Innflytjendapólitík sem stenzt ekki til lengdar

Viđ eigum ađ gera vel viđ ţá útlendinga, sem hingađ hafa flutzt. En í Skandinavíu er víđa allt of stríđur straumur innflytjenda frá ţjóđum sem menningarlega eru afar ólíkar ţjóđarkjarnanum sem fyrir er. Sćnsk yfirvöld eru sérlega slćm í ţessu og virđast lítt huga ađ framtíđar-árekstrum kynţátta og trúarhópa. Ţar fjölgađi hćlisleitendum um 48% áriđ 2012 frá fyrra ári. Á ţessu ári er gert ráđ fyrir 100.000 slíkum, ađ međtöldum fjölskyldum ţeirra. Svíţjóđ var ţegar komiđ í efsta sćti allra vestrćnna landa miđađ viđ höfđatölu í fjölda hćlisleitenda. Landiđ hefur tekiđ viđ fleiri Sómölum en nokkurt annađ vestrćnt land og er nú efst á blađi í móttöku sýrlenzkra flóttamanna.

Tveir frćđimenn, Karl-Olov Arnstberg og Gunnar Sandelin, annar ţeirra prófessor í ţjóđernafrćđum (ethnologi), hinn félagsfrćđingur og blađamađur, gáfu í síđasta mánuđi út bók, “Invandring och mörkläggning” (Debattförlaget), sem vakiđ hefur athygli, og er um hana fjallađ í greininni Sverige klarar inte sĺ stor invandring (Svíţjóđ rćđur ekki viđ svo mikinn innflutning fólks), en ţar kemur ţetta fram:  

  • Svenska politiker har tappat kontrollen över invandringen. Kostnaderna skenar [kostnađarliđir rjúka upp], bostadssituationen är desperat, arbetslösheten växer och segregationen är närmast dramatisk.    

Menn ćttu ađ lesa ţessa grein, kynna sér t.d. tölur um kostnađinn og ýmsan ţann vanda sem ţessu fylgir.


mbl.is Einn af hverjum fjórum erlendur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband