn s leyst. Ekki skal hann hafa vald til a selja hana tlendum l, me v a hann hefir brugi heiti vi hana. En ef hann tlar hana syni snum, skal hann gjra vi hana sem dttur sna. Taki hann sr ara konu, skal hann ekki minnka af vi hana kosti ea klnai ea samb. Veiti hann henni ekki etta rennt, fari hn burt keypis, n endurgjalds.
(Exodus 21:7-11)

Ef menn tla a sna sr t r v annig a etta eigi ekki vi dag spyr g. Hvaa hluti biblunar vi dag og hver tlar a dma um a hva vi dag og hva ekki? Treystir r a mikla verkefni???

g vil lka benda r a meirihluti mslima heiminum eru hfsamir mslimar sem eru kaflega lkt hugsandi og hfsamir kristnir.

orvaldur Vir rsson, 24.2.2013 kl. 17:21

13 Smmynd: Bergr Heimir rarson

a er raun arfi a blanda trargreiningi inn essa umru til a sj hversu arfavitlaus essi lyktun var og vsa g ar hrrtt svar mars hrna fyrir ofan.

Hins vegar gerist , Jn Valur, sekur um klassskan tvskinnungshtt kristinna trarofstkismanna egar bendir a a s ekki sniugt a byggja lggjf Kraninum ea Sjara-lgum en ert sama tma algjrlega fylgjandi v a byggja hana Bblunni.

Samkvmt bum essum grunnum er dauarefsing vi samkynhneig (karla a.m.k.), framhjhaldi, naugunum, morum og gldrum samt fleiri glpum.

a merkilega er a samkvmt texta helstu trarrita essara tveggja trarbraga dauarefsingin vi fleiri "glpi" Biblunni heldur en Kraninum en er a vsu ekki taldir me eir ntmaglpir sem slamskir trarleitogar hafa kvei a tti a refsa me daua hvergi s minnst Kraninum.

Smuleiis felluru enn einu sinni grifju sem er sameiginleg trarofstkisflki almennt, h trarbrgum, a allt siferi spretti upp fr tr. Og ar me a hafi trleysingjar yfir hfu eitthva siferi s a tilkomi vegna kennslu ea uppeldis tras flks.

Bergr Heimir rarson, 24.2.2013 kl. 18:02

14 Smmynd: Jn Valur Jensson

Trarafstaa er n egar inni stjrnarskrnni, Bergr og mar.

a er of seint rassinn gripi a reyna a lta sem a hafi ekki veri sigkomulag mla allt tmabili 1874-2013, 139 r.

Jn Valur Jensson, 24.2.2013 kl. 19:34

15 Smmynd: Jn Valur Jensson

a er alvarleg huganaskekkja innleggi nu, mar!

Kem a v rtt eftir (er nkominn hs).

Jn Valur Jensson, 24.2.2013 kl. 19:44

16 Smmynd: Jn Valur Jensson

Bergr, virist halda, a g s maur Gyingatrar, sem taki Gamla testamenti fram yfir Nja testamenti og myndi mr, a samykkt landsfundar fr gr hafi miazt vi a sama!

Reyndar gtiru bara veri a ltast.

Jn Valur Jensson, 24.2.2013 kl. 19:51

17 Smmynd: Jn Valur Jensson

Svo ertu me einfaldanir hr eins og r a halda v blkalt fram t lofti, a athuguu mli, a g lti "a allt siferi spretti upp fr tr." v hef g aldrei haldi fram, og ekki er a t.d. kalsk afstaa. a vri miklu fremur afstaa Marteins Lthers, sumum herzlum hans, ar sem hann kallar skynsemina "hru" (j, alvru geri hann a!).

Jn Valur Jensson, 24.2.2013 kl. 19:57

18 Smmynd: Jn Valur Jensson

a er augljst af I. Kor. 6.9-11, a a er rangt hj r, Bergr, a kristinni tr s dauarefsing vi "samkynhneig". A hneiginni slepptri, sem kirkjan fordmir ekki, er ekki heldur dauarefsing vi kynmkum samkynja flks kristinni tr.

etta er alveg samrmi vi mildi Jes gagnvart konunni sem stain var a v a drgja hr (Jh.8). Frimenn og Farsear vildu lta grta hana, en Kristur bjargai lfi hennar. v fordmi hans hefur lengst af veri fylgt kirkjunni, en a vsu ekki Stradmstmabilinu hr slandi 1563/4-1838. (Vi einfldu ea tvfldu hrdmsbroti 3. sinn var refsingin s, a "konum skyldi drekkja og karla hlshggva og allar eignir vikomandi falla til lglegra erfingja." Dav r Bjrgvinsson: 'Stridmur', : Lther og slenskt jlf, Rv. 1989: Hi slenska Lthersflag, bls. 140.)

Jn Valur Jensson, 24.2.2013 kl. 20:09

19 Smmynd: Jn Valur Jensson

Hugsanavilla n, mar Ragnarsson, birtist 1. lagi v, a virist ekki gera r grein fyrir v, a me v liti nu, a a su "eirof" gagnvart stjrnarskrnni (kvinu um a ingmenn su aeins bundnir vi sannfringu sna) a samykkja ea llu heldur framfylgja umrddri stefnu, vru samkvmt essu allar arar stefnuyfirlsingar landsfunda og flokksinga smuleiis brot gegn stjrnarskrnni, af v a veri vri a vinga samvizku ingmanna. getur sem s ekki teki essa stefnuyfirlsingu fr grkvldi sem eina tilfelli, sem ekki megi samykkja landsfundi.

2. lagi veljast ingmenn ing mefram t fr sameiginlegum gildum eirra me eigin flokksmnnum. Ef eitthva eim (innmruum flokkssamykktir) fer um of fyrir brjsti einhverju ingmannsefni, tti hann a lta vita af v tka t og jafnvel ekki gefa kost sr -- velja jafnvel annan flokk.

"Ef ingmenn flokksins byndu sig fyrirfram til ess a lta vallt gildi kveinna trarbraga umfram nnur ra vi lagasetningu, vri a stjrnarskrrbrot," skrifaru, en raunar er a ekki svo, a ingmenn su ltnir sverja eistaf a v a fylgja flokkssamykktum t sar. eir leita hins vegar umbos kjsenda meal annars krafti sinna flokkssamykkta (sbr. VG-ingmenn, sem sviku r reyndar hrnnum).

Samanburur inn vi atburi zkalandi er svo ldungis t htt. Eitt er lka hundtrygg hlni vi bluga alrisstefnu, allt annar handleggur er stuningur vi kristin gildi.

r tti ekki a klgja vi v, mar, a styja kristna stefnu. Styur til dmis lfsrtt fddra barna -- varla legguru vinum eirra itt li?

"Margir breyta - g hef oft sagt ykkur a og n segi g a jafnvel grtandi - eins og vinir kross Krists. Afdrif eirra eru gltun." (Filippbrfi, 3.18-19a, einn messutexti dagsins.)

Jn Valur Jensson, 24.2.2013 kl. 22:34

20 Smmynd: Jn Valur Jensson

Vegna sakana Bergrs o.fl. einstaklinga var (gjarnan trlausra ea frjlshyggjumanna siferisefnum) ess efnis, a tillagan um, a taka skuli mi af kristnum gildum og hefum vi alla lagasetningu, ar sem a eigi vi, beri vott um "trarofstki", vill undirritaur benda hr gan pistil fr essum nlina sunnudegi eftir Hjrt J. Gumundsson blaamann um a ml: Er Angela Merkel trarofstkismaur?.

ar fellur skun tra rttklinga augljslega um sjlfa sig.

Jn Valur Jensson, 25.2.2013 kl. 02:25

21 Smmynd: Jn Valur Jensson

essu til vibtar er mr ljft a nefna, a au Kristnu stjrnmlasamtk, sem g hef mlt me og vsa til essari umru um helgina, taka sr ekki "teboshreyfinguna" bandarsku n ltra-hgri herzlur Repblikanaflokknum til fyrirmyndar og hugmyndaflunar, heldur einmitt kristilega demkrata Evrpu, einkum Norurlndunum, og erum vi sambandi vi norrnu og hfum hitt eirra fulltra til skrafs og rgjafar.

Jn Valur Jensson, 25.2.2013 kl. 02:38

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband