Glćsileg frammistađa Ingólfs Mt. Everest-fjallgöngumanns

Til hamingju, Ingólfur, og velkominn heim. Ţetta hefur veriđ mikil ţrekraun. Ţakka má hér líka ágćtt viđtal viđ hann sem heyrist fyrir nokkrum dögum í útvarpi. En ljóst er af öllu (t.d. fređna líkinu sem hann gekk fram á á leiđ sinni) ađ ţetta er ekki beinlínis til eftirbreytni fyrir fjölda manns. Fjalliđ hefur tekiđ til sín líf 219 manna frá 1922, m.ö.o. 4,3 dauđsföll fyrir hver 100 skipti sem menn hafa náđ toppnum -- ţar af létust 15 á árinu 1996 einu saman (sjá HÉR).

PS: Ţađ gleymdist ađ nefna ţađ í fréttinni, hve ungur Ingólfur er! Smile


mbl.is Ingólfur Geir kominn heim
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband