Konur ekki eftirbátar karla í launum nema vegna skemmri starfsreynslu og vinnutíma

Konur eru međ sömu laun og karlar á Íslandi, miđađ viđ framlagđa vinnu og starfsreynslu. Á sumum sviđum eru karlar međ áratuga-lengri starfsreynslu og meiri menntun, ţótt konur sćki mjög á. Yfirvinna er líka allstór ţáttur í vinnuframlagi karlanna, 10% hjá ţeim, ađeins 5% hjá konunum. Fleiri konur en karlar eru auk ţess trúlega í hlutastörfum.

Allar hugsanlega réttmćtar kvartanir yfir meintu kynjamisrétti í launamálum eiga ekki ađ miđast viđ "óleiđréttan launamun", heldur leiđréttan. Fráleitt er ţví ađ slá ţví upp, ađ launamunur kynjanna sé 18,1%! Ađ sjálfsögđu hefur sá meiri laun, sem hefur meiri yfirvinnu og lengri starfs- og námsreynslu ađ baki.

Auk ofangreindra ástćđna hafa karlar gjarnan sótt meira í betur launađar greinar en konur og fara t.d. frekar í hálauna-lögfrćđistörf á lögmannastofum heldur en hjá ríkinu, en mörgum útskrifuđum konum úr lagadeild ţykir ţađ síđarnefnda áhćttuminna, enda setja ţćr gjarnan öryggiđ á oddinn.

Ţá er ennfremur eđlilegt, ađ ţungun og barnsburđur stytti nokkuđ starfstíma kvenna, umfram áhrifin af slíku hjá körlunum.

Jafnvel iđnlćrđir (sveinar, meistarar) hafa flestir fín laun, en konur eru tiltölulega fáar í ţeim greinum.

Konur eru í miklum meirihluta í háskólanámi og ţurfa ţví engu ađ kvíđa um framtíđina í sambandi viđ störf, en hlutirnir gerast ekki allir á svipstundu né heldur breytast ţeir á tíu árum eđa tuttugu; í heildina tekur breytingin ekki minna en 30-40 ár ađ ganga yfir í flestum aldurshópum. 


mbl.is Launamunur kynjanna 18,1%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Eina fréttin í ţessari "frétt" er hversu léleg framkvćmdin á ţessu er hjá hagstofunni ađ nota meingallađa og ranga ađferđafrćđi frá eurostat til mćlingar.

Fyrir ţá sem hafa alvöru áhuga á ţessu máli ţá hvet ég ykkur til ađ fara og lesa bókina Sex Feminískar mýtur hćgt er ađ nálgast hana frítt á http://forrettindafeminismi.com/ og smella á hlekkinn uppi í hćgra horni (Myndin) Sex feminískar mýtur.

Hér er smá texti úr bókinni.

Dr. Eva M Meyerson og Prófessor Trond Petersen unnu mjög vandađa rannsókn á
kynbundnum launamun. Í grein sem ţau skrifuđu áriđ 1997 í tímaritiđ Ekonomisk Debatt
segir:
„Rannsókn okkar, sem nćr yfir 21 ár, sýnir ađ kynbundinn launamunur međal fólks í
sambćrilegum stöđum og störfum er mjög lítill. [...] Rannsóknarniđurstöđur okkar eru í takti
viđ ţađ sem marga frćđimenn grunađi: Bein launamismunun er ekki lengur vandamál.“
Ţá er áhugavert ađ skođa niđurstöđur risakönnunar sem Umbođsmađur Jafnréttismála lét
gera áriđ 2008, hin svokallađa milljónakönnun. Í henni voru laun einnar milljónar starfsmanna
í öllum stéttum könnuđ til ađ mćla kynbundinn launamun. Umbođsmađurinn skrifar í skýrslu
sinni ađ kynbundinn launamunur, sem ekki séu hlutlćg rök fyrir, nemi ađeins 0,7%. Ţađ skal
tekiđ fram ađ erfiđleikar viđ ađ vega og meta alla ţćtti sem skipt gćtu máli voru auđvitađ
einnig fyrir hendi í ţessari rannsókn. Ţá voru einnig karlar međal ţessara ţeirra starfsmanna
sem töldu sig fá lćgri laun en konur í sambćrilegum störfum.

Halldór Björgvin Jóhannsson, 23.4.2013 kl. 17:51

2 Smámynd: Samtök um rannsóknir á ESB ...

Lesiđ ţessa miklu mikilvćgari grein undirritađs: Vonlaus hópur siđferđislegrar uppgjafar í "Evrópustofu"-máli í kosningaumrćđu ...

Jón Valur Jensson.

Samtök um rannsóknir á ESB ..., 23.4.2013 kl. 23:46

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og ţakka ţér ţitt ágćta innlegg hér, Halldór Björgvin.

MJÖG er hún athyglisverđ ţessi vefsíđa sem ţú bendir ţarna á !

Jón Valur Jensson, 24.4.2013 kl. 01:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband