Davíđ Oddsson um Margaret Thatcher

Athyglisvert er nýbirt viđtal viđ Davíđ Oddsson ritstjóra á fréttavef Vísis um Margaret Thatcher, eins og hún kom honum fyrir sjónir, en hann kynntist henni allvel í heimsókn til Bretlands, og er gaman ađ heyra hans minningar af ţví og mat hans á "járnfrúnni" svokölluđu. Ennfremur tekur Davíđ ţar í lokin afstöđu til Sjálfstćđisflokksins og forystu Bjarna formanns í honum. Viđtaliđ er hér (smelliđ á ţetta): http://visir.is/section/MEDIA99&fileid=CLP17968
mbl.is Thatcher minnst á breska ţinginu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér fyrir ábendinguna Jón Valur

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 10.4.2013 kl. 21:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband